Jarrett Allen stoppaði troðslu LeBrons og komst í fámennan klúbb Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 13:30 Jarrett Allen ver troðslutilraun LeBrons James. Vísir/Getty LeBron James þurfti ekki aðeins að sætta sig við að tap á móti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í nótt því einn af hápunktum kvöldsins var troðslutilraun sem endaði ekki vel fyrir LeBron. Jarrett Allen, tvítugur miðherji Brooklyn Nets, tók sig nefnilega til og varði troðslutilraun LeBron James í þessum leik.Jarrett Allen PROTECTS THE RIM for the @BrooklynNets! BKN leads 10-9 early in Q1 on @NBATV. #WeGoHardpic.twitter.com/QH2el6Uljy — NBA (@NBA) December 19, 2018Allen er á sínu öðru tímabili í NBA-deildinni en LeBron James hefur spilað þar allar götur síðan að Jarrett Allen var aðeins fimm ára gamall. Jarrett Allen komst með þessu í mjög fámennan hóp en aðeins níu hefur tekið að verja troðslutilraun frá LeBron James en LeBron var þarna að reyna sína 1850. troðslutilraun á NBA-ferlinum eins og sjá má hér fyrir neðan.Jarrett Allen blocked LeBron James' dunk attempt. It's only the 9th time in James' career he's had a dunk attempt blocked. It was the 1,850th dunk he's attempted. pic.twitter.com/EvRAbjGckS — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 19, 2018Jarrett Allen varði tvö skot í leiknum og er með 1,5 varið skot að meðaltali á tímabilinu. Viðbrögð LeBron James þegar hann var spurður út í þetta atvik eftir leik var að segja: „Þetta kemur fyrir“.LeBron James on the Nets' Jarrett Allen rejecting his dunk attempt: "It happens." Yes, LeBron, but rarely.https://t.co/nzv19tV2aYpic.twitter.com/DjxjJlMvnS — Sporting News (@sportingnews) December 19, 2018 NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
LeBron James þurfti ekki aðeins að sætta sig við að tap á móti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í nótt því einn af hápunktum kvöldsins var troðslutilraun sem endaði ekki vel fyrir LeBron. Jarrett Allen, tvítugur miðherji Brooklyn Nets, tók sig nefnilega til og varði troðslutilraun LeBron James í þessum leik.Jarrett Allen PROTECTS THE RIM for the @BrooklynNets! BKN leads 10-9 early in Q1 on @NBATV. #WeGoHardpic.twitter.com/QH2el6Uljy — NBA (@NBA) December 19, 2018Allen er á sínu öðru tímabili í NBA-deildinni en LeBron James hefur spilað þar allar götur síðan að Jarrett Allen var aðeins fimm ára gamall. Jarrett Allen komst með þessu í mjög fámennan hóp en aðeins níu hefur tekið að verja troðslutilraun frá LeBron James en LeBron var þarna að reyna sína 1850. troðslutilraun á NBA-ferlinum eins og sjá má hér fyrir neðan.Jarrett Allen blocked LeBron James' dunk attempt. It's only the 9th time in James' career he's had a dunk attempt blocked. It was the 1,850th dunk he's attempted. pic.twitter.com/EvRAbjGckS — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 19, 2018Jarrett Allen varði tvö skot í leiknum og er með 1,5 varið skot að meðaltali á tímabilinu. Viðbrögð LeBron James þegar hann var spurður út í þetta atvik eftir leik var að segja: „Þetta kemur fyrir“.LeBron James on the Nets' Jarrett Allen rejecting his dunk attempt: "It happens." Yes, LeBron, but rarely.https://t.co/nzv19tV2aYpic.twitter.com/DjxjJlMvnS — Sporting News (@sportingnews) December 19, 2018
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira