Ástralir munu viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael Andri Eysteinsson skrifar 14. desember 2018 23:48 Scott Morrison er forsætisráðherra Ástralíu. Getty/Tracey Nearm Ástralska ríkisstjórnin hefur gefið það út að hún hyggist viðurkenna stöðu Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Sendiráðið verður hins vegar ekki fært frá Tel Aviv fyrr en að friðarsamningar nást. Scott Morrison, forsætisráðherra, mun greina frá fyriráætlunum í ræðu á morgun samkvæmt Guardian. Morrison er talinn ætla að að viðurkenna vesturhluta borgarinnar sem höfuðborg ríkisins. Einnig er hann talinn ætla að lýsa yfir viðurkenningu Ástralíu á sjálfstæði Palestínu eftir að samningar um tveggja ríkja lausnina nást. Hyggst Ástralíustjórn þá viðurkenna austurhluta Jerúsalem sem höfuðborg Palestínu. Morrison ætlar hins vegar ekki að feta í fótspor Donald Trump og leiðtoga ýmissa annarra ríkja til dæmis Paragvæ sem flutt hafa sendiráð sín frá Tel Aviv til Jerúsalem.Mikil mótmæli brutust út við opnum sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem fyrr á árinu og er talið að Morrison hyggist ekki flytja sendiráðið til Jerúsalem fyrr en að samið er um frið á svæðinu. Ástralía Eyjaálfa Ísrael Mið-Austurlönd Palestína Paragvæ Suður-Ameríka Tengdar fréttir Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag. 27. september 2018 21:02 Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. 5. september 2018 23:30 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Ástralska ríkisstjórnin hefur gefið það út að hún hyggist viðurkenna stöðu Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Sendiráðið verður hins vegar ekki fært frá Tel Aviv fyrr en að friðarsamningar nást. Scott Morrison, forsætisráðherra, mun greina frá fyriráætlunum í ræðu á morgun samkvæmt Guardian. Morrison er talinn ætla að að viðurkenna vesturhluta borgarinnar sem höfuðborg ríkisins. Einnig er hann talinn ætla að lýsa yfir viðurkenningu Ástralíu á sjálfstæði Palestínu eftir að samningar um tveggja ríkja lausnina nást. Hyggst Ástralíustjórn þá viðurkenna austurhluta Jerúsalem sem höfuðborg Palestínu. Morrison ætlar hins vegar ekki að feta í fótspor Donald Trump og leiðtoga ýmissa annarra ríkja til dæmis Paragvæ sem flutt hafa sendiráð sín frá Tel Aviv til Jerúsalem.Mikil mótmæli brutust út við opnum sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem fyrr á árinu og er talið að Morrison hyggist ekki flytja sendiráðið til Jerúsalem fyrr en að samið er um frið á svæðinu.
Ástralía Eyjaálfa Ísrael Mið-Austurlönd Palestína Paragvæ Suður-Ameríka Tengdar fréttir Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag. 27. september 2018 21:02 Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. 5. september 2018 23:30 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag. 27. september 2018 21:02
Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. 5. september 2018 23:30