„Hvernig eigum við að vinna með fólki sem snýr út úr öllu?“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. desember 2018 12:05 Halldóra Mogensen segir ákvörðun þingmanna Miðflokksins að segja ekki af sér vera vanvirðingu við kjósendur flokksins. Vísir/Vilhelm Halldóra Mogensen þingmaður Pírata segir að ummæli þingmannanna sex sem voru látin falla á Klaustur bar 20. nóvember séu ekki það eina sem sé ámælisvert því viðbrögð þeirra eftir að upp um þá komst séu líka alvarleg. „Útúrsnúningurinn og rangfærslurnar og eftiráskýringarnar. Það er rosalega alvarlegt í sjálfu sér og gerir samstarfið miklu miklu erfiðara. Þarna er fólk ekki beint að taka ábyrgð á þessum öllu saman. Fyrst eru fjölmiðlar sem eru vandamálið. Þarna er áfengisóráðshjali um að kenna sem Miðflokkurinn vill ekki kannast neitt við um að sé nein menning hjá þeim og svo allt í einu er þetta orðið eitthvað sem þau kannast við og sé eitthvað sem sé alvanalegt á þingi og svo allt í einu er starfsfólkið komið inn í þetta, það er þeim að kenna – að þetta sé einhver menning hjá starfsfólkinu. Það er öllum öðrum kennt um og það er það sem gerir þetta svo erfitt. Hvernig eigum við að vinna með fólki sem snýr út úr öllu og tekur ekki ábyrgð á neinu?,“ spyr Halldóra sem var gestur í Silfrinu á RÚV í morgun.Óvirðing við kjósendur Miðflokksins að segja ekki af sér Halldóra segir að í lýðræðisríki beri þingmönnum að reyna að vinna saman þvert á flokka því á bak við við þessa þingmenn séu kjósendur sem kusu sexmenningana inn á þing til að vinna að framgangi ákveðinna mála. „Mér finnst þetta vera svo mikil vanvirðing við kjósendur að segja ekki bara af sér til þess að Miðflokkurinn geti haldið áfram og verið starfhæfur. Það er það sem mér finnst alvarlegast í þessu út af því að hann er það ekki akkúrat núna,“ segir Halldóra. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún á sæti í nefndinni Fræðimenn við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands ætla að sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún þingmaður Miðflokksins á sæti í nefndinni. 8. desember 2018 15:32 Hanna Katrín: „Við skuldum heilli þjóð að bregðast við“ Hanna Katrín Friðriksson þingflokkformaður Viðreisnar vill að þingmennirnir sex axli ábyrð og segi af sér. 9. desember 2018 11:13 Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28 Þjóðin þreytt á Klaustursþingmönnum Fréttastofa ræddi við fólk í Mjóddinni í dag um þingmenn og Klaustursmálið svokallaða. 8. desember 2018 19:45 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Halldóra Mogensen þingmaður Pírata segir að ummæli þingmannanna sex sem voru látin falla á Klaustur bar 20. nóvember séu ekki það eina sem sé ámælisvert því viðbrögð þeirra eftir að upp um þá komst séu líka alvarleg. „Útúrsnúningurinn og rangfærslurnar og eftiráskýringarnar. Það er rosalega alvarlegt í sjálfu sér og gerir samstarfið miklu miklu erfiðara. Þarna er fólk ekki beint að taka ábyrgð á þessum öllu saman. Fyrst eru fjölmiðlar sem eru vandamálið. Þarna er áfengisóráðshjali um að kenna sem Miðflokkurinn vill ekki kannast neitt við um að sé nein menning hjá þeim og svo allt í einu er þetta orðið eitthvað sem þau kannast við og sé eitthvað sem sé alvanalegt á þingi og svo allt í einu er starfsfólkið komið inn í þetta, það er þeim að kenna – að þetta sé einhver menning hjá starfsfólkinu. Það er öllum öðrum kennt um og það er það sem gerir þetta svo erfitt. Hvernig eigum við að vinna með fólki sem snýr út úr öllu og tekur ekki ábyrgð á neinu?,“ spyr Halldóra sem var gestur í Silfrinu á RÚV í morgun.Óvirðing við kjósendur Miðflokksins að segja ekki af sér Halldóra segir að í lýðræðisríki beri þingmönnum að reyna að vinna saman þvert á flokka því á bak við við þessa þingmenn séu kjósendur sem kusu sexmenningana inn á þing til að vinna að framgangi ákveðinna mála. „Mér finnst þetta vera svo mikil vanvirðing við kjósendur að segja ekki bara af sér til þess að Miðflokkurinn geti haldið áfram og verið starfhæfur. Það er það sem mér finnst alvarlegast í þessu út af því að hann er það ekki akkúrat núna,“ segir Halldóra.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún á sæti í nefndinni Fræðimenn við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands ætla að sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún þingmaður Miðflokksins á sæti í nefndinni. 8. desember 2018 15:32 Hanna Katrín: „Við skuldum heilli þjóð að bregðast við“ Hanna Katrín Friðriksson þingflokkformaður Viðreisnar vill að þingmennirnir sex axli ábyrð og segi af sér. 9. desember 2018 11:13 Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28 Þjóðin þreytt á Klaustursþingmönnum Fréttastofa ræddi við fólk í Mjóddinni í dag um þingmenn og Klaustursmálið svokallaða. 8. desember 2018 19:45 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún á sæti í nefndinni Fræðimenn við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands ætla að sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún þingmaður Miðflokksins á sæti í nefndinni. 8. desember 2018 15:32
Hanna Katrín: „Við skuldum heilli þjóð að bregðast við“ Hanna Katrín Friðriksson þingflokkformaður Viðreisnar vill að þingmennirnir sex axli ábyrð og segi af sér. 9. desember 2018 11:13
Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28
Þjóðin þreytt á Klaustursþingmönnum Fréttastofa ræddi við fólk í Mjóddinni í dag um þingmenn og Klaustursmálið svokallaða. 8. desember 2018 19:45