Karen María settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2018 12:37 Karen María Jónsdóttir. Myndir/Leifur Wilberg/Reykjavíkurborg Karen María Jónsdóttir hefur verið settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu. Hún hefur verið deildarstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík (UMFR) í á þriðja ár en UMFR var lögð niður nú um mánaðamótin. Karen María starfaði þar áður sem verkefnastjóri viðburða hjá Höfuðborgarstofu í á fimmta ár. Áshildur Bragadóttir lét af störfum sem forstöðumaður Höfuðborgarstofu fyrr á árinu. Samkvæmt upplýsingum frá Örnu Schram, sviðsstjóra menningar- og ferðamálsviðs Reykjavíkur, er Karen María er ráðin tímabundið fram á næsta haust á meðan ferðamálastefna borgarinnar er í endurskoðun. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Karen María sé með diplóma á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu og meistaragráðu í stjórnun stofnana frá Háskóla Íslands, meistaragráðu í leikhúsfræðum og meistaragráðu í þverfaglegri listgreinakennslu frá Háskólanum í Amsterdam og BA gráðu í listdansi frá ArtEZ listaháskólanum í Arnhem. „Höfuðborgarstofa, sem heyrir undir Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar, styður við markaðssetningu höfuðborgarsvæðisins gagnvart erlendum ferðamönnum, heldur utan um Gestakort Reykjavíkur og miðlar upplýsingum um menningu og afþreyingu í gegnum rafræna miðla. Hlutverk Höfuðborgarstofu felst auk þess í því að stuðla að góðu samstarfi við ferðaþjónustu í borginni, aðra rekstraraðila og íbúa. Innan borgarinnar er nú unnið að nýrri ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg sem mun líta dagsins ljós næsta vor. Karen María hefur þegar tekið til starfa,“ segir í tilkynningunni. Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á verkefnum tengdum ferðamálum og fylgir eftir ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar. Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Karen María Jónsdóttir hefur verið settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu. Hún hefur verið deildarstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík (UMFR) í á þriðja ár en UMFR var lögð niður nú um mánaðamótin. Karen María starfaði þar áður sem verkefnastjóri viðburða hjá Höfuðborgarstofu í á fimmta ár. Áshildur Bragadóttir lét af störfum sem forstöðumaður Höfuðborgarstofu fyrr á árinu. Samkvæmt upplýsingum frá Örnu Schram, sviðsstjóra menningar- og ferðamálsviðs Reykjavíkur, er Karen María er ráðin tímabundið fram á næsta haust á meðan ferðamálastefna borgarinnar er í endurskoðun. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Karen María sé með diplóma á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu og meistaragráðu í stjórnun stofnana frá Háskóla Íslands, meistaragráðu í leikhúsfræðum og meistaragráðu í þverfaglegri listgreinakennslu frá Háskólanum í Amsterdam og BA gráðu í listdansi frá ArtEZ listaháskólanum í Arnhem. „Höfuðborgarstofa, sem heyrir undir Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar, styður við markaðssetningu höfuðborgarsvæðisins gagnvart erlendum ferðamönnum, heldur utan um Gestakort Reykjavíkur og miðlar upplýsingum um menningu og afþreyingu í gegnum rafræna miðla. Hlutverk Höfuðborgarstofu felst auk þess í því að stuðla að góðu samstarfi við ferðaþjónustu í borginni, aðra rekstraraðila og íbúa. Innan borgarinnar er nú unnið að nýrri ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg sem mun líta dagsins ljós næsta vor. Karen María hefur þegar tekið til starfa,“ segir í tilkynningunni. Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á verkefnum tengdum ferðamálum og fylgir eftir ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar.
Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira