Ástrali í fangelsi fyrir að hvetja eiginkonuna til sjálfsvígs Atli Ísleifsson skrifar 2. nóvember 2018 13:18 Graham Morant mætir fyrir dómara í Brisbane. EPA-EFE Dómstóll í Brisbane í Ástralíu hefur dæmt 69 ára karlmann, Graham Morant, í tíu ára fangelsi fyrir að hafa aðstoðað eiginkonu sína að svipta sig lífi, í þeim tilgangi að leysa út líftryggingu hennar. Eiginkona mannsins, Jennifer Morant, þjáðist af krónískum bakverk, þunglyndi og kvíða og fannst látin í bíl sínum í nóvember 2014. Við hlið hennar var miði þar sem hún bað um að endurlífgun yrði ekki reynd. Líftryggingin rann að fullu til eiginmannsins, alls um 120 milljónir króna. Í dómi kom fram að eiginmaðurinn hafi keypt búnað til verksins í járnvöruverslun og síðan hvatt eiginkonu sína til að binda enda á líf sitt. „Þú misnotaðir veika og þunglynda konu. Þú gafst henni ráðleggingar og aðstoð til að svipta sig lífi þannig að þú gætir komist yfir peninginn,“ sagði dómarinn Peter Davis þegar hann kvað upp dóminn.Hugðist stofna trúfélag Graham Morant á að hafa haft í hyggju að stofna trúfélag fyrir peninginn og sagt eiginkonu sinni, sem þá var 56 ára gömul, að guð þætti það ekki vera synd, myndi hún kjósa að fara þá leið að fremja sjálfsvíg. Dómarinn sagði að Graham Morant hafi ekki sýnt neina iðrun. Hann getur fyrst sótt um reynslulausn árið 2023.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér. https://www.raudikrossinn.is/hvad-gerum-vid/hjalparsiminn-1717 Eyjaálfa Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Dómstóll í Brisbane í Ástralíu hefur dæmt 69 ára karlmann, Graham Morant, í tíu ára fangelsi fyrir að hafa aðstoðað eiginkonu sína að svipta sig lífi, í þeim tilgangi að leysa út líftryggingu hennar. Eiginkona mannsins, Jennifer Morant, þjáðist af krónískum bakverk, þunglyndi og kvíða og fannst látin í bíl sínum í nóvember 2014. Við hlið hennar var miði þar sem hún bað um að endurlífgun yrði ekki reynd. Líftryggingin rann að fullu til eiginmannsins, alls um 120 milljónir króna. Í dómi kom fram að eiginmaðurinn hafi keypt búnað til verksins í járnvöruverslun og síðan hvatt eiginkonu sína til að binda enda á líf sitt. „Þú misnotaðir veika og þunglynda konu. Þú gafst henni ráðleggingar og aðstoð til að svipta sig lífi þannig að þú gætir komist yfir peninginn,“ sagði dómarinn Peter Davis þegar hann kvað upp dóminn.Hugðist stofna trúfélag Graham Morant á að hafa haft í hyggju að stofna trúfélag fyrir peninginn og sagt eiginkonu sinni, sem þá var 56 ára gömul, að guð þætti það ekki vera synd, myndi hún kjósa að fara þá leið að fremja sjálfsvíg. Dómarinn sagði að Graham Morant hafi ekki sýnt neina iðrun. Hann getur fyrst sótt um reynslulausn árið 2023.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér. https://www.raudikrossinn.is/hvad-gerum-vid/hjalparsiminn-1717
Eyjaálfa Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira