Jón Þór mun taka sæti á þingi fyrir Miðflokkinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. desember 2018 20:22 Jón Þór Þorvaldsson mun taka sæti Bergþórs Ólasonar á Alþingi um óákveðinn tíma. Fréttablaðið/Anton Brink Varaþingmaður Miðflokksins, Jón Þór Þorvaldsson, mun taka sæti Bergþórs Ólasonar á Alþingi. Þetta staðfesti hann í samtali við fréttastofu rétt í þessu. Jón Þór sat fyrr í dag fund með Bergþóri og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins þar sem farið var yfir stöðu mála í kjölfar Klaustursupptakanna. Jón Þór er varaþingmaður fyrir Bergþór Ólason, sem ásamt Gunnari Braga Sveinssyni, mun víkja af þingi um óákveðinn tíma, en þeir tveir höfðu sig hvað mest í frammi í óvarfærinni orðræðu sem sneri meðal annars að samstarfskonum þeirra á Alþingi og fötluðum, svo eitthvað sé nefnt. Una María Óskarsdóttir mun taka sæti Gunnars Braga á þingi. Í samtali sem blaðamaður átti við Jón Þór fyrir fundinn í dag kvaðst hann ekki vilja taka sæti Bergþórs nema hann væri þess fullviss að þeir sem áttu hlut að máli iðruðust raunverulega gjörða sinna og að vilji væri fyrir hendi til þess að bæta sig. Ekki liggur fyrir hversu lengi þeir Bergþór og Gunnar Bragi verða frá þingstörfum. Aðspurður hvað hafi farið fram á fundinnum sagði Jón Þór að málin hafi verið rædd af mikilli einlægni og hreinskilni. „Eftir það samtal er ég þess fullviss að menn eru mjög miður sín yfir þessu öllu saman, þeir sem að þarna áttu hlut að máli. Það er fullur hugur sem fylgir máli að Miðflokkurinn taki sér tak og verði bara í forystu og til fyrirmyndar í þessu til framtíðar.“ Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Varaþingmaður íhugar að taka ekki þingsæti fyrir Miðflokkinn Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokksins, er á fundi þessa stundina með forystu flokksins þar sem hann íhugar nú hvort hann muni taka sæti á Alþingi fyrir Bergþór Ólason sem tók sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum vegna Klausturmálsins. 2. desember 2018 18:35 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Varaþingmaður Miðflokksins, Jón Þór Þorvaldsson, mun taka sæti Bergþórs Ólasonar á Alþingi. Þetta staðfesti hann í samtali við fréttastofu rétt í þessu. Jón Þór sat fyrr í dag fund með Bergþóri og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins þar sem farið var yfir stöðu mála í kjölfar Klaustursupptakanna. Jón Þór er varaþingmaður fyrir Bergþór Ólason, sem ásamt Gunnari Braga Sveinssyni, mun víkja af þingi um óákveðinn tíma, en þeir tveir höfðu sig hvað mest í frammi í óvarfærinni orðræðu sem sneri meðal annars að samstarfskonum þeirra á Alþingi og fötluðum, svo eitthvað sé nefnt. Una María Óskarsdóttir mun taka sæti Gunnars Braga á þingi. Í samtali sem blaðamaður átti við Jón Þór fyrir fundinn í dag kvaðst hann ekki vilja taka sæti Bergþórs nema hann væri þess fullviss að þeir sem áttu hlut að máli iðruðust raunverulega gjörða sinna og að vilji væri fyrir hendi til þess að bæta sig. Ekki liggur fyrir hversu lengi þeir Bergþór og Gunnar Bragi verða frá þingstörfum. Aðspurður hvað hafi farið fram á fundinnum sagði Jón Þór að málin hafi verið rædd af mikilli einlægni og hreinskilni. „Eftir það samtal er ég þess fullviss að menn eru mjög miður sín yfir þessu öllu saman, þeir sem að þarna áttu hlut að máli. Það er fullur hugur sem fylgir máli að Miðflokkurinn taki sér tak og verði bara í forystu og til fyrirmyndar í þessu til framtíðar.“
Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Varaþingmaður íhugar að taka ekki þingsæti fyrir Miðflokkinn Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokksins, er á fundi þessa stundina með forystu flokksins þar sem hann íhugar nú hvort hann muni taka sæti á Alþingi fyrir Bergþór Ólason sem tók sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum vegna Klausturmálsins. 2. desember 2018 18:35 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Varaþingmaður íhugar að taka ekki þingsæti fyrir Miðflokkinn Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokksins, er á fundi þessa stundina með forystu flokksins þar sem hann íhugar nú hvort hann muni taka sæti á Alþingi fyrir Bergþór Ólason sem tók sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum vegna Klausturmálsins. 2. desember 2018 18:35