Fjárveitingar miða við leiðarval um Teigsskóg Kristján Már Unnarsson skrifar 13. desember 2018 20:15 Jón Gunnarsson er starfandi formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Stöð 2/Bjarni Einarsson. Fjárveitingar í samgönguáætlun til Vestfjarðavegar miða við leiðarval um Teigsskóg og að framkvæmdir hefjist á næsta ári. Formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis segir nefndina munu halda sig við þá leið enda sé hún fullfjármögnuð. Ákvörðun um aðra leið þýði margra ára töf. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Reykhólahreppur birti í gær niðurstöður nýrrar greiningar þar sem stórbrú yfir mynni Þorskafjarðar er sögð vænlegri kostur en vegur um Teigsskóg. Vegagerðin hafnaði þeirri niðurstöðu þegar í gærkvöldi og ítrekaði það mat að Þ-H leiðin um Teigsskóg kæmi best út við samanburð á öryggi, greiðfærni, styttingu leiða og hagkvæmni.Leið Þ-H færi um Teigsskóg. Leið R færi um Stað og Reykhóla.Grafík/Hlynur Magnússon.Fjárveitingarvaldið er hjá Alþingi og þar er það umhverfis- og samgöngunefnd sem mótar samgönguáætlun og skiptir fjármunum niður á einstök verkefni. „Samgönguáætlun eins og hún liggur fyrir gerir ráð fyrir Þ-H leið inni, sem Vegagerðin hefur valið sem vænlegasta kostinn. Það er fullfjármagnað í áætluninni og reiknað með að hefja framkvæmdir á næsta ári. Við höldum okkur við þá áætlun,“ segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar. „Það er augljóst að ef að ákvarðanir verða teknar um að fara einhverja aðra leið að þá er mikil undirbúningsvinna eftir. Allt umhverfismat og allir þeir ferlar sem slíkt mat þarf að fara í gegnum. Þannig að við værum þá að horfa fram á einhverra ára töf í því máli,“ segir Jón.Frá Reykhólum. Vestfjarðavegur færi um hlaðið verði R-leið valin með brú yfir mynni Þorskafjarðar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Í skýrslunni sem unnin var fyrir Reykhólahrepp segir að svokölluð R-leið þýddi að Reykhólar kæmust í alfaraleið og íbúum yrði þannig gert auðveldar um vik að byggja upp ferðaþjónustu. R-leið myndi hafa verulega jákvæð áhrif fyrir staðbundinn efnahag og atvinnulíf, verslun og þjónustu, framboð og eftirspurn eftir íbúðar og atvinnuhúsnæði og samgöngur innan Reykhólahrepps. Deilt er um kostnaðarmun á leiðunum. En er svigrúm til að bæta við fjármunum sem á vantar, ef þessa nýja leið yrði valin? „Það er ekki reiknað með því í áætluninni, eins og hún er. Og ef að leið, sem yrði valin, væri mun dýrari, þá yrði að endurskoða allan fjármögnunargrundvöll.“ -Gæti það hugsanlega frestað þessu verkefni um mörg ár? „Ja, bara ferillinn að fara í gegnum mat á umhverfisáhrifum, og þeim kæruleiðum og öllu sem er í kringum það, það er auðvitað bara reynsla okkar að það getur tafið framkvæmdir í mörg ár. Það sannast best á einmitt Gufudalssveitinni þar sem málið er búið að vera strand núna í kannski uppundir tíu ár, - einmitt vegna þess,“ svarar Jón Gunnarsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2. Reykhólahreppur Samgöngur Tengdar fréttir Oddvitinn telur sterkari rök fyrir stórbrú yfir mynni Þorskafjarðar Oddviti Reykhólahrepps telur sterkari rök fyrir því að brúa mynni Þorskafjarðar fremur en að leggja Vestfjarðaveg um Teigsskóg. 4. október 2018 21:00 Telja hagstæðast og fljótlegast að leggja veginn um Teigsskóg Vegagerðin stendur við fyrri tillögu um að Vestfjarðavegur verði lagður um Teigsskóg. Sérfræðingar hennar telja brú yfir mynni Þorskafjarðar nærri fjórum milljörðum króna dýrari. 16. október 2018 21:00 Vegagerðinni ekki haggað hvað veg um Teigsskóg varðar Að mati Vegagerðarinnar er leið Þ-H um Teigsskóg á Vestfjarðaleið sá kostur sem helst kemur til greina við uppbyggingu stofnvegakerfis um sunnanverða Vestfirði 13. desember 2018 09:49 Bændur gegn brú yfir Þorskafjörð og segja að bújörðum yrði fórnað Stórbrú þvert yfir mynni Þorskafjarðar í stað vegar um Teigsskóg mætir harðri andstöðu eigenda fjögurra bújarða í Reykhólasveit. Þeir segja sorglegt að orðið sáttaleið sé notað um þessa tillögu. 3. október 2018 22:15 Kristinn hneykslaður á "ótrúlegri sérhagsmunagæslu“ og segir skýrslu ekki pappírsins virði Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi Alþingismaður og ritstjóri Bæjarins besta á Ísafirði, segir nýja skýrslu verkfræðistofunnar Viaplan um Vestfjarðaleið ekki pappírsins virði. 13. desember 2018 18:21 Brú yfir mynni Þorskafjarðar sögð vænlegri en vegur um Teigsskóg Deilurnar um Teigsskóg flæktust enn í dag þegar Reykhólahreppur kynnti nýja valkostagreiningu, með þeirri niðurstöðu að brú þvert yfir mynni Þorskafjarðar sé vænlegasti kosturinn. 12. desember 2018 22:00 Skora á Alþingi að lögfesta veglínu í gegnum Teigsskóg Hópur íbúa í Reykhólahreppi, sem kallar sig Velunnara Þ.H.-leiðar, hvetur íbúa til að senda áskorun til Alþingis um að veglína Vestfjarðavegar um Teigsskóg verði lögfest. 11. október 2018 14:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Fjárveitingar í samgönguáætlun til Vestfjarðavegar miða við leiðarval um Teigsskóg og að framkvæmdir hefjist á næsta ári. Formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis segir nefndina munu halda sig við þá leið enda sé hún fullfjármögnuð. Ákvörðun um aðra leið þýði margra ára töf. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Reykhólahreppur birti í gær niðurstöður nýrrar greiningar þar sem stórbrú yfir mynni Þorskafjarðar er sögð vænlegri kostur en vegur um Teigsskóg. Vegagerðin hafnaði þeirri niðurstöðu þegar í gærkvöldi og ítrekaði það mat að Þ-H leiðin um Teigsskóg kæmi best út við samanburð á öryggi, greiðfærni, styttingu leiða og hagkvæmni.Leið Þ-H færi um Teigsskóg. Leið R færi um Stað og Reykhóla.Grafík/Hlynur Magnússon.Fjárveitingarvaldið er hjá Alþingi og þar er það umhverfis- og samgöngunefnd sem mótar samgönguáætlun og skiptir fjármunum niður á einstök verkefni. „Samgönguáætlun eins og hún liggur fyrir gerir ráð fyrir Þ-H leið inni, sem Vegagerðin hefur valið sem vænlegasta kostinn. Það er fullfjármagnað í áætluninni og reiknað með að hefja framkvæmdir á næsta ári. Við höldum okkur við þá áætlun,“ segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar. „Það er augljóst að ef að ákvarðanir verða teknar um að fara einhverja aðra leið að þá er mikil undirbúningsvinna eftir. Allt umhverfismat og allir þeir ferlar sem slíkt mat þarf að fara í gegnum. Þannig að við værum þá að horfa fram á einhverra ára töf í því máli,“ segir Jón.Frá Reykhólum. Vestfjarðavegur færi um hlaðið verði R-leið valin með brú yfir mynni Þorskafjarðar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Í skýrslunni sem unnin var fyrir Reykhólahrepp segir að svokölluð R-leið þýddi að Reykhólar kæmust í alfaraleið og íbúum yrði þannig gert auðveldar um vik að byggja upp ferðaþjónustu. R-leið myndi hafa verulega jákvæð áhrif fyrir staðbundinn efnahag og atvinnulíf, verslun og þjónustu, framboð og eftirspurn eftir íbúðar og atvinnuhúsnæði og samgöngur innan Reykhólahrepps. Deilt er um kostnaðarmun á leiðunum. En er svigrúm til að bæta við fjármunum sem á vantar, ef þessa nýja leið yrði valin? „Það er ekki reiknað með því í áætluninni, eins og hún er. Og ef að leið, sem yrði valin, væri mun dýrari, þá yrði að endurskoða allan fjármögnunargrundvöll.“ -Gæti það hugsanlega frestað þessu verkefni um mörg ár? „Ja, bara ferillinn að fara í gegnum mat á umhverfisáhrifum, og þeim kæruleiðum og öllu sem er í kringum það, það er auðvitað bara reynsla okkar að það getur tafið framkvæmdir í mörg ár. Það sannast best á einmitt Gufudalssveitinni þar sem málið er búið að vera strand núna í kannski uppundir tíu ár, - einmitt vegna þess,“ svarar Jón Gunnarsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2.
Reykhólahreppur Samgöngur Tengdar fréttir Oddvitinn telur sterkari rök fyrir stórbrú yfir mynni Þorskafjarðar Oddviti Reykhólahrepps telur sterkari rök fyrir því að brúa mynni Þorskafjarðar fremur en að leggja Vestfjarðaveg um Teigsskóg. 4. október 2018 21:00 Telja hagstæðast og fljótlegast að leggja veginn um Teigsskóg Vegagerðin stendur við fyrri tillögu um að Vestfjarðavegur verði lagður um Teigsskóg. Sérfræðingar hennar telja brú yfir mynni Þorskafjarðar nærri fjórum milljörðum króna dýrari. 16. október 2018 21:00 Vegagerðinni ekki haggað hvað veg um Teigsskóg varðar Að mati Vegagerðarinnar er leið Þ-H um Teigsskóg á Vestfjarðaleið sá kostur sem helst kemur til greina við uppbyggingu stofnvegakerfis um sunnanverða Vestfirði 13. desember 2018 09:49 Bændur gegn brú yfir Þorskafjörð og segja að bújörðum yrði fórnað Stórbrú þvert yfir mynni Þorskafjarðar í stað vegar um Teigsskóg mætir harðri andstöðu eigenda fjögurra bújarða í Reykhólasveit. Þeir segja sorglegt að orðið sáttaleið sé notað um þessa tillögu. 3. október 2018 22:15 Kristinn hneykslaður á "ótrúlegri sérhagsmunagæslu“ og segir skýrslu ekki pappírsins virði Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi Alþingismaður og ritstjóri Bæjarins besta á Ísafirði, segir nýja skýrslu verkfræðistofunnar Viaplan um Vestfjarðaleið ekki pappírsins virði. 13. desember 2018 18:21 Brú yfir mynni Þorskafjarðar sögð vænlegri en vegur um Teigsskóg Deilurnar um Teigsskóg flæktust enn í dag þegar Reykhólahreppur kynnti nýja valkostagreiningu, með þeirri niðurstöðu að brú þvert yfir mynni Þorskafjarðar sé vænlegasti kosturinn. 12. desember 2018 22:00 Skora á Alþingi að lögfesta veglínu í gegnum Teigsskóg Hópur íbúa í Reykhólahreppi, sem kallar sig Velunnara Þ.H.-leiðar, hvetur íbúa til að senda áskorun til Alþingis um að veglína Vestfjarðavegar um Teigsskóg verði lögfest. 11. október 2018 14:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Oddvitinn telur sterkari rök fyrir stórbrú yfir mynni Þorskafjarðar Oddviti Reykhólahrepps telur sterkari rök fyrir því að brúa mynni Þorskafjarðar fremur en að leggja Vestfjarðaveg um Teigsskóg. 4. október 2018 21:00
Telja hagstæðast og fljótlegast að leggja veginn um Teigsskóg Vegagerðin stendur við fyrri tillögu um að Vestfjarðavegur verði lagður um Teigsskóg. Sérfræðingar hennar telja brú yfir mynni Þorskafjarðar nærri fjórum milljörðum króna dýrari. 16. október 2018 21:00
Vegagerðinni ekki haggað hvað veg um Teigsskóg varðar Að mati Vegagerðarinnar er leið Þ-H um Teigsskóg á Vestfjarðaleið sá kostur sem helst kemur til greina við uppbyggingu stofnvegakerfis um sunnanverða Vestfirði 13. desember 2018 09:49
Bændur gegn brú yfir Þorskafjörð og segja að bújörðum yrði fórnað Stórbrú þvert yfir mynni Þorskafjarðar í stað vegar um Teigsskóg mætir harðri andstöðu eigenda fjögurra bújarða í Reykhólasveit. Þeir segja sorglegt að orðið sáttaleið sé notað um þessa tillögu. 3. október 2018 22:15
Kristinn hneykslaður á "ótrúlegri sérhagsmunagæslu“ og segir skýrslu ekki pappírsins virði Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi Alþingismaður og ritstjóri Bæjarins besta á Ísafirði, segir nýja skýrslu verkfræðistofunnar Viaplan um Vestfjarðaleið ekki pappírsins virði. 13. desember 2018 18:21
Brú yfir mynni Þorskafjarðar sögð vænlegri en vegur um Teigsskóg Deilurnar um Teigsskóg flæktust enn í dag þegar Reykhólahreppur kynnti nýja valkostagreiningu, með þeirri niðurstöðu að brú þvert yfir mynni Þorskafjarðar sé vænlegasti kosturinn. 12. desember 2018 22:00
Skora á Alþingi að lögfesta veglínu í gegnum Teigsskóg Hópur íbúa í Reykhólahreppi, sem kallar sig Velunnara Þ.H.-leiðar, hvetur íbúa til að senda áskorun til Alþingis um að veglína Vestfjarðavegar um Teigsskóg verði lögfest. 11. október 2018 14:00