Haraldur: Gunni á nokkur ár eftir og allt opið með framhaldið Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 6. desember 2018 22:30 Haraldur Dean Nelson. mynd/snorri björns Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, heldur því opnu að Gunnar berjist fyrir annað bardagasamband í framtíðinni. Það er aukin samkeppni um þá bestu í MMA-heiminum í dag. Gunnar barðist í fyrsta sinn fyrir UFC árið 2012 og bardaginn gegn Oliveira er hans ellefti hjá sambandinu. Samningur hans við UFC rennur þó líklega út á næsta ári ef allt er eðlilegt. „Mig minnir að það séu þrír bardagar eftir á samningnum. Það verður að koma í ljós hvað UFC kemur með er samningurinn klárast. Ég sé Gunna alveg berjast í nokkur ár í viðbót,“ segir Haraldur Dean en sterkir menn hafa verið að flytja sig frá UFC síðustu misserin. „Það eru ýmsir möguleikar opnir en við erum ekkert farnir að huga að þessu enn þá en það er allt opið.“ Mjölnismaðurinn segir margt jákvætt vera að gerast í MMA-heiminum. „Auðvitað er gott að það sé barist um bestu mennina og það skilar sér í betra MMA. Auðvitað væri ekkert gott í fótboltanum ef það væri bara enska deildin og búið. Þetta er vaxandi íþrótt og mörg sambönd að koma upp,“ segir Haraldur og bendir á hluti sem verið er að gera vel og hann vill að séu gerðir betur. „UFC hefur staðið sig mjög vel í lyfjaeftirlitinu. Ég myndi vilja sjá ONE og Bellator gera þetta enn betur. Á móti vil ég sjá UFC taka enn harðar á þessum geðveika niðurskurði sem enn er í gangi og enginn virðist gera neitt í.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00 Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30 Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Fer frá KA í haust „Við skulum ekki tala mikið um það“ Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Eins í íþróttum og jarðgöngum Sjá meira
Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, heldur því opnu að Gunnar berjist fyrir annað bardagasamband í framtíðinni. Það er aukin samkeppni um þá bestu í MMA-heiminum í dag. Gunnar barðist í fyrsta sinn fyrir UFC árið 2012 og bardaginn gegn Oliveira er hans ellefti hjá sambandinu. Samningur hans við UFC rennur þó líklega út á næsta ári ef allt er eðlilegt. „Mig minnir að það séu þrír bardagar eftir á samningnum. Það verður að koma í ljós hvað UFC kemur með er samningurinn klárast. Ég sé Gunna alveg berjast í nokkur ár í viðbót,“ segir Haraldur Dean en sterkir menn hafa verið að flytja sig frá UFC síðustu misserin. „Það eru ýmsir möguleikar opnir en við erum ekkert farnir að huga að þessu enn þá en það er allt opið.“ Mjölnismaðurinn segir margt jákvætt vera að gerast í MMA-heiminum. „Auðvitað er gott að það sé barist um bestu mennina og það skilar sér í betra MMA. Auðvitað væri ekkert gott í fótboltanum ef það væri bara enska deildin og búið. Þetta er vaxandi íþrótt og mörg sambönd að koma upp,“ segir Haraldur og bendir á hluti sem verið er að gera vel og hann vill að séu gerðir betur. „UFC hefur staðið sig mjög vel í lyfjaeftirlitinu. Ég myndi vilja sjá ONE og Bellator gera þetta enn betur. Á móti vil ég sjá UFC taka enn harðar á þessum geðveika niðurskurði sem enn er í gangi og enginn virðist gera neitt í.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00 Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30 Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Fer frá KA í haust „Við skulum ekki tala mikið um það“ Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Eins í íþróttum og jarðgöngum Sjá meira
Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00
Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30
Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30