Þrettán sækja um stöðu mannauðsstjóra í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. nóvember 2018 10:30 Þrettán sækja um nýtt starf mannauðsstjóra hjá Sveitarfélaginu Árborg. Vísir/Egill Þréttán umsækjendur eru um stöðu mannauðsstjóra hjá Sveitarfélaginu Árborg sem er nýtt starf sem var nýlega auglýst laust til umsóknar. „Vöntun á mannauðsstjóra veldur því að forstöðumenn stofnana þurfa án stuðnings að takast á við flókin starfsmannamál sem kalla á sérþekkingu á lögum, reglum og kjarasamningum. Þetta eykur álag á stjórnendur og getur leitt til aukins kostnaðar fyrir sveitarfélagið þegar illa tekst til. Eftirlit með launaröðun starfsmanna, fjarvistum, veikindum og heilbrigðu starfsumhverfi er einnig ábótavant þegar mannauðsstjóri er ekki til staðar“, segir m.a. í greinargerð frá Gísla Halldóri Halldórssyni, bæjarstjóra um málið. Um 700 starfsmenn vinna hjá Árborg. Ráðið verður í stöðuna á næstu dögum.Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Árborg.Magnús HlynurUmsækjendur um stöðuna eru eftirarandi: Baldur Þ. Guðmundsson - Fv. útibússtjóri Bergdís Linda Kjartansdóttir - Sérfræðingur á mannauðssviði Elsa María Rögnvaldsdóttir - Sviðsstjóri kjaramála Emilia Christina Gylfadóttir - Sérkennari Hafdís Bjarnadóttir - Samskiptafulltrúi Hólmsteinn Jónasson - Sérfræðngur í mannauðssmálum Indriði Indriðason - Fv. sveitarstjóri Inga Jara Jónsdóttir - Ráðgjafi Linda Björk Hávarðardóttir - Vendor Manager Ólöf Jóna Tryggvadóttir - Verkefnastjóri í mannauðsdeild Stefan Petursson - Sjúkraflutningamaður Thelma Sigurðardóttir - Fv. leikskólastjóri Valdimar Þór Svavarsson - Fyrirlesari/ráðgjafi Árborg Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Þréttán umsækjendur eru um stöðu mannauðsstjóra hjá Sveitarfélaginu Árborg sem er nýtt starf sem var nýlega auglýst laust til umsóknar. „Vöntun á mannauðsstjóra veldur því að forstöðumenn stofnana þurfa án stuðnings að takast á við flókin starfsmannamál sem kalla á sérþekkingu á lögum, reglum og kjarasamningum. Þetta eykur álag á stjórnendur og getur leitt til aukins kostnaðar fyrir sveitarfélagið þegar illa tekst til. Eftirlit með launaröðun starfsmanna, fjarvistum, veikindum og heilbrigðu starfsumhverfi er einnig ábótavant þegar mannauðsstjóri er ekki til staðar“, segir m.a. í greinargerð frá Gísla Halldóri Halldórssyni, bæjarstjóra um málið. Um 700 starfsmenn vinna hjá Árborg. Ráðið verður í stöðuna á næstu dögum.Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Árborg.Magnús HlynurUmsækjendur um stöðuna eru eftirarandi: Baldur Þ. Guðmundsson - Fv. útibússtjóri Bergdís Linda Kjartansdóttir - Sérfræðingur á mannauðssviði Elsa María Rögnvaldsdóttir - Sviðsstjóri kjaramála Emilia Christina Gylfadóttir - Sérkennari Hafdís Bjarnadóttir - Samskiptafulltrúi Hólmsteinn Jónasson - Sérfræðngur í mannauðssmálum Indriði Indriðason - Fv. sveitarstjóri Inga Jara Jónsdóttir - Ráðgjafi Linda Björk Hávarðardóttir - Vendor Manager Ólöf Jóna Tryggvadóttir - Verkefnastjóri í mannauðsdeild Stefan Petursson - Sjúkraflutningamaður Thelma Sigurðardóttir - Fv. leikskólastjóri Valdimar Þór Svavarsson - Fyrirlesari/ráðgjafi
Árborg Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira