Curry brást við krúttlegu bréfi níu ára stúlku 30. nóvember 2018 23:15 Curry með dætur sínar í fanginu. vísir/getty NBA-stjarnan Stephen Curry sveik ekki níu ára aðdáanda sinn er hún sendi honum bréf og kvartaði yfir því að ekki væri hægt að kaupa skóna hans fyrir stelpur en það væri hægt fyrir stráka. Stúlkan æfir körfubolta og mætir á leiki Warriors með pabba sínum. Hún ætlaði að kaupa sér Curry-skó á heimasíðu Under Armour en henni til mikillar armæðu var aðeins hægt að kaupa skóna á strákahluta síðunnar. Hér að neðan má sjá bréfið frá henni. View this post on InstagramMy daughter’s letter to Steph Curry. Her way of attempting to make a difference. Proud of her. #girlshooptoo #kicks #curry5 @stephencurry30 @ayeshacurry @underarmour A post shared by Chris Morrison (@morn24) on Nov 18, 2018 at 5:22pm PST Curry hefur lengi barist fyrir réttindum kvenna og á þess utan tvær dætur. Það mátti því búast við að hann tæki málið í sínar hendur. Það gerði hann svo sannarlega. Curry handskrifaði bréf á móti og birti á Twitter. Þar sagði hann að verið væri að breyta þessu hjá Under Armour núna. Þess utan sendi hann henni par af Curry 5 skóm og lofaði henni því að vera ein af þeim fyrstu sem myndi fá Curry 6 er þeir koma.Appreciate you helping us get better Riley! We got you. #MoreToComepic.twitter.com/UBoTklvwhg — Stephen Curry (@StephenCurry30) November 29, 2018 NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira
NBA-stjarnan Stephen Curry sveik ekki níu ára aðdáanda sinn er hún sendi honum bréf og kvartaði yfir því að ekki væri hægt að kaupa skóna hans fyrir stelpur en það væri hægt fyrir stráka. Stúlkan æfir körfubolta og mætir á leiki Warriors með pabba sínum. Hún ætlaði að kaupa sér Curry-skó á heimasíðu Under Armour en henni til mikillar armæðu var aðeins hægt að kaupa skóna á strákahluta síðunnar. Hér að neðan má sjá bréfið frá henni. View this post on InstagramMy daughter’s letter to Steph Curry. Her way of attempting to make a difference. Proud of her. #girlshooptoo #kicks #curry5 @stephencurry30 @ayeshacurry @underarmour A post shared by Chris Morrison (@morn24) on Nov 18, 2018 at 5:22pm PST Curry hefur lengi barist fyrir réttindum kvenna og á þess utan tvær dætur. Það mátti því búast við að hann tæki málið í sínar hendur. Það gerði hann svo sannarlega. Curry handskrifaði bréf á móti og birti á Twitter. Þar sagði hann að verið væri að breyta þessu hjá Under Armour núna. Þess utan sendi hann henni par af Curry 5 skóm og lofaði henni því að vera ein af þeim fyrstu sem myndi fá Curry 6 er þeir koma.Appreciate you helping us get better Riley! We got you. #MoreToComepic.twitter.com/UBoTklvwhg — Stephen Curry (@StephenCurry30) November 29, 2018
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira