„Gerviverktökum“ fjölgar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. nóvember 2018 19:45 Tímabundnar ráðningar hafa færst í vöxt hérlendis en slíkum ráðningum fylgir engin vernd vinnuafls þar sem samningur liggur ekki fyrir. Sviðsstjóri Félagssviðs Eflingar segir að taka þurfi á stækkandi vanda sem sé orðinn ansi sjáanlegur í iðngreinum. Í dag efndi Efling til fundar um stöðu verktaka og lausavinnufólks. Umræðuefni fundarins var svokallað „tengihagkerfi“, fyrirkomulag vinnu sem byggir á tímabundnum ráðningum með litlu sem engu atvinnuöryggi. Slíkar ráðningar hafa færst í vöxt hérlendis en slíkt vinnuafl fellur oft utan stéttarfélaga þar sem ekki er um launþega að ræða í hefðbundnum skilningi heldur svokallaða gerviverktaka. Sviðstjóri Félagssviðs Eflingar segir vandann mjög sjáanlegan í iðngreinum. „Það sem við stöndum frammi fyrir hérna er að starfsmenn í ýmsum atvinnugreinum eru beðnir um að vinna án nokkurs samnings eða samkvæmt samningi sem þýðir í raun að menn fá engar tryggðar vinnustundir og fá enga vernd. Við sjáum þetta í öllum atvinnugreinum. Daglaunamönnum er sagt að mæta á byggingarstað einn dag en kannski ekki næsta dag. Þetta þýðir að þeir hafa ekkert atvinnuöryggi, þeir hafa enga talsmenn, þeit óttast að leita til vetkalýðsfélags eða opinberra stofnanna,“ segir Maxim Baru, sviðsstjóri Félagssviðs Eflingar.Fréttablaðið/Anton brinkHann segir mikilvægt að gerviverktakar, stilli saman strengi og tilgreini kröfur sínar. „Við þurfum að kenna fólki að þekkja raunhæfar kröfur sem það getur gert til greinarinnar og skipuleggja baráttu og setja þrýsting á stjórnvöld og atvinnurekendur til að breyta þessari hegðun. Verkalýðsfélögin hafa úrræði og þekkingu til að gera þetta en við verðum að hugsa á skapandi hátt. Atvinnurekendur hugsa á skapandi hátt um hvernig hægt sé að sundra fólki og við verðum að hugsa um hvernig hægt sé að sameina það, sem þýðir að tala við þau og sjá hvers konar stofnanir þau þurfa,“ segir Maxim. Kjaramál Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Tímabundnar ráðningar hafa færst í vöxt hérlendis en slíkum ráðningum fylgir engin vernd vinnuafls þar sem samningur liggur ekki fyrir. Sviðsstjóri Félagssviðs Eflingar segir að taka þurfi á stækkandi vanda sem sé orðinn ansi sjáanlegur í iðngreinum. Í dag efndi Efling til fundar um stöðu verktaka og lausavinnufólks. Umræðuefni fundarins var svokallað „tengihagkerfi“, fyrirkomulag vinnu sem byggir á tímabundnum ráðningum með litlu sem engu atvinnuöryggi. Slíkar ráðningar hafa færst í vöxt hérlendis en slíkt vinnuafl fellur oft utan stéttarfélaga þar sem ekki er um launþega að ræða í hefðbundnum skilningi heldur svokallaða gerviverktaka. Sviðstjóri Félagssviðs Eflingar segir vandann mjög sjáanlegan í iðngreinum. „Það sem við stöndum frammi fyrir hérna er að starfsmenn í ýmsum atvinnugreinum eru beðnir um að vinna án nokkurs samnings eða samkvæmt samningi sem þýðir í raun að menn fá engar tryggðar vinnustundir og fá enga vernd. Við sjáum þetta í öllum atvinnugreinum. Daglaunamönnum er sagt að mæta á byggingarstað einn dag en kannski ekki næsta dag. Þetta þýðir að þeir hafa ekkert atvinnuöryggi, þeir hafa enga talsmenn, þeit óttast að leita til vetkalýðsfélags eða opinberra stofnanna,“ segir Maxim Baru, sviðsstjóri Félagssviðs Eflingar.Fréttablaðið/Anton brinkHann segir mikilvægt að gerviverktakar, stilli saman strengi og tilgreini kröfur sínar. „Við þurfum að kenna fólki að þekkja raunhæfar kröfur sem það getur gert til greinarinnar og skipuleggja baráttu og setja þrýsting á stjórnvöld og atvinnurekendur til að breyta þessari hegðun. Verkalýðsfélögin hafa úrræði og þekkingu til að gera þetta en við verðum að hugsa á skapandi hátt. Atvinnurekendur hugsa á skapandi hátt um hvernig hægt sé að sundra fólki og við verðum að hugsa um hvernig hægt sé að sameina það, sem þýðir að tala við þau og sjá hvers konar stofnanir þau þurfa,“ segir Maxim.
Kjaramál Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira