Samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar Sighvatur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 12:00 Björgun bauð lægst í dýpkun Landeyjahafnar. Vísir/Óskar Pétur Vegagerðin hefur samið til þriggja ára við fyrirtækið Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum óttast að tækjakostur fyrirtækisins sé ekki nógu öflugur til verksins Samningur Vegagerðarinnar og Björgunar er fyrir árin 2019 til 2021. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni leggur Björgun til skipin Dísu, Pétur mikla, Reyni og Sóleyju til dýpkunar Landeyjahafnar.Deilt um afkastagetu Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum telja að Vegagerðin hafi ekki verið nógu kröfuhörð í útboði sínu varðandi afkastagetu. „Þetta snýr ekkert bara að Björgun, þetta snýr að því að sporin hræða. Við höfum verið með fyrirtæki sem hefur tækjakost til þess að gera þetta. Áhyggjurnar snúa að því hvort það er tækjakostur sem þarf til að dýpka hratt og vel til staðar. Við höldum ekki,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, sem vísar til fyrirtækisins Jan De Null sem hefur séð um dýpkun Landeyjahafnar.Björgun bauð lægst Vegagerðin samdi við lægstbjóðanda en Björgun bauð um 618 milljónir króna í verkið og Jan De Null 1180 milljónir. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir að reynslan sýni að Björgun hafi opnað höfnina á svipuðum tíma og Jan De Null. Tækjabúnaður erlenda fyrirtækisins hafi verið metinn betri en á móti komi að Björgun hafi sýnt að fyritækið getið dýpkað við erfiðari aðstæður. Samgöngur Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Vegagerðin hefur samið til þriggja ára við fyrirtækið Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum óttast að tækjakostur fyrirtækisins sé ekki nógu öflugur til verksins Samningur Vegagerðarinnar og Björgunar er fyrir árin 2019 til 2021. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni leggur Björgun til skipin Dísu, Pétur mikla, Reyni og Sóleyju til dýpkunar Landeyjahafnar.Deilt um afkastagetu Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum telja að Vegagerðin hafi ekki verið nógu kröfuhörð í útboði sínu varðandi afkastagetu. „Þetta snýr ekkert bara að Björgun, þetta snýr að því að sporin hræða. Við höfum verið með fyrirtæki sem hefur tækjakost til þess að gera þetta. Áhyggjurnar snúa að því hvort það er tækjakostur sem þarf til að dýpka hratt og vel til staðar. Við höldum ekki,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, sem vísar til fyrirtækisins Jan De Null sem hefur séð um dýpkun Landeyjahafnar.Björgun bauð lægst Vegagerðin samdi við lægstbjóðanda en Björgun bauð um 618 milljónir króna í verkið og Jan De Null 1180 milljónir. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir að reynslan sýni að Björgun hafi opnað höfnina á svipuðum tíma og Jan De Null. Tækjabúnaður erlenda fyrirtækisins hafi verið metinn betri en á móti komi að Björgun hafi sýnt að fyritækið getið dýpkað við erfiðari aðstæður.
Samgöngur Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira