Jötunn fordæmir brottrekstur Heiðveigar Maríu Jakob Bjarnar skrifar 2. nóvember 2018 16:59 Gríðarleg ólga er nú meðal sjómanna vegna brottrekstrar Heiðveigar Maríu úr SÍ en Jónas Garðarsson formaður hefur gefið út að ekki verði bakkað með hann. Meðlimir í sjómannafélaginu Jötunn í Vestmannaeyjum fordæma fortakslaust brottrekstur Heiðveigar Maríu Einarsdóttur úr Sjómannafélagi Íslands. Þeir fara fram á að sú ákvörðun verði dregin til baka þegar. Þá hefur verið sett fram sú krafa, af stórum hópi félagsmanna í Sjómannafélags Íslands að haldinn verði félagsfundur vegna grafalvarlegrar stöðu sem upp er komin. Í tilkynningu sem Jötunn sendi frá sér nú fyrir skömmu og tekur til ályktunar nýafstaðins aðalfundar. Þar eru settar fram alvarlegar athugasemdir við þann gjörning sem Vísir greindi frá og snéri að því að trúnaðarmannaráð SÍ rak Heiðveigu Maríu úr félagi sínu.Aðför að lýðræðislegri tjáningu Í yfirlýsingunni segir að það að svipta félagsmann áunnum réttindum af þeirri ástæðu einni að hann gagnrýni stjórnunarhætti yfirstjórnar stéttarfélags síns sé ekki brottrekstrarsök. Þvert á móti beri að fagna áhuga og gagnrýni félagsmanna. Að bregðast á þennan hátt við slíku er „aðför að lýðræðislegri tjáningu alvarlegur misbrestur stéttarfélags sem verður að leiðrétta strax.“ Vegna umræðna um frestun samningaviðræðna sjómannafélaga vill Jötuns koma á framfæri að „ásakanir einar og sér eru ekki nægjanleg ástæða fyrir frestun viðræðna heldur komi fleiri ástæður þar til. Deila innan Sjómannafélags Íslands eru okkur óviðkomandi og er eingöngu milli aðila í Sjómannafélagi Íslands.“ Þetta var samþykkt á aðalfundi í gær. Jónas ætlar ekki að bakka Ljóst er að mikil ólga er meðal sjómanna. Jónas Garðarsson, formaður SÍ, var í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag og sagði að það stæði ekki til að bakka með þessa ákvörðun að reka Heiðveigu Maríu úr félaginu. Þá var fréttastofu að berast tilkynning þar sem þess er óskað að stjórn Sjómannafélags Íslands boði til félagsfundar sem fram fari nú um helgina „í ljósi grafalvarlegrar stöðu félagsins“. Vísað er til undirritunnar yfir hundrað félagsmanna sem fara fram á það. „Sérstaklega er óskað eftir að Heiðveig María Einarsdóttir verði boðuð á fundinn vegna óljóss lögmætis brottvikningar hennar úr félaginu.“ Vísað til réttmætisreglu og laga félagsins Lagt er til að fenginn verði óháður og vanur fundarstjóri til að stjórna fundinum þar sem búast má við átakamiklum fundi; tillaga er um að Einar Gautur Steingrímsson, lögmaður, verði fenginn í verkið,“ segir í tilkynningunni: „Okkur, sem setjum nafn okkar á þennan undirskriftarlista, finnst mikilvægt að félagsfundur komi saman í því skyni að félagsmenn geti tekið afstöðu til þess hver séu gildandi lög félagsins og leiðbeint stjórn Sjómannafélags Íslands í því efni áður en lengra er haldið,“ segir jafnframt og er vísað til réttmætisreglunnar og mikilvægis þess að ekki leiki vafi í gildandi lögum í félaginu. Kjaramál Ólga innan Sjómannafélags Íslands Sjávarútvegur Tengdar fréttir Stjórn Sjómannafélagsins hefur rekið Heiðveigu Maríu úr félaginu Trúnaðarmannaráð telur Heiðveigu Maríu hafa skaðað félagið með gagnrýni sinni. 30. október 2018 20:38 Formenn stéttarfélaganna krefjast þess að brottrekstur Heiðveigar Maríu verði afturkallaður Undir yfirlýsinguna rita Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags, Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. 2. nóvember 2018 07:57 Ótti við sósíalíska byltingu leiddi til brottrekstrar Heiðveigar Maríu Í greinargerð kemur fram að trúnaðarmenn telja Heiðveigu Maríu Einarsdóttur útsendara Sósíalistaflokks Íslands. 1. nóvember 2018 08:00 Heiðveig leitar réttar síns og segist óttast að félagið verði gleypt í einum stórum bita Heiðveig María Einarsdóttir, sem ætlaði að bjóða sig fram til formanns Sjómannafélagi Íslands, hefur verið rekin úr félaginu. Hún segist ekki hafa fengið fullnægjandi skýringar á því og ætlar að leita réttar síns. 31. október 2018 13:33 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Sjá meira
Meðlimir í sjómannafélaginu Jötunn í Vestmannaeyjum fordæma fortakslaust brottrekstur Heiðveigar Maríu Einarsdóttur úr Sjómannafélagi Íslands. Þeir fara fram á að sú ákvörðun verði dregin til baka þegar. Þá hefur verið sett fram sú krafa, af stórum hópi félagsmanna í Sjómannafélags Íslands að haldinn verði félagsfundur vegna grafalvarlegrar stöðu sem upp er komin. Í tilkynningu sem Jötunn sendi frá sér nú fyrir skömmu og tekur til ályktunar nýafstaðins aðalfundar. Þar eru settar fram alvarlegar athugasemdir við þann gjörning sem Vísir greindi frá og snéri að því að trúnaðarmannaráð SÍ rak Heiðveigu Maríu úr félagi sínu.Aðför að lýðræðislegri tjáningu Í yfirlýsingunni segir að það að svipta félagsmann áunnum réttindum af þeirri ástæðu einni að hann gagnrýni stjórnunarhætti yfirstjórnar stéttarfélags síns sé ekki brottrekstrarsök. Þvert á móti beri að fagna áhuga og gagnrýni félagsmanna. Að bregðast á þennan hátt við slíku er „aðför að lýðræðislegri tjáningu alvarlegur misbrestur stéttarfélags sem verður að leiðrétta strax.“ Vegna umræðna um frestun samningaviðræðna sjómannafélaga vill Jötuns koma á framfæri að „ásakanir einar og sér eru ekki nægjanleg ástæða fyrir frestun viðræðna heldur komi fleiri ástæður þar til. Deila innan Sjómannafélags Íslands eru okkur óviðkomandi og er eingöngu milli aðila í Sjómannafélagi Íslands.“ Þetta var samþykkt á aðalfundi í gær. Jónas ætlar ekki að bakka Ljóst er að mikil ólga er meðal sjómanna. Jónas Garðarsson, formaður SÍ, var í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag og sagði að það stæði ekki til að bakka með þessa ákvörðun að reka Heiðveigu Maríu úr félaginu. Þá var fréttastofu að berast tilkynning þar sem þess er óskað að stjórn Sjómannafélags Íslands boði til félagsfundar sem fram fari nú um helgina „í ljósi grafalvarlegrar stöðu félagsins“. Vísað er til undirritunnar yfir hundrað félagsmanna sem fara fram á það. „Sérstaklega er óskað eftir að Heiðveig María Einarsdóttir verði boðuð á fundinn vegna óljóss lögmætis brottvikningar hennar úr félaginu.“ Vísað til réttmætisreglu og laga félagsins Lagt er til að fenginn verði óháður og vanur fundarstjóri til að stjórna fundinum þar sem búast má við átakamiklum fundi; tillaga er um að Einar Gautur Steingrímsson, lögmaður, verði fenginn í verkið,“ segir í tilkynningunni: „Okkur, sem setjum nafn okkar á þennan undirskriftarlista, finnst mikilvægt að félagsfundur komi saman í því skyni að félagsmenn geti tekið afstöðu til þess hver séu gildandi lög félagsins og leiðbeint stjórn Sjómannafélags Íslands í því efni áður en lengra er haldið,“ segir jafnframt og er vísað til réttmætisreglunnar og mikilvægis þess að ekki leiki vafi í gildandi lögum í félaginu.
Kjaramál Ólga innan Sjómannafélags Íslands Sjávarútvegur Tengdar fréttir Stjórn Sjómannafélagsins hefur rekið Heiðveigu Maríu úr félaginu Trúnaðarmannaráð telur Heiðveigu Maríu hafa skaðað félagið með gagnrýni sinni. 30. október 2018 20:38 Formenn stéttarfélaganna krefjast þess að brottrekstur Heiðveigar Maríu verði afturkallaður Undir yfirlýsinguna rita Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags, Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. 2. nóvember 2018 07:57 Ótti við sósíalíska byltingu leiddi til brottrekstrar Heiðveigar Maríu Í greinargerð kemur fram að trúnaðarmenn telja Heiðveigu Maríu Einarsdóttur útsendara Sósíalistaflokks Íslands. 1. nóvember 2018 08:00 Heiðveig leitar réttar síns og segist óttast að félagið verði gleypt í einum stórum bita Heiðveig María Einarsdóttir, sem ætlaði að bjóða sig fram til formanns Sjómannafélagi Íslands, hefur verið rekin úr félaginu. Hún segist ekki hafa fengið fullnægjandi skýringar á því og ætlar að leita réttar síns. 31. október 2018 13:33 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Sjá meira
Stjórn Sjómannafélagsins hefur rekið Heiðveigu Maríu úr félaginu Trúnaðarmannaráð telur Heiðveigu Maríu hafa skaðað félagið með gagnrýni sinni. 30. október 2018 20:38
Formenn stéttarfélaganna krefjast þess að brottrekstur Heiðveigar Maríu verði afturkallaður Undir yfirlýsinguna rita Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags, Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. 2. nóvember 2018 07:57
Ótti við sósíalíska byltingu leiddi til brottrekstrar Heiðveigar Maríu Í greinargerð kemur fram að trúnaðarmenn telja Heiðveigu Maríu Einarsdóttur útsendara Sósíalistaflokks Íslands. 1. nóvember 2018 08:00
Heiðveig leitar réttar síns og segist óttast að félagið verði gleypt í einum stórum bita Heiðveig María Einarsdóttir, sem ætlaði að bjóða sig fram til formanns Sjómannafélagi Íslands, hefur verið rekin úr félaginu. Hún segist ekki hafa fengið fullnægjandi skýringar á því og ætlar að leita réttar síns. 31. október 2018 13:33
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent