Leiguverð í miðborginni 3000 krónur á fermetrann Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. nóvember 2018 08:51 Fjölbýli hefur hækkað meira en sérbýli á síðastliðnu ári. Vísir/vilhelm Leiguverð í þinglýstum leigusamningum á höfuðborgarsvæðinu hækkaði minna á milli ára en í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðsins. Ef marka má nýja mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs nam hækkunin um 6,1% á milli ára á höfuðborgarsvæðinu en 12,9% í nágrannarsveitarfélögunum. Þá var hækkunin enn hærri annars staðar á landsbyggðinni, eða um 14,5% milli september 2017 og sama mánaðar í ár. Þrátt fyrir að hækkun leigurverðs kunni að vera hærri utan höfuðborgarinnar er þar þó að finna hæsta leiguverð á fermetra. Í skýrslunni má sjá að 101 Reykjavík er það póstnúmer þar sem leiguverð í þinglýstum leigusamningum er hæst, eða um 3.000 krónur á fermetrann. Úr skýrslunni má jafnframt lesa að frá og með júlí á síðasta ári hefur 12 mánaða hækkun sérbýlis á höfuðborgarsvæðinu verið meiri en 12 mánaða hækkun fjölbýlis. Tólf mánaða hækkun sérbýlis var 4,4 % á höfuðborgarsvæðinu í september, samaborið við 3,4% hækkun fjölbýlis. Þá eru íbúðir í sérbýli svipað lengi á sölu og íbúðir í fjölbýli - en á undanförnum árum hefur að jafnaði tekið lengri tíma að selja sérbýli en fjölbýli. Auglýstum íbúðum í fjölbýli hefur fjölgað meira en auglýstum íbúðum í sérbýli undanfarin misseri. Nánari upplýsingar má nálgast í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. Húsnæðismál Tengdar fréttir Húsnæðiskostnaður íbúðaeigenda hækkað mun meira á Íslandi en öðrum Norðurlöndum Á undanförnum þremur árum hefur kaupverð íbúða á Íslandi hækkað um 40 prósent á meðan kostnaður við viðhald og tryggingar vegna húsnæðis hefur aukist um 13 prósent samkvæmdt tölum evrópsku hagstofunnar Eurostat. 4. september 2018 08:06 Meirihluti fyrstu kaupenda fær aðstoð ættingja eða vina Aldur fyrstu fasteignakaupenda fer sífellt hækkandi og meirihluti leigjenda telur ólíklegt að fara inn á markaðinn í bráð. Þá fær meirihluti fyrstu kaupenda aðstoð frá ættingjum eða vinum. 10. júlí 2018 14:15 Laun hækkað meira en íbúða- og leiguverð Undanfarið ár hafi laun hækkað um 7,3, samanborið við 6,2% árshækkun leiguverðs á höfuðborgarssvæðinu og 5,4% hækkun íbúðaverðs. 5. júní 2018 07:54 Viðskiptum með íbúðir í borginni hefur fjölgað um 8 prósent á árinu Verðtryggð íbúðalán njóta enn meiri vinsælda en óverðtryggð. Samkvæmt tölum Íbúðalánasjóðs eru 69% íbúðalána verðtryggð. 9. október 2018 08:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Leiguverð í þinglýstum leigusamningum á höfuðborgarsvæðinu hækkaði minna á milli ára en í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðsins. Ef marka má nýja mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs nam hækkunin um 6,1% á milli ára á höfuðborgarsvæðinu en 12,9% í nágrannarsveitarfélögunum. Þá var hækkunin enn hærri annars staðar á landsbyggðinni, eða um 14,5% milli september 2017 og sama mánaðar í ár. Þrátt fyrir að hækkun leigurverðs kunni að vera hærri utan höfuðborgarinnar er þar þó að finna hæsta leiguverð á fermetra. Í skýrslunni má sjá að 101 Reykjavík er það póstnúmer þar sem leiguverð í þinglýstum leigusamningum er hæst, eða um 3.000 krónur á fermetrann. Úr skýrslunni má jafnframt lesa að frá og með júlí á síðasta ári hefur 12 mánaða hækkun sérbýlis á höfuðborgarsvæðinu verið meiri en 12 mánaða hækkun fjölbýlis. Tólf mánaða hækkun sérbýlis var 4,4 % á höfuðborgarsvæðinu í september, samaborið við 3,4% hækkun fjölbýlis. Þá eru íbúðir í sérbýli svipað lengi á sölu og íbúðir í fjölbýli - en á undanförnum árum hefur að jafnaði tekið lengri tíma að selja sérbýli en fjölbýli. Auglýstum íbúðum í fjölbýli hefur fjölgað meira en auglýstum íbúðum í sérbýli undanfarin misseri. Nánari upplýsingar má nálgast í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs.
Húsnæðismál Tengdar fréttir Húsnæðiskostnaður íbúðaeigenda hækkað mun meira á Íslandi en öðrum Norðurlöndum Á undanförnum þremur árum hefur kaupverð íbúða á Íslandi hækkað um 40 prósent á meðan kostnaður við viðhald og tryggingar vegna húsnæðis hefur aukist um 13 prósent samkvæmdt tölum evrópsku hagstofunnar Eurostat. 4. september 2018 08:06 Meirihluti fyrstu kaupenda fær aðstoð ættingja eða vina Aldur fyrstu fasteignakaupenda fer sífellt hækkandi og meirihluti leigjenda telur ólíklegt að fara inn á markaðinn í bráð. Þá fær meirihluti fyrstu kaupenda aðstoð frá ættingjum eða vinum. 10. júlí 2018 14:15 Laun hækkað meira en íbúða- og leiguverð Undanfarið ár hafi laun hækkað um 7,3, samanborið við 6,2% árshækkun leiguverðs á höfuðborgarssvæðinu og 5,4% hækkun íbúðaverðs. 5. júní 2018 07:54 Viðskiptum með íbúðir í borginni hefur fjölgað um 8 prósent á árinu Verðtryggð íbúðalán njóta enn meiri vinsælda en óverðtryggð. Samkvæmt tölum Íbúðalánasjóðs eru 69% íbúðalána verðtryggð. 9. október 2018 08:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Húsnæðiskostnaður íbúðaeigenda hækkað mun meira á Íslandi en öðrum Norðurlöndum Á undanförnum þremur árum hefur kaupverð íbúða á Íslandi hækkað um 40 prósent á meðan kostnaður við viðhald og tryggingar vegna húsnæðis hefur aukist um 13 prósent samkvæmdt tölum evrópsku hagstofunnar Eurostat. 4. september 2018 08:06
Meirihluti fyrstu kaupenda fær aðstoð ættingja eða vina Aldur fyrstu fasteignakaupenda fer sífellt hækkandi og meirihluti leigjenda telur ólíklegt að fara inn á markaðinn í bráð. Þá fær meirihluti fyrstu kaupenda aðstoð frá ættingjum eða vinum. 10. júlí 2018 14:15
Laun hækkað meira en íbúða- og leiguverð Undanfarið ár hafi laun hækkað um 7,3, samanborið við 6,2% árshækkun leiguverðs á höfuðborgarssvæðinu og 5,4% hækkun íbúðaverðs. 5. júní 2018 07:54
Viðskiptum með íbúðir í borginni hefur fjölgað um 8 prósent á árinu Verðtryggð íbúðalán njóta enn meiri vinsælda en óverðtryggð. Samkvæmt tölum Íbúðalánasjóðs eru 69% íbúðalána verðtryggð. 9. október 2018 08:00