Flautuþristur Oladipo batt enda á sigurgöngu Boston Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. nóvember 2018 09:12 Oladipo var frábær fyrir Pacers vísir/getty Victor Oladipo tryggði Indiana Pacers sigur á Boston Celtics með þriggja stiga körfu á loka sekúndum leiks liðanna í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þegar 3,4 sekúndur voru eftir af leiknum var Boston yfir 101-99. Oladipo fór í þriggja stiga skotið og það lá í netinu. Gestirnir náðu ekki að svara og sigurinn heimamanna. Leikurinn var mjög jafn nærri allan tímann og skiptust liðin 18 sinnum á forystunni. Boston, sem komst í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í vor, hafði unnið síðustu fjóra leiki sína áður en kom að leiknum í nótt.ALL THE ANGLES! Victor Oladipo's CLUTCH three-pointer wins it for the @Pacers! pic.twitter.com/J1nsaQ59Hd — NBA (@NBA) November 4, 2018 Í Portland sá LeBron James um að tryggja gestunum í Los Angeles Lakers langþráðan sigur gegn Trail Blazers. James, sem kom til Lakers í sumar, skoraði 28 stig og gaf 7 stoðsendingar í 114-110 sigrinum. Fyrir þennan leik hafði Lakers ekki unnið gegn Portland í 16 leikjum. Damian Lillard og CJ McCollum skoruðu 30 stig hvor fyrir Portland.28 PTS. 5 REB. 7 AST. LeBron James leads the @Lakers to the 114-110 victory! #LakeShowpic.twitter.com/qNZehbioL2 — NBA (@NBA) November 4, 2018Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers - Detroit Pistons 109-99 Charlotte Hornets - Cleveland Cavaliers 126-94 Indiana Pacers - Boston Celtics 102-101 Atlanta Hawks - Miami Heat 123-118 Chicago Bulls - Houston Rockets 88-96 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 109-95 Denver Nuggets - Utah Jazz 103-88 Portland Trail Blazers - Los Angeles Lakers 110-114 NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Sjá meira
Victor Oladipo tryggði Indiana Pacers sigur á Boston Celtics með þriggja stiga körfu á loka sekúndum leiks liðanna í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þegar 3,4 sekúndur voru eftir af leiknum var Boston yfir 101-99. Oladipo fór í þriggja stiga skotið og það lá í netinu. Gestirnir náðu ekki að svara og sigurinn heimamanna. Leikurinn var mjög jafn nærri allan tímann og skiptust liðin 18 sinnum á forystunni. Boston, sem komst í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í vor, hafði unnið síðustu fjóra leiki sína áður en kom að leiknum í nótt.ALL THE ANGLES! Victor Oladipo's CLUTCH three-pointer wins it for the @Pacers! pic.twitter.com/J1nsaQ59Hd — NBA (@NBA) November 4, 2018 Í Portland sá LeBron James um að tryggja gestunum í Los Angeles Lakers langþráðan sigur gegn Trail Blazers. James, sem kom til Lakers í sumar, skoraði 28 stig og gaf 7 stoðsendingar í 114-110 sigrinum. Fyrir þennan leik hafði Lakers ekki unnið gegn Portland í 16 leikjum. Damian Lillard og CJ McCollum skoruðu 30 stig hvor fyrir Portland.28 PTS. 5 REB. 7 AST. LeBron James leads the @Lakers to the 114-110 victory! #LakeShowpic.twitter.com/qNZehbioL2 — NBA (@NBA) November 4, 2018Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers - Detroit Pistons 109-99 Charlotte Hornets - Cleveland Cavaliers 126-94 Indiana Pacers - Boston Celtics 102-101 Atlanta Hawks - Miami Heat 123-118 Chicago Bulls - Houston Rockets 88-96 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 109-95 Denver Nuggets - Utah Jazz 103-88 Portland Trail Blazers - Los Angeles Lakers 110-114
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Sjá meira