Hætt í starfshópi um hvítbók um fjármálakerfið Hörður Ægisson skrifar 31. október 2018 07:30 Sylvía Kristín Ólafsdóttir Sylvía Kristín Ólafsdóttir, sem hefur átt sæti í starfshópi sem vinnur að hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir íslenska fjármálakerfið, hefur hætt öllum störfum fyrir hópinn. Sylvía vildi ekkert tjá sig um ákvörðunina en samkvæmt upplýsingum Markaðarins dró hún sig formlega út úr hópnum í síðasta mánuði. Sylvía tók við starfi nýrrar stuðningsdeildar flugreksturs Icelandair í júlí síðastliðnum en auk þess situr hún stjórn Ölgerðarinnar og Símans. Áður var hún deildarstjóri jarðvarmadeildar Landsvirkjunar á orkusviði. Áætlað er að starfshópurinn muni skila niðurstöðum sínum með skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra í lok nóvembermánaðar. Vinna við gerð hvítbókarinnar hefur tafist nokkuð en þegar starfshópurinn var skipaður í byrjun febrúar á þessu ári var gert ráð fyrir að hann myndi ljúka vinnu sinni fyrir miðjan maímánuð. Kveðið var á um stofnun hópsins í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Þar sagði að hvítbókin yrði lögð fyrir Alþingi til umfjöllunar áður en stefnumarkandi ákvarðanir yrðu teknar um fjármálakerfið. Á hvítbókin að hafa að leiðarljósi aukið traust á íslenskum fjármálamarkaði, aukið gagnsæi og fjármálastöðugleika. Eftir brotthvarf Sylvíu er starfshópurinn skipaður þeim Lárusi Blöndal, hæstaréttarlögmanni og jafnframt formanni hópsins, Guðrúnu Ögmundsdóttur, forstöðumanni lausafjáráhættu og fjármálafyrirtækja hjá Seðlabankanum, Guðjóni Rúnarssyni lögmanni og Kristrúnu Tinnu Gunnarsdóttur, hagfræðingi hjá Oliver Wyman í Svíþjóð. Birtist í Fréttablaðinu Hvítbók fyrir fjármálakerfið Mest lesið Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Sylvía Kristín Ólafsdóttir, sem hefur átt sæti í starfshópi sem vinnur að hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir íslenska fjármálakerfið, hefur hætt öllum störfum fyrir hópinn. Sylvía vildi ekkert tjá sig um ákvörðunina en samkvæmt upplýsingum Markaðarins dró hún sig formlega út úr hópnum í síðasta mánuði. Sylvía tók við starfi nýrrar stuðningsdeildar flugreksturs Icelandair í júlí síðastliðnum en auk þess situr hún stjórn Ölgerðarinnar og Símans. Áður var hún deildarstjóri jarðvarmadeildar Landsvirkjunar á orkusviði. Áætlað er að starfshópurinn muni skila niðurstöðum sínum með skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra í lok nóvembermánaðar. Vinna við gerð hvítbókarinnar hefur tafist nokkuð en þegar starfshópurinn var skipaður í byrjun febrúar á þessu ári var gert ráð fyrir að hann myndi ljúka vinnu sinni fyrir miðjan maímánuð. Kveðið var á um stofnun hópsins í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Þar sagði að hvítbókin yrði lögð fyrir Alþingi til umfjöllunar áður en stefnumarkandi ákvarðanir yrðu teknar um fjármálakerfið. Á hvítbókin að hafa að leiðarljósi aukið traust á íslenskum fjármálamarkaði, aukið gagnsæi og fjármálastöðugleika. Eftir brotthvarf Sylvíu er starfshópurinn skipaður þeim Lárusi Blöndal, hæstaréttarlögmanni og jafnframt formanni hópsins, Guðrúnu Ögmundsdóttur, forstöðumanni lausafjáráhættu og fjármálafyrirtækja hjá Seðlabankanum, Guðjóni Rúnarssyni lögmanni og Kristrúnu Tinnu Gunnarsdóttur, hagfræðingi hjá Oliver Wyman í Svíþjóð.
Birtist í Fréttablaðinu Hvítbók fyrir fjármálakerfið Mest lesið Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira