Sigurganga Raptors og Warriors heldur áfram Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. nóvember 2018 07:30 48 stig frá Jamal Murray í nótt vísir/getty Níu leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í nótt og var boðið upp á spennandi leiki víða. Tvíframlengt var í Madison Square Garden þegar New York Knicks tapaði sínum áttunda leik þar sem Chicago Bulls var í heimsókn. Lokatölur 115-116 þar sem Zach LaVine fór mikinn og skoraði 41 stig. Þá var einnig framlengt í Detroit þar sem Miami Heat hafði að lokum betur, 115-120 og það þrátt fyrir tröllatvennur hjá Andre Drummond (25 stig og 24 fráköst) og Blake Griffin (24 stig og 15 fráköst) í liði Detroit Pistons. Topplið Toronto Raptors og Golden State Warriors unnu bæði örugga sigra og eru komin með 10 sigra eftir ellefu leiki. Denver Nuggets kemur í humátt á eftir með 9 sigra eftir tíu leiki en Nuggets vann góðan heimasigur á Boston Celtics í nótt þar sem Jamal Murray hlóð í 48 stig. Úrslit næturinnarDetroit Postins 115-120 Miami Heat Indiana Pacers 94-98 Houston Rockets Orlando Magic 102-100 Cleveland Cavaliers New York Knicks 115-116 Chicago Bulls Oklahoma City Thunder 122-116 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 115-107 Boston Celtics Utah Jazz 111-124 Toronto Raptors Golden State Warriors 117-101 Memphis Grizzlies Los Angeles Clippers 120-109 Minnesota Timberwolves NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Níu leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í nótt og var boðið upp á spennandi leiki víða. Tvíframlengt var í Madison Square Garden þegar New York Knicks tapaði sínum áttunda leik þar sem Chicago Bulls var í heimsókn. Lokatölur 115-116 þar sem Zach LaVine fór mikinn og skoraði 41 stig. Þá var einnig framlengt í Detroit þar sem Miami Heat hafði að lokum betur, 115-120 og það þrátt fyrir tröllatvennur hjá Andre Drummond (25 stig og 24 fráköst) og Blake Griffin (24 stig og 15 fráköst) í liði Detroit Pistons. Topplið Toronto Raptors og Golden State Warriors unnu bæði örugga sigra og eru komin með 10 sigra eftir ellefu leiki. Denver Nuggets kemur í humátt á eftir með 9 sigra eftir tíu leiki en Nuggets vann góðan heimasigur á Boston Celtics í nótt þar sem Jamal Murray hlóð í 48 stig. Úrslit næturinnarDetroit Postins 115-120 Miami Heat Indiana Pacers 94-98 Houston Rockets Orlando Magic 102-100 Cleveland Cavaliers New York Knicks 115-116 Chicago Bulls Oklahoma City Thunder 122-116 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 115-107 Boston Celtics Utah Jazz 111-124 Toronto Raptors Golden State Warriors 117-101 Memphis Grizzlies Los Angeles Clippers 120-109 Minnesota Timberwolves
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira