Átta leikmenn með 50 stiga leik í NBA-deildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2018 15:30 Kevin Durant komst í 50 stiga klúbbinn í nótt. Hér er hann með tónlistarmanninum Drake eftir leikinn. Vísir/Getty Það hefur ekki vantað upp á súperleikina hjá leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. Kevin Durant varð í nótt áttundi leikmaður í vetur sem nær því að skora 50 stig eða meira í einum leik. Kevin Durant skoraði þá 51 stig á útivelli á móti toppliði Toronto Raptors en varð reyndar að sætta sig við tap í framlengingu. Nokkrum dögum fyrr hafði fyrrum liðsfélagi hans hjá OKC, James Harden, einnig skoraði yfir 50 stig í tapleik. Þetta er í fyrsta sinn í sögu NBA sem fleiri en fjórir leikmenn ná að brjóta 50 stiga múrinn í leik fyrir 1. desember.8 players have scored 50+ PTS this season: Kevin Durant Blake Griffin Stephen Curry Klay Thompson Derrick Rose Kemba Walker LeBron James James Harden Previously, there has never been a #NBA season that as many as four players had a 50-point game before December. pic.twitter.com/1ZQZcexTi1 — NBA.com/Stats (@nbastats) November 30, 2018The Thunder were 4-0 when Kevin Durant scored 50 points. The Warriors are now 0-2 when Durant scores 50. pic.twitter.com/zxQlnScWD2 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 30, 2018Kevin Durant hefur verið í miklum ham í síðustu leikjum í fjarveru Stephen Curry en Curry hafði komist í 50 stiga klúbbinn áður en hann meiddist á nára. Það hafði líka Klay Thompson gert en NBA-meistarar Golden State Warriors eiga því þrjá af átta leikmönnum í þessum eftirsótta klúbb.Kevin Durant goes off for a season-high 51 PTS, 11 REB, 6 AST in Toronto. KD has put up 144 PTS, 30 REB and 22 AST over his last three games. The only other player in NBA History to reach those totals in a three-game stretch was Elgin Baylor in 1961. #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/cFSeovuVcx — NBA.com/Stats (@nbastats) November 30, 2018According to @EliasSports, Kevin Durant is the 3rd player in NBA history with a 50-10-5 game for multiple teams, joining LeBron James (Cavs, Heat) and Wilt Chamberlain (Warriors, 76ers). Both of Durant's games have come in Toronto. pic.twitter.com/nxR6fuHtc0 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 30, 2018 NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Það hefur ekki vantað upp á súperleikina hjá leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. Kevin Durant varð í nótt áttundi leikmaður í vetur sem nær því að skora 50 stig eða meira í einum leik. Kevin Durant skoraði þá 51 stig á útivelli á móti toppliði Toronto Raptors en varð reyndar að sætta sig við tap í framlengingu. Nokkrum dögum fyrr hafði fyrrum liðsfélagi hans hjá OKC, James Harden, einnig skoraði yfir 50 stig í tapleik. Þetta er í fyrsta sinn í sögu NBA sem fleiri en fjórir leikmenn ná að brjóta 50 stiga múrinn í leik fyrir 1. desember.8 players have scored 50+ PTS this season: Kevin Durant Blake Griffin Stephen Curry Klay Thompson Derrick Rose Kemba Walker LeBron James James Harden Previously, there has never been a #NBA season that as many as four players had a 50-point game before December. pic.twitter.com/1ZQZcexTi1 — NBA.com/Stats (@nbastats) November 30, 2018The Thunder were 4-0 when Kevin Durant scored 50 points. The Warriors are now 0-2 when Durant scores 50. pic.twitter.com/zxQlnScWD2 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 30, 2018Kevin Durant hefur verið í miklum ham í síðustu leikjum í fjarveru Stephen Curry en Curry hafði komist í 50 stiga klúbbinn áður en hann meiddist á nára. Það hafði líka Klay Thompson gert en NBA-meistarar Golden State Warriors eiga því þrjá af átta leikmönnum í þessum eftirsótta klúbb.Kevin Durant goes off for a season-high 51 PTS, 11 REB, 6 AST in Toronto. KD has put up 144 PTS, 30 REB and 22 AST over his last three games. The only other player in NBA History to reach those totals in a three-game stretch was Elgin Baylor in 1961. #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/cFSeovuVcx — NBA.com/Stats (@nbastats) November 30, 2018According to @EliasSports, Kevin Durant is the 3rd player in NBA history with a 50-10-5 game for multiple teams, joining LeBron James (Cavs, Heat) and Wilt Chamberlain (Warriors, 76ers). Both of Durant's games have come in Toronto. pic.twitter.com/nxR6fuHtc0 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 30, 2018
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira