Fréttakona hlaupin niður á hliðarlínunni Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2018 18:29 Rutledge sá höggið ekki koma. Laura Rutledge, fréttakona sjónvarpsstöðvarinnar ESPN í Bandaríkjunum, virðist heldur betur hafa átt pirrandi dag í vinnunni í gær. Hún var að fjalla um leik háskólaliðs Athens í Georgíu í amerískum fótbolta og dagurinn byrjaði á því að hún var dregin af bolabít, sem er lukkudýr liðsins. Ekki skánaði það því þegar leikurinn var kominn af stað stóð Rutledge á hliðarlínunni og var að undirbúa sig fyrir útsendingu, þegar tveir leikmenn sem voru að takast á skullu á henni af miklum krafti. Rutledge birti myndband af atvikunum á Twitter í gær og virtist hress með ógæfuna. Þá þakkaði hún þeim sem hjálpuðu henni eftir höggið.This is how I'm starting my Saturday. You're welcome. #UGAX @FootballUGA pic.twitter.com/e463imLUS4— Laura Rutledge (@LauraMRutledge) November 17, 2018 When your man spots a better option pic.twitter.com/zPuH46WD15— Laura Rutledge (@LauraMRutledge) November 17, 2018 Took an L in Athens today. So many thanks to everyone at @UGAAthletics for their help after this happened...even though I'm a Gator pic.twitter.com/b1FTCPaqtH— Laura Rutledge (@LauraMRutledge) November 18, 2018 NFL Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Laura Rutledge, fréttakona sjónvarpsstöðvarinnar ESPN í Bandaríkjunum, virðist heldur betur hafa átt pirrandi dag í vinnunni í gær. Hún var að fjalla um leik háskólaliðs Athens í Georgíu í amerískum fótbolta og dagurinn byrjaði á því að hún var dregin af bolabít, sem er lukkudýr liðsins. Ekki skánaði það því þegar leikurinn var kominn af stað stóð Rutledge á hliðarlínunni og var að undirbúa sig fyrir útsendingu, þegar tveir leikmenn sem voru að takast á skullu á henni af miklum krafti. Rutledge birti myndband af atvikunum á Twitter í gær og virtist hress með ógæfuna. Þá þakkaði hún þeim sem hjálpuðu henni eftir höggið.This is how I'm starting my Saturday. You're welcome. #UGAX @FootballUGA pic.twitter.com/e463imLUS4— Laura Rutledge (@LauraMRutledge) November 17, 2018 When your man spots a better option pic.twitter.com/zPuH46WD15— Laura Rutledge (@LauraMRutledge) November 17, 2018 Took an L in Athens today. So many thanks to everyone at @UGAAthletics for their help after this happened...even though I'm a Gator pic.twitter.com/b1FTCPaqtH— Laura Rutledge (@LauraMRutledge) November 18, 2018
NFL Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“