Aung San Suu Kyi svipt æðsta heiðri Amnesty International Andri Eysteinsson skrifar 12. nóvember 2018 23:20 Aang San Suu Kyi tók við verðlaununum úr hendi Bono og Shalil Shetty í Dublin árið 2012. EPA/ Mark Stedman Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar, hefur verið svipt æðstu verðlaunum sem mannréttindasamtökin Amnesty International veita. Guardian greinir frá. Í yfirlýsingu frá Amnesty International segir að Aung San Suu Kyi sé ekki lengur tákn vonar og vegna aðgerðarleysis hennar á meðan Róhingjar í Mjanmar eru ofsóttir og tjáningarfrelsi er skert hafi samtökin ákveðið að svipta hana verðlaununum „Sendiherra Samviskunnar“ (e. Ambassador of Conscience) sem er æðsti heiður sem Amnesty veitir. Hlaut verðlaunin í stofufangelsi Verðlaunin hlaut Aung San Suu Kyi árið 2009 á meðan hún dvaldi í stofufangelsi. Irene Khan, þáverandi aðalritari Amnesty International kallaði hana á þeim tíma tákn vonar og hugrekkis. Khan hrósaði henni fyrir störf hennar við vernd mannréttinda. Kumi Naidoo, núverandi aðalritari Amnesty, skrifaði í bréfi til Aung San að hún stæði ekki lengur undir titlinum sem henni hafði verið veittur. Naidoo vísaði í áðurnefnt aðgerðaleysi hennar á meðan að á þjóðarhreinsun á Róhingja múslimum hefur staðið yfir í Mjanmar síðan 2017. Verðlaun Amnesty eru ekki einu verðlaunin sem Aung San Suu Kyi hefur verið svipt. Hún hefur einnig verið svipt Elie Weisel verðlaunum bandaríska helfararsafnsins sem og borgarverðlaunum fjögurra borga í Bretlandi. Asía Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Vilja ákæra fyrir glæpi gegn mannkyni Mjanmarski herinn sakaður um ógeðfelld brot gegn Róhingjum. Rannsóknarnefnd SÞ mælir með því að herforingjar verði ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu. 28. ágúst 2018 06:00 Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða. 1. september 2018 07:15 Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar, hefur verið svipt æðstu verðlaunum sem mannréttindasamtökin Amnesty International veita. Guardian greinir frá. Í yfirlýsingu frá Amnesty International segir að Aung San Suu Kyi sé ekki lengur tákn vonar og vegna aðgerðarleysis hennar á meðan Róhingjar í Mjanmar eru ofsóttir og tjáningarfrelsi er skert hafi samtökin ákveðið að svipta hana verðlaununum „Sendiherra Samviskunnar“ (e. Ambassador of Conscience) sem er æðsti heiður sem Amnesty veitir. Hlaut verðlaunin í stofufangelsi Verðlaunin hlaut Aung San Suu Kyi árið 2009 á meðan hún dvaldi í stofufangelsi. Irene Khan, þáverandi aðalritari Amnesty International kallaði hana á þeim tíma tákn vonar og hugrekkis. Khan hrósaði henni fyrir störf hennar við vernd mannréttinda. Kumi Naidoo, núverandi aðalritari Amnesty, skrifaði í bréfi til Aung San að hún stæði ekki lengur undir titlinum sem henni hafði verið veittur. Naidoo vísaði í áðurnefnt aðgerðaleysi hennar á meðan að á þjóðarhreinsun á Róhingja múslimum hefur staðið yfir í Mjanmar síðan 2017. Verðlaun Amnesty eru ekki einu verðlaunin sem Aung San Suu Kyi hefur verið svipt. Hún hefur einnig verið svipt Elie Weisel verðlaunum bandaríska helfararsafnsins sem og borgarverðlaunum fjögurra borga í Bretlandi.
Asía Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Vilja ákæra fyrir glæpi gegn mannkyni Mjanmarski herinn sakaður um ógeðfelld brot gegn Róhingjum. Rannsóknarnefnd SÞ mælir með því að herforingjar verði ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu. 28. ágúst 2018 06:00 Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða. 1. september 2018 07:15 Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Vilja ákæra fyrir glæpi gegn mannkyni Mjanmarski herinn sakaður um ógeðfelld brot gegn Róhingjum. Rannsóknarnefnd SÞ mælir með því að herforingjar verði ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu. 28. ágúst 2018 06:00
Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða. 1. september 2018 07:15