Valsmenn semja við bestu körfuboltakonu landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2018 12:15 Helena Sverrisdóttir í Valsbúningnum í dag. Vísir/Vlhelm Helena Sverrisdóttir hefur samið við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Valsmenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir tilkynntu um komu Helenu Sverrisdóttur. Þetta eru ein allra stærstu félagsskiptinn í kvennakörfunni í langan tíma en flestir bjuggust við því að Helena færi aftur í Hauka þegar kom í ljós að hún væri að koma heim frá Ungverjalandi. Helena Sverrisdóttir mun því spila við hlið systur sinnar. Guðbjörg Sverrisdóttir, yngri systir Helenu, er fyrirliði Valsliðsins, en þær hafa ekki spilað í sama félagi í áratug eða síðan að Helena fór út í háskólanám haustið 2007. Helena er fyrirliði íslenska landsliðsins og hefur verið besta körfuboltakona landsins í meira en áratug. Engin önnur kona hefur sem dæmi náð að skora yfir þúsund stig fyrir íslenska landsliðið. Helena var valin besti leikmaður deildarinnar á síðasta tímabili þegar hún var með 19,7 stig, 13,4 fráköst og 8,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þetta var í fimmta sinn sem hún er kosin besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna en hún hlaut einnig þessi verðlaun 2005, 2006, 2007 og 2016. Helena var með glæsilega þrennu að meðaltali í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í vor þar sem Haukar unnu Val og urðu Íslandsmeistarar. Í úrslitaleikjunum fimm var Helena með 20,2 stig, 12,2 fráköst og 10,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Helena Sverrisdóttir spilaði með ungverska liðinu VBW CEKK Cegléd í vetur en Ungverjarnir stóðu ekki við sitt og Helena ákvað að koma heim. Helena var með 14,3 stig að meðaltali í ungversku deildinni en hún skoraði 20 stig, tók 7 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í sínum síðasta leik með Cegléd. Valskonur hafa ekki verið alltaf sannfærandi í upphafi tímabilsins þrátt fyrir miklar væntingar. Liðið vann síðasta leik en er í 5. sæti með 3 sigra og 5 töp. Það er ljóst að með komu Helenu eru liðið orðið líklegt til afreka í vetur. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Helena Sverrisdóttir hefur samið við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Valsmenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir tilkynntu um komu Helenu Sverrisdóttur. Þetta eru ein allra stærstu félagsskiptinn í kvennakörfunni í langan tíma en flestir bjuggust við því að Helena færi aftur í Hauka þegar kom í ljós að hún væri að koma heim frá Ungverjalandi. Helena Sverrisdóttir mun því spila við hlið systur sinnar. Guðbjörg Sverrisdóttir, yngri systir Helenu, er fyrirliði Valsliðsins, en þær hafa ekki spilað í sama félagi í áratug eða síðan að Helena fór út í háskólanám haustið 2007. Helena er fyrirliði íslenska landsliðsins og hefur verið besta körfuboltakona landsins í meira en áratug. Engin önnur kona hefur sem dæmi náð að skora yfir þúsund stig fyrir íslenska landsliðið. Helena var valin besti leikmaður deildarinnar á síðasta tímabili þegar hún var með 19,7 stig, 13,4 fráköst og 8,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þetta var í fimmta sinn sem hún er kosin besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna en hún hlaut einnig þessi verðlaun 2005, 2006, 2007 og 2016. Helena var með glæsilega þrennu að meðaltali í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í vor þar sem Haukar unnu Val og urðu Íslandsmeistarar. Í úrslitaleikjunum fimm var Helena með 20,2 stig, 12,2 fráköst og 10,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Helena Sverrisdóttir spilaði með ungverska liðinu VBW CEKK Cegléd í vetur en Ungverjarnir stóðu ekki við sitt og Helena ákvað að koma heim. Helena var með 14,3 stig að meðaltali í ungversku deildinni en hún skoraði 20 stig, tók 7 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í sínum síðasta leik með Cegléd. Valskonur hafa ekki verið alltaf sannfærandi í upphafi tímabilsins þrátt fyrir miklar væntingar. Liðið vann síðasta leik en er í 5. sæti með 3 sigra og 5 töp. Það er ljóst að með komu Helenu eru liðið orðið líklegt til afreka í vetur.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira