„Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. desember 2018 13:21 Bjarki Már Elísson spilar ekki á HM eins og staðan er í dag Vísir/Getty Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því líklega ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. Ísland fær stuttan undirbúning áður en liðið heldur út til Þýskalands á HM sem hefst um miðjan janúar. Liðið hefur æfingar strax á morgun en menn verða enn að týnast inn í hópinn allt fram til áramóta. „Málið er þannig að þetta eru 3 frábærir hornamenn. Ég ákvað að velja bara tvo því undirbúningurinn er mjög skammur,“ sagði Guðmundur á blaðamannafundi í dag þegar 20 manna hópurinn var kynntur. „Áður hafa verið valdir þrír og mér finnsst það bara ekki rétt. Rétt að taka ákvörðunina núna. Ég vil ljúka þessu fyrr frekar en að vera með þrjá frábæra menn og láta þá bítast um stöðuna á stuttum tíma.“ „Ég er búinn að tala við Bjarka og hann er klár ef á þarf að halda. Það er erfitt þegar um jafn góða leikmenn ræðir að skilja einn eftir og þetta var eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í varðandi landsliðið,“ sagði Guðmundur og þetta er í þriðja sinn sem hann stýrir landsliðinu svo það eru ansi margar ákvarðanir sem hann hefur þurft að taka. „Hann sýndi þessu þann skilning sem ég vonaðist eftir og símtalið var á mjög faglegum nótum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson. Ísland leikur tvo vináttuleiki við Barein í Laugardalshöll milli jóla og nýárs, heldur svo til Noregs á stutt æfingamót áður en HM hefst þann 11. janúar gegn Króatíu.Klippa: Guðmundur um valið á hornarmönnunum HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Sjá meira
Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því líklega ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. Ísland fær stuttan undirbúning áður en liðið heldur út til Þýskalands á HM sem hefst um miðjan janúar. Liðið hefur æfingar strax á morgun en menn verða enn að týnast inn í hópinn allt fram til áramóta. „Málið er þannig að þetta eru 3 frábærir hornamenn. Ég ákvað að velja bara tvo því undirbúningurinn er mjög skammur,“ sagði Guðmundur á blaðamannafundi í dag þegar 20 manna hópurinn var kynntur. „Áður hafa verið valdir þrír og mér finnsst það bara ekki rétt. Rétt að taka ákvörðunina núna. Ég vil ljúka þessu fyrr frekar en að vera með þrjá frábæra menn og láta þá bítast um stöðuna á stuttum tíma.“ „Ég er búinn að tala við Bjarka og hann er klár ef á þarf að halda. Það er erfitt þegar um jafn góða leikmenn ræðir að skilja einn eftir og þetta var eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í varðandi landsliðið,“ sagði Guðmundur og þetta er í þriðja sinn sem hann stýrir landsliðinu svo það eru ansi margar ákvarðanir sem hann hefur þurft að taka. „Hann sýndi þessu þann skilning sem ég vonaðist eftir og símtalið var á mjög faglegum nótum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson. Ísland leikur tvo vináttuleiki við Barein í Laugardalshöll milli jóla og nýárs, heldur svo til Noregs á stutt æfingamót áður en HM hefst þann 11. janúar gegn Króatíu.Klippa: Guðmundur um valið á hornarmönnunum
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni