Stelpurnar hans Þóris gætu misst af miklum pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2018 12:30 Stine Bredal Oftedal. Vísir/Getty Norska kvennalandsliðið í handbolta verður að vinna Holland í kvöld til að halda smá lífi í vonum sínum um að komast í undanúrslit á EM í handbolta kvenna í Frakklandi. Norska liðið fór stigalaust inn í milliriðlana eftir tapleiki á móti Þýskalandi og Rúmeníu í riðlinum en vann síðan stórsigur á Ungverjum í fyrsta leik milliriðilsins. Holland er með sex stig á toppi riðilsins en Rúmenía er eitt af þremur liðum með fjögur stig. Hin eru Ungverjaland og Þýskaland. Norska landsliðið þarf að treysta á bæði sig og önnur úrslit til að ná öðru af tveimur efstu sætunum. Þær verða í það minnsta að vinna Holland í kvöld. Það er mikið undir fyrir norsku landsliðskonurnar í þessum leik, ekki bara stoltið og gleðin að komast í undanúrslitin á stórmóti heldur skiptir þetta þær líka talsverðu máli fjárhagslega. Dagbladet segir frá því að norsku landsliðskonurnar fái 90 þúsund norskar krónur í bónus fyrir að verða Evrópumeisttarar. Það er gerir um 1,3 milljónir íslenskra króna. Þær fá aftur á móti ekki eina norska krónu fyrir að enda í sjötta sætinu. Norsku stelpurnar urðu Evrópumeistarar fyrir tveimur árum en þá var gullbónusinn „bara“ 75 þúsund norskar krónur eða rúmum tvö hundruð þúsund íslenskum krónum lægri. „Ég hef ekki hugsað um þessar bónusgreiðslur í eina sekúndu á þessu EM. Við höfum um margt annað að hugsa,“ sagði Stine Bredal Oftedal, fyrirliði norska liðsins, við Dagbladet. Stine og hinar stelpurnar gæti líka náð sér í 30 þúsund norskar krónur í aukabónus takist norska liðinu að tryggja sér sæti á næsta stórmóti. Þrjú efstu sætin á EM gefa sæti á HM í Japan 2019. Sá bónus er einnig í stórhættu.Hér fyrir neðan má sjá bónusgreiðslur norsku stelpnanna á EM 2019: Gullverðlaun: 90 þúsund norskar (1,30 milljónir íslenskar) Silfurverðlaun: 60 þúsund norskar (1,09 milljónir íslenskar) Bronsverðlaun: 40 þúsund norskar (580 þúsund íslenskar) Fjórða sæti: 17 þúsund norskar (246 þúsund íslenskar) Fimmta sæti: 10 þúsund norskar (144 þúsund íslenskar) EM 2018 í handbolta Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira
Norska kvennalandsliðið í handbolta verður að vinna Holland í kvöld til að halda smá lífi í vonum sínum um að komast í undanúrslit á EM í handbolta kvenna í Frakklandi. Norska liðið fór stigalaust inn í milliriðlana eftir tapleiki á móti Þýskalandi og Rúmeníu í riðlinum en vann síðan stórsigur á Ungverjum í fyrsta leik milliriðilsins. Holland er með sex stig á toppi riðilsins en Rúmenía er eitt af þremur liðum með fjögur stig. Hin eru Ungverjaland og Þýskaland. Norska landsliðið þarf að treysta á bæði sig og önnur úrslit til að ná öðru af tveimur efstu sætunum. Þær verða í það minnsta að vinna Holland í kvöld. Það er mikið undir fyrir norsku landsliðskonurnar í þessum leik, ekki bara stoltið og gleðin að komast í undanúrslitin á stórmóti heldur skiptir þetta þær líka talsverðu máli fjárhagslega. Dagbladet segir frá því að norsku landsliðskonurnar fái 90 þúsund norskar krónur í bónus fyrir að verða Evrópumeisttarar. Það er gerir um 1,3 milljónir íslenskra króna. Þær fá aftur á móti ekki eina norska krónu fyrir að enda í sjötta sætinu. Norsku stelpurnar urðu Evrópumeistarar fyrir tveimur árum en þá var gullbónusinn „bara“ 75 þúsund norskar krónur eða rúmum tvö hundruð þúsund íslenskum krónum lægri. „Ég hef ekki hugsað um þessar bónusgreiðslur í eina sekúndu á þessu EM. Við höfum um margt annað að hugsa,“ sagði Stine Bredal Oftedal, fyrirliði norska liðsins, við Dagbladet. Stine og hinar stelpurnar gæti líka náð sér í 30 þúsund norskar krónur í aukabónus takist norska liðinu að tryggja sér sæti á næsta stórmóti. Þrjú efstu sætin á EM gefa sæti á HM í Japan 2019. Sá bónus er einnig í stórhættu.Hér fyrir neðan má sjá bónusgreiðslur norsku stelpnanna á EM 2019: Gullverðlaun: 90 þúsund norskar (1,30 milljónir íslenskar) Silfurverðlaun: 60 þúsund norskar (1,09 milljónir íslenskar) Bronsverðlaun: 40 þúsund norskar (580 þúsund íslenskar) Fjórða sæti: 17 þúsund norskar (246 þúsund íslenskar) Fimmta sæti: 10 þúsund norskar (144 þúsund íslenskar)
EM 2018 í handbolta Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira