Sögulega lélegur leikur hjá LeBron Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2018 16:30 LeBron James var ekki kátur í nótt. Vísir/Getty LeBron James átti mjög slakan leik í NBA-deildinni í nótt og það var ekki sökum að spyrja því Lakers-liðið mátti ekki við því. Los Angeles Lakers tapaði með 32 stigum á móti Denver Nuggets en þetta var stærsta tapið á tímabilinu og stærsta tapið í sögu félagsins á móti Denver. Leikmenn Lakers hittu sem dæmi aðeins úr 5 af 35 þriggja stiga skotum sínum í leiknum sem gerir aðeins 14 prósent skotnýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Tölfræðin sýnir það hinsvegar og sannar að þetta var langversti leikur LeBron James á tímabilinu eins og sjá má hér fyrir neðan.LeBron James set numerous season-lows as the Lakers suffered a season-worst 32-point defeat to the Nuggets. The Lakers as a team shot 5-35 (14.3%) from 3-pt on Tuesday. That's the worst 3-pt pct they've ever had in a game where they attempted at least 30 3-pt FG. pic.twitter.com/5NEdI70Iy6 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 28, 2018Meðaltöl LeBron James á tímabilinu fyrir leikinn í nótt voru 28,3 stig, 6,9 stoðsendingar, 50,4 prósent skotnýting og 34,5 prósent þriggja stiga skotnýting. LeBron James hafði fyrir þennan leik minnst skorað 18 stig í leik en það var í tapi á móti toppliði Toronto Raptors. Hann hafði minnst gefið 2 stoðsendingar í leik á móti Sacramento Kings. Þetta var líka í frysta sinn sem James hittir úr minna en 40 prósent skota sinna í leik með Lakers liðinu en LeBron James hafði hitt úr 50 prósent skota sinna eða betur í 11 af fyrstu 19 leikjum sínum. LeBron James klúðraði meira að segja þessari troðslu hér fyrir neðan þó að liðsfélagi hans hafi á endanum bjargað málunum.Kuz and Lonzo got LeBron's back pic.twitter.com/WSj3tJLUTA — SportsCenter (@SportsCenter) November 28, 2018 NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
LeBron James átti mjög slakan leik í NBA-deildinni í nótt og það var ekki sökum að spyrja því Lakers-liðið mátti ekki við því. Los Angeles Lakers tapaði með 32 stigum á móti Denver Nuggets en þetta var stærsta tapið á tímabilinu og stærsta tapið í sögu félagsins á móti Denver. Leikmenn Lakers hittu sem dæmi aðeins úr 5 af 35 þriggja stiga skotum sínum í leiknum sem gerir aðeins 14 prósent skotnýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Tölfræðin sýnir það hinsvegar og sannar að þetta var langversti leikur LeBron James á tímabilinu eins og sjá má hér fyrir neðan.LeBron James set numerous season-lows as the Lakers suffered a season-worst 32-point defeat to the Nuggets. The Lakers as a team shot 5-35 (14.3%) from 3-pt on Tuesday. That's the worst 3-pt pct they've ever had in a game where they attempted at least 30 3-pt FG. pic.twitter.com/5NEdI70Iy6 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 28, 2018Meðaltöl LeBron James á tímabilinu fyrir leikinn í nótt voru 28,3 stig, 6,9 stoðsendingar, 50,4 prósent skotnýting og 34,5 prósent þriggja stiga skotnýting. LeBron James hafði fyrir þennan leik minnst skorað 18 stig í leik en það var í tapi á móti toppliði Toronto Raptors. Hann hafði minnst gefið 2 stoðsendingar í leik á móti Sacramento Kings. Þetta var líka í frysta sinn sem James hittir úr minna en 40 prósent skota sinna í leik með Lakers liðinu en LeBron James hafði hitt úr 50 prósent skota sinna eða betur í 11 af fyrstu 19 leikjum sínum. LeBron James klúðraði meira að segja þessari troðslu hér fyrir neðan þó að liðsfélagi hans hafi á endanum bjargað málunum.Kuz and Lonzo got LeBron's back pic.twitter.com/WSj3tJLUTA — SportsCenter (@SportsCenter) November 28, 2018
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira