„Smávægilega“ vélarbilunin rannsökuð sem alvarlegt flugatvik Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2018 22:44 Flugvél WOW Air. Vísir/Vilhelm Vélarbilunin sem kom upp í vél WOW Air á leið til Baltimore þann 1. nóvember síðastliðinn og varð til þess að ákveðið var að snúa vélinni við og lenda aftur í Keflavík er rannsökuð sem alvarlegt flugatvik. Þetta staðfestir Ragnar Guðmundsson hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa í samtali við Mbl.is. Þegar greint var frá biluninni á sínum tíma sagði að Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW Air, að um smávægilega vélarbilun hafi verið um að ræða. Segir Ragnar að við skoðun hafi komið í ljós að atvikið hafi reynst alvarlegra en í fyrstu var talið. F2 hættustigi var lýst yfir á flugvellinum en hættustig ræðst af stærð vélar og fjölda farþega. Björgunarsveitarfólk var í viðbragðsstöðu vegna málsins en útkallið var afturkallað þegar flugvélinni var lent án vandræða. Á vefnum Aviation Herald kemur fram að flugmenn vélarinnar hafi neyðst til þess að slökkva á öðrum hreyfli vélarinnar vegna olíuleka og var olíumagnið orðið það lítið að slökkva þurfti á hreyflinum. Við skoðun eftir lendingu hafi einnig komið í ljós að olía hafði lekið úr hinum hreyflinum, án þess þó að slökkva hafi þurft á honum.Málið er nú í rannókn hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar. 1. nóvember 2018 16:23 Vél Wow-air lenti heilu og höldnu eftir bilun Öryggislending vegna bilunar í hreyfli gekk vel og önnur flugvél tók á loft með farþegana skömmu síðar. 1. nóvember 2018 19:04 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Vélarbilunin sem kom upp í vél WOW Air á leið til Baltimore þann 1. nóvember síðastliðinn og varð til þess að ákveðið var að snúa vélinni við og lenda aftur í Keflavík er rannsökuð sem alvarlegt flugatvik. Þetta staðfestir Ragnar Guðmundsson hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa í samtali við Mbl.is. Þegar greint var frá biluninni á sínum tíma sagði að Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW Air, að um smávægilega vélarbilun hafi verið um að ræða. Segir Ragnar að við skoðun hafi komið í ljós að atvikið hafi reynst alvarlegra en í fyrstu var talið. F2 hættustigi var lýst yfir á flugvellinum en hættustig ræðst af stærð vélar og fjölda farþega. Björgunarsveitarfólk var í viðbragðsstöðu vegna málsins en útkallið var afturkallað þegar flugvélinni var lent án vandræða. Á vefnum Aviation Herald kemur fram að flugmenn vélarinnar hafi neyðst til þess að slökkva á öðrum hreyfli vélarinnar vegna olíuleka og var olíumagnið orðið það lítið að slökkva þurfti á hreyflinum. Við skoðun eftir lendingu hafi einnig komið í ljós að olía hafði lekið úr hinum hreyflinum, án þess þó að slökkva hafi þurft á honum.Málið er nú í rannókn hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar. 1. nóvember 2018 16:23 Vél Wow-air lenti heilu og höldnu eftir bilun Öryggislending vegna bilunar í hreyfli gekk vel og önnur flugvél tók á loft með farþegana skömmu síðar. 1. nóvember 2018 19:04 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar. 1. nóvember 2018 16:23
Vél Wow-air lenti heilu og höldnu eftir bilun Öryggislending vegna bilunar í hreyfli gekk vel og önnur flugvél tók á loft með farþegana skömmu síðar. 1. nóvember 2018 19:04