Íslandsbanki leggur 410 milljónir króna í Meniga Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2018 08:27 Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga, segist hæstánægður með samstarfið. aðsend Íslandsbanki hefur fjárfest fyrir þrjár milljónir evra, um 410 milljónum króna, í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Meniga. Í tilkynningu frá Íslandsbanka segir að Íslandsbanki hafi gerst fyrsti viðskiptavinur Meniga árið 2009 þegar bankinn innleiddi heimilisbókhaldslausnir fyrirtækisins. Fjárfestingin verði notuð til að styrkja samstarfið enn frekar og bjóða viðskiptavinum betri vöru og þjónustu. Haft er eftir Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, að fjárfestingin sé hluti starfrænnar vegferðar bankans þar sem hann vilji efla þróun fjártæknilausna framtíðarinnar enn frekar. „Við teljum að samstarfið við Meniga spili stórt hlutverk í að bæta notendaupplifun viðskiptavina okkar í gegnum snjallsíma og netbanka.” Íslandsbanki er þriðji bankinn sem fjárfestir í Meniga á árinu en í apríl var tilkynnt um þriggja milljóna evra fjárfestingu norræna viðskiptabankans Swedbank og í júní var greint frá því að alþjóðlegi bankinn Unicredit hefði fjárfest í Meniga fyrir sömu upphæð. Íslenskir bankar Nýsköpun Tengdar fréttir Bankar þurfa að hugsa út fyrir kassann og endurskilgreina sig Fjármálastarfsemi stendur á tímamótum. 1. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira
Íslandsbanki hefur fjárfest fyrir þrjár milljónir evra, um 410 milljónum króna, í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Meniga. Í tilkynningu frá Íslandsbanka segir að Íslandsbanki hafi gerst fyrsti viðskiptavinur Meniga árið 2009 þegar bankinn innleiddi heimilisbókhaldslausnir fyrirtækisins. Fjárfestingin verði notuð til að styrkja samstarfið enn frekar og bjóða viðskiptavinum betri vöru og þjónustu. Haft er eftir Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, að fjárfestingin sé hluti starfrænnar vegferðar bankans þar sem hann vilji efla þróun fjártæknilausna framtíðarinnar enn frekar. „Við teljum að samstarfið við Meniga spili stórt hlutverk í að bæta notendaupplifun viðskiptavina okkar í gegnum snjallsíma og netbanka.” Íslandsbanki er þriðji bankinn sem fjárfestir í Meniga á árinu en í apríl var tilkynnt um þriggja milljóna evra fjárfestingu norræna viðskiptabankans Swedbank og í júní var greint frá því að alþjóðlegi bankinn Unicredit hefði fjárfest í Meniga fyrir sömu upphæð.
Íslenskir bankar Nýsköpun Tengdar fréttir Bankar þurfa að hugsa út fyrir kassann og endurskilgreina sig Fjármálastarfsemi stendur á tímamótum. 1. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira
Bankar þurfa að hugsa út fyrir kassann og endurskilgreina sig Fjármálastarfsemi stendur á tímamótum. 1. nóvember 2018 07:00