Konunni sem var sýknuð af guðlasti sleppt úr fangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 8. nóvember 2018 08:27 Bibi var handtekin árið 2010 og sökuð um að hafa lastað Múhammeð spámann. Vísir/AP Yfirvöld í Pakistan hafa sleppt Asiu Bibi, kristinni konu sem var nýlega sýknuð af ásökunum um guðlast, úr fangelsi. Hún hafði setið á dauðadeild í átta ár. Óttast er um öryggi Bibi en íslamskir öfgamenn hafa sagst vilja hana feiga. AP-fréttastofan segir að mikilli leynd sé haldið um ferðir Bibi eftir að hún var flutt til höfuðborgarinnar Islamabad. Lögmaður hefur þegar flúið land og leitað hælis í Hollandi. Sjálf er hún enn sögð vera í Pakistan. Evrópuþingið hefur boðið fjölskyldu Bibi skjól. Bibi var á sínum tíma dæmd til dauða fyrir að hafa lastað Múhammeð spámann múslima. Sjálf hefur hún sagt að ásakanirnar tengist deilu við tvær múslimakonur sem neituðu að drekka úr sama íláti og hún vegna þess að hún væri kristin. Pakistanskir íslamista hafa engu að síður krafist þess að Bibi verði tekin af lífi og sömuleiðis þrír hæstaréttardómarar sem sýknuðu hana í síðustu viku. Efndu þeir til harðra mótmæla þar sem tugir mótmælenda voru handteknir. Til að lægja öldurnar féllst ríkisstjórn landsins á kröfur íslamista um að sýknudómur hæstaréttar verði endurskoðuð og að Bibi yrði neitað um leyfi til að yfirgefa landið. Asía Pakistan Tengdar fréttir Lögmaður konu sem var sýknuð af guðlasti flýr land Eiginmaður Asiu Bibi óttast um öryggi hennar í Pakistan og grátbiður vestræn ríki um að veita henni hæli. 5. nóvember 2018 07:53 Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41 Guðlast í Pakistan: Eiginmaður Bibi biður vestræna leiðtoga um hjálp Eiginmaður kristinnar konu í Pakistan, sem sýknuð var um guðlast á dögunum, hefur beðið yfirvöld Bretlands, Bandaríkjanna eða Kanada að veita fjölskyldu sinni hæli. 5. nóvember 2018 11:23 Konan sem var sýknuð af guðlasti gæti verið sett í farbann Til að binda enda á mótmæli íslamista ætla pakistönsk stjórnvöld að setja konu sem var sýknuð af ákæru um guðlast í farbann og mótmæla ekki endurskoðun á sýknudómi hennar. Hún átti yfir höfði sér dauðadóm. 2. nóvember 2018 23:44 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Yfirvöld í Pakistan hafa sleppt Asiu Bibi, kristinni konu sem var nýlega sýknuð af ásökunum um guðlast, úr fangelsi. Hún hafði setið á dauðadeild í átta ár. Óttast er um öryggi Bibi en íslamskir öfgamenn hafa sagst vilja hana feiga. AP-fréttastofan segir að mikilli leynd sé haldið um ferðir Bibi eftir að hún var flutt til höfuðborgarinnar Islamabad. Lögmaður hefur þegar flúið land og leitað hælis í Hollandi. Sjálf er hún enn sögð vera í Pakistan. Evrópuþingið hefur boðið fjölskyldu Bibi skjól. Bibi var á sínum tíma dæmd til dauða fyrir að hafa lastað Múhammeð spámann múslima. Sjálf hefur hún sagt að ásakanirnar tengist deilu við tvær múslimakonur sem neituðu að drekka úr sama íláti og hún vegna þess að hún væri kristin. Pakistanskir íslamista hafa engu að síður krafist þess að Bibi verði tekin af lífi og sömuleiðis þrír hæstaréttardómarar sem sýknuðu hana í síðustu viku. Efndu þeir til harðra mótmæla þar sem tugir mótmælenda voru handteknir. Til að lægja öldurnar féllst ríkisstjórn landsins á kröfur íslamista um að sýknudómur hæstaréttar verði endurskoðuð og að Bibi yrði neitað um leyfi til að yfirgefa landið.
Asía Pakistan Tengdar fréttir Lögmaður konu sem var sýknuð af guðlasti flýr land Eiginmaður Asiu Bibi óttast um öryggi hennar í Pakistan og grátbiður vestræn ríki um að veita henni hæli. 5. nóvember 2018 07:53 Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41 Guðlast í Pakistan: Eiginmaður Bibi biður vestræna leiðtoga um hjálp Eiginmaður kristinnar konu í Pakistan, sem sýknuð var um guðlast á dögunum, hefur beðið yfirvöld Bretlands, Bandaríkjanna eða Kanada að veita fjölskyldu sinni hæli. 5. nóvember 2018 11:23 Konan sem var sýknuð af guðlasti gæti verið sett í farbann Til að binda enda á mótmæli íslamista ætla pakistönsk stjórnvöld að setja konu sem var sýknuð af ákæru um guðlast í farbann og mótmæla ekki endurskoðun á sýknudómi hennar. Hún átti yfir höfði sér dauðadóm. 2. nóvember 2018 23:44 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Lögmaður konu sem var sýknuð af guðlasti flýr land Eiginmaður Asiu Bibi óttast um öryggi hennar í Pakistan og grátbiður vestræn ríki um að veita henni hæli. 5. nóvember 2018 07:53
Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41
Guðlast í Pakistan: Eiginmaður Bibi biður vestræna leiðtoga um hjálp Eiginmaður kristinnar konu í Pakistan, sem sýknuð var um guðlast á dögunum, hefur beðið yfirvöld Bretlands, Bandaríkjanna eða Kanada að veita fjölskyldu sinni hæli. 5. nóvember 2018 11:23
Konan sem var sýknuð af guðlasti gæti verið sett í farbann Til að binda enda á mótmæli íslamista ætla pakistönsk stjórnvöld að setja konu sem var sýknuð af ákæru um guðlast í farbann og mótmæla ekki endurskoðun á sýknudómi hennar. Hún átti yfir höfði sér dauðadóm. 2. nóvember 2018 23:44