Hreyfðar kistuleifar fundust nærri Landsímareitnum Birgir Olgeirsson skrifar 14. nóvember 2018 23:59 Lindarvatn hyggur á byggingu hótels á Landssímareitnum en framkvæmdir hófust fyrr á árinu. vísir/vilhelm Hreyfðar kistuleifar fundust nærri framkvæmdasvæðinu við Landsímareitinn í miðborg Reykjavíkur í gær. Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur sem hefur haft umsjón með rannsókn á þessu svæði, segir í samtali við Vísi að leifarnar hafi fundist við framkvæmdaeftirlit vegna þess að framkvæmdir á byggingu á Landsímareitnum eru að hefjast. Þegar gamlar lagnir voru skoðaðar komu í ljós kistuleifar og voru framkvæmdir stöðvaðar á því svæði. Í frétt Morgunblaðsins af fundinum kom fram að líkkista hefði fundist undir Landsímahúsinu. Vala segir það ekki rétt heldur fundust leifarnar fyrir utan Landsímareitinn og kistuleifarnar líklegast frá framkvæmdinni árið 1967. Vala segir þetta hafa verið kistuleifar í hreyfðum lögum, sem þýðir að búið er að hreyfa leifarnar, en engin bein hafi fundist. Hún segir að þessi hreyfðu lög verði teiknuð upp og skrásett á morgun og framkvæmdir stöðvaðar á því svæði þar til búið verður að rannsaka og kortleggja þann hluta sem kistuleifarnar fundust. Verið var að skipta út ljósleiðara og setja nýjan á þessu svæði sem er nærri Landsímareitnum. Málið hafi því með Mílu, Veitur og Gagnaveituna að gera, en ekki verktakafyrirtækið Lindarvatn sem sér um framkvæmdir á Landsímareitnum þar sem stendur til að reisa hótel. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Hreyfðar kistuleifar fundust nærri framkvæmdasvæðinu við Landsímareitinn í miðborg Reykjavíkur í gær. Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur sem hefur haft umsjón með rannsókn á þessu svæði, segir í samtali við Vísi að leifarnar hafi fundist við framkvæmdaeftirlit vegna þess að framkvæmdir á byggingu á Landsímareitnum eru að hefjast. Þegar gamlar lagnir voru skoðaðar komu í ljós kistuleifar og voru framkvæmdir stöðvaðar á því svæði. Í frétt Morgunblaðsins af fundinum kom fram að líkkista hefði fundist undir Landsímahúsinu. Vala segir það ekki rétt heldur fundust leifarnar fyrir utan Landsímareitinn og kistuleifarnar líklegast frá framkvæmdinni árið 1967. Vala segir þetta hafa verið kistuleifar í hreyfðum lögum, sem þýðir að búið er að hreyfa leifarnar, en engin bein hafi fundist. Hún segir að þessi hreyfðu lög verði teiknuð upp og skrásett á morgun og framkvæmdir stöðvaðar á því svæði þar til búið verður að rannsaka og kortleggja þann hluta sem kistuleifarnar fundust. Verið var að skipta út ljósleiðara og setja nýjan á þessu svæði sem er nærri Landsímareitnum. Málið hafi því með Mílu, Veitur og Gagnaveituna að gera, en ekki verktakafyrirtækið Lindarvatn sem sér um framkvæmdir á Landsímareitnum þar sem stendur til að reisa hótel.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira