Heimsókn Harry og Meghan dró úr áhuga Ástrala á stofnun lýðveldis Atli Ísleifsson skrifar 12. nóvember 2018 08:33 Harry Bretaprins og Meghan á Nýja-Sjálandi. EPA/bra ay Dregið hefur úr áhuga Ástrala á að slíta tengslin við Bretland og að lýsa yfir stofnun lýðveldis. Áhuginn hefur ekki mælst minni í aldarfjórðung og er það að einhverju leyti rakið til heimsóknar Harry Bretaprins og Meghan til landsins í síðasta mánuði. Könnun Newspoll sýnir að fjörutíu prósent aðspurðra segjast vilja að Ástralir lýsi yfir sjálfstæði. Hlutfallið var fimmtíu prósent í sambærilegri könnun sem framkvæmd var skömmu fyrir heimsókn þeirra Harry og Meghan. Af þeim 1.800 sem þátt tóku í könnuninni sögðust 48 prósent var andvíg því að Ástralía myndi hætta að vera hluti breska heimsveldisins og þar með hafa Elísabetu Bretadrottningu sem þjóðhöfðingja. Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu Verkamannaflokkurinn í Ástralíu lýsti því yfir fyrr í dag að haldin yrði þjóðaratkvæðagreiðsla um málið, komist flokkurinn til valda eftir þingkosningarnar í vor. Harry og Meghan voru í þriggja vikna heimsókn í Eyjaálfu þar sem þau heimsóttu meðal annars Ástralíu, Nýja-Sjáland, Tonga og fleiri Kyrrahafseyjar. Þetta var fyrsta opinbera heimsókn parsins til erlends ríkis. Ástralía Bretland Eyjaálfa Kóngafólk Tonga Harry og Meghan Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Sjá meira
Dregið hefur úr áhuga Ástrala á að slíta tengslin við Bretland og að lýsa yfir stofnun lýðveldis. Áhuginn hefur ekki mælst minni í aldarfjórðung og er það að einhverju leyti rakið til heimsóknar Harry Bretaprins og Meghan til landsins í síðasta mánuði. Könnun Newspoll sýnir að fjörutíu prósent aðspurðra segjast vilja að Ástralir lýsi yfir sjálfstæði. Hlutfallið var fimmtíu prósent í sambærilegri könnun sem framkvæmd var skömmu fyrir heimsókn þeirra Harry og Meghan. Af þeim 1.800 sem þátt tóku í könnuninni sögðust 48 prósent var andvíg því að Ástralía myndi hætta að vera hluti breska heimsveldisins og þar með hafa Elísabetu Bretadrottningu sem þjóðhöfðingja. Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu Verkamannaflokkurinn í Ástralíu lýsti því yfir fyrr í dag að haldin yrði þjóðaratkvæðagreiðsla um málið, komist flokkurinn til valda eftir þingkosningarnar í vor. Harry og Meghan voru í þriggja vikna heimsókn í Eyjaálfu þar sem þau heimsóttu meðal annars Ástralíu, Nýja-Sjáland, Tonga og fleiri Kyrrahafseyjar. Þetta var fyrsta opinbera heimsókn parsins til erlends ríkis.
Ástralía Bretland Eyjaálfa Kóngafólk Tonga Harry og Meghan Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent