Banna umdeild byssuskefti Samúel Karl Ólason skrifar 18. desember 2018 21:19 Eigendur umræddra byssuskefta þurfa að skila þeim eða farga á næstu 90 dögum. AP Photo/Rick Bowmer Ríkisstjórn Donald Trump hefur bannað sérstök byssuskefti sem gera eigendum kleift að skjóta úr hálfsjálfvirkum vopnum eins og þau væru sjálfvirk. Slík skefti, sem kallast „Bump Stock“ voru notuð af Stephen Paddock þegar hann myrti 58 manns og særði hundruð í Las Vegas í fyrra. Með reglubreytingu munu skeftin falla undir vélbyssubann í Bandaríkjunum og munu breytingarnar taka gildi í mars. Eigendur slíkra skefta þurfa því að skila þeim eða farga í millitíðinni. Matthew Whitaker, starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, skrifaði undir breytingarnar í dag. Trump tilkynnti í mars á þessu ári að gripið yrði til þessara aðgerða. Forsvarsmenn samtaka byssueigenda í Bandaríkjunum hafa strax sagt að þeir muni höfða mál til að koma í veg fyrir bannið. Það brjóti gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna. Samkvæmt AP fréttaveitunni segist Dómsmálaráðuneytið þó tilbúið til að berjast gegn slíkum lögsóknum.Stærsti framleiðandi umræddra skefta hætti framleiðslu þeirra í apríl. Hér fyrir neðan má sjá hvernig skefti þessi virka. Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Enn ekki vitað af hverju Paddock skaut 471 í Las Vegas 4. ágúst 2018 14:22 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Ríkisstjórn Donald Trump hefur bannað sérstök byssuskefti sem gera eigendum kleift að skjóta úr hálfsjálfvirkum vopnum eins og þau væru sjálfvirk. Slík skefti, sem kallast „Bump Stock“ voru notuð af Stephen Paddock þegar hann myrti 58 manns og særði hundruð í Las Vegas í fyrra. Með reglubreytingu munu skeftin falla undir vélbyssubann í Bandaríkjunum og munu breytingarnar taka gildi í mars. Eigendur slíkra skefta þurfa því að skila þeim eða farga í millitíðinni. Matthew Whitaker, starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, skrifaði undir breytingarnar í dag. Trump tilkynnti í mars á þessu ári að gripið yrði til þessara aðgerða. Forsvarsmenn samtaka byssueigenda í Bandaríkjunum hafa strax sagt að þeir muni höfða mál til að koma í veg fyrir bannið. Það brjóti gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna. Samkvæmt AP fréttaveitunni segist Dómsmálaráðuneytið þó tilbúið til að berjast gegn slíkum lögsóknum.Stærsti framleiðandi umræddra skefta hætti framleiðslu þeirra í apríl. Hér fyrir neðan má sjá hvernig skefti þessi virka.
Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Enn ekki vitað af hverju Paddock skaut 471 í Las Vegas 4. ágúst 2018 14:22 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira