Dramatík er Danir unnu Svía Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. nóvember 2018 21:49 Danir fagna á hliðarlínunni vísir/getty Danir unnu eins marks sigur á Svíum eftir hádramatískar lokasekúndur í leik liðanna á EM í handbolta kvenna sem fram fer í Frakklandi. Trine Ostergaard Reinhardt kom Dönum yfir þegar fimm sekúndur voru eftir af leiknum, 30-29. Hinu megin á vellinum braut Anne Mette Hansen á Jamina Roberts þegar leiktíminn var við það að renna út og fékk rautt spjald fyrir brot sitt. Nathalie Hagman steig á vítalínuna, leiktíminn úti, og með úrslit leiksins í höndum sér. Mark og Svíar fengu stig út úr leiknum, annars ekkert. Sandra Toft varði hins vegar frá Hagman úr vítakastinu og bjargaði sigrinum fyrir Dani sem eru því komnir með tvö stig í riðlinum. Mette Tranborg var markahæst í liði Dana með sjö mörk, hjá Svíum skoraði Hagman einnig sjö mörk. Í B-riðli vann Svartfjallaland fjögurra marka sigur á Slóveníu 36-32. Svartfellingar höfðu verið yfir 18-12 í hálfleik og fara á topp riðilsins á markatölu, einu marki betri en Rússar. Jovanka Radicevic skoraði sjö mörk fyrir Svartfellinga. Ana Gros var atkvæðamest Slóvena með átta mörk.It's nip and tuck between @dhf_haandbold and @hlandslaget and the brilliant goals keep coming. This one's by Anne Mette Hansen!#DENSWE#ehfeuro2018#handballissimepic.twitter.com/q9dePBml6u — EHF EURO (@EHFEURO) November 30, 2018Even #Montenegro's goalkeeper Marina Rajcic is getting in on the scoring action now. #MNESLO#ehfeuro2018#handballissimepic.twitter.com/Ycsxg73Hr8 — EHF EURO (@EHFEURO) November 30, 2018 EM 2018 í handbolta Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Danir unnu eins marks sigur á Svíum eftir hádramatískar lokasekúndur í leik liðanna á EM í handbolta kvenna sem fram fer í Frakklandi. Trine Ostergaard Reinhardt kom Dönum yfir þegar fimm sekúndur voru eftir af leiknum, 30-29. Hinu megin á vellinum braut Anne Mette Hansen á Jamina Roberts þegar leiktíminn var við það að renna út og fékk rautt spjald fyrir brot sitt. Nathalie Hagman steig á vítalínuna, leiktíminn úti, og með úrslit leiksins í höndum sér. Mark og Svíar fengu stig út úr leiknum, annars ekkert. Sandra Toft varði hins vegar frá Hagman úr vítakastinu og bjargaði sigrinum fyrir Dani sem eru því komnir með tvö stig í riðlinum. Mette Tranborg var markahæst í liði Dana með sjö mörk, hjá Svíum skoraði Hagman einnig sjö mörk. Í B-riðli vann Svartfjallaland fjögurra marka sigur á Slóveníu 36-32. Svartfellingar höfðu verið yfir 18-12 í hálfleik og fara á topp riðilsins á markatölu, einu marki betri en Rússar. Jovanka Radicevic skoraði sjö mörk fyrir Svartfellinga. Ana Gros var atkvæðamest Slóvena með átta mörk.It's nip and tuck between @dhf_haandbold and @hlandslaget and the brilliant goals keep coming. This one's by Anne Mette Hansen!#DENSWE#ehfeuro2018#handballissimepic.twitter.com/q9dePBml6u — EHF EURO (@EHFEURO) November 30, 2018Even #Montenegro's goalkeeper Marina Rajcic is getting in on the scoring action now. #MNESLO#ehfeuro2018#handballissimepic.twitter.com/Ycsxg73Hr8 — EHF EURO (@EHFEURO) November 30, 2018
EM 2018 í handbolta Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira