Um er að ræða stærsta tap í sögu félagsins sem er eitt af stórveldunum í NBA körfuboltanum, líkt og Boston Celtics. Jaylen Brown var stigahæstur í liði Celtics með 23 stig af bekknum.
LeBron James og félagar í LA Lakers gerðu góða ferð til Memphis þar sem þeir unnu öruggan sigur á Grizzlies, 88-111. LeBron stigahæstur í liði Lakers ásamt Kyle Kuzma en báðir gerðu þeir 20 stig.
Úrslit næturinnar
Dallas Mavericks 107-104 Houston Rockets
Indiana Pacers 107-97 Sacramento Kings
Atlanta Hawks 106-98 Denver Nuggets
Cleveland Cavaliers 116-101 Washington Wizards
New York Knicks 104-112 Brooklyn Nets
Chicago Bulls 77-133 Boston Celtics
Memphis Grizzlies 88-111 Los Angeles Lakers
Portland Trail Blazers 113-105 Minnesota Timberwolves
Los Angeles Clippers 98-121 Miami Heat