Jerebko hetjan í dramatískum sigri Golden State Dagur Lárusson skrifar 20. október 2018 09:30 Jerebko og Curry fagna í leikslok. vísir/getty Jonas Jerebko var hetja Golden State Warriors í leik liðsins gegn Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt en hann tryggði Golden State sigur á lokasekúndunum. Samtals fóru níu leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt en lið eins og Bolton Celtics og Cleveland Cavaliers voru í eldlínunni. Það voru liðsmenn Utah Jazz sem voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum gegn Golden State en þeir fóru með forystuna í hálfleikinn en það var Joe Ingles sem dróg vagninn hjá Utah. Liðsmenn Golden State mættu hinsvegar tvíelfdir til leiks í seinni hálfleikinn og minnkuðu muninn á liðinum um sex stig í þriðja leikhlutanum og jöfnuðu metin í fjórða leikhlutanum. Þetta skapaði gríðarlega spennu á lokasprettinum og þegar um mínúta var eftir náði Utah forystunni 123-122 og hafði Golden State nokkrar mínútur til þess að vinna leikinn. Oftast væru það Kevin Durant eða Stephen Curry sem væru að skora sigurkörfur á borð við þessa fyrir Golden State en það var ekki raunin í þetta skiptið því varamaðurinn Jonas Jerebko steig fram og skoraði tveggja stiga körfu og tryggði Golden State sigurinn. Stigahæstur hjá Golden State var Kevin Durant með 38 stig en næstur á eftir honum var Stephen Curry með 31 stig. Durant var síðan með sjö stoðsendingar og níu fráköst. Stigahæstur hjá Utah Jazz var Joe Ingles. Kyrie Irving var síðan stigahæstur í liði Boston Celtics með 21 stig er liði tapaði fyrir Toronto Raptors 103-113. Úrslit næturinnar: Magic 88-120 Hornets Nets 107-105 Knicks Raptors 113-103 Celtics Grizzlies 131-117 Hawks Timberwolves 131-123 Cavaliers Pelicans 149-129 Kings Bucks 118-101 Pacers Jazz 123-124 Warriors Clippers 108-92 Thunder NBA Tengdar fréttir Meistarar Warriors fengu einstaka hringa | Myndband Það var hátíð í bæ hjá NBA-meisturum Golden State Warriors síðustu nótt er nýtt tímabil byrjaði í deildinni. 17. október 2018 23:15 LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. 19. október 2018 09:30 Kawhi Leonard öflugur í fyrsta leik með Toronto | Myndbönd Ayton hafði betur í nýliðaslagnum í Arizona. 18. október 2018 09:30 Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. 17. október 2018 09:30 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Jonas Jerebko var hetja Golden State Warriors í leik liðsins gegn Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt en hann tryggði Golden State sigur á lokasekúndunum. Samtals fóru níu leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt en lið eins og Bolton Celtics og Cleveland Cavaliers voru í eldlínunni. Það voru liðsmenn Utah Jazz sem voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum gegn Golden State en þeir fóru með forystuna í hálfleikinn en það var Joe Ingles sem dróg vagninn hjá Utah. Liðsmenn Golden State mættu hinsvegar tvíelfdir til leiks í seinni hálfleikinn og minnkuðu muninn á liðinum um sex stig í þriðja leikhlutanum og jöfnuðu metin í fjórða leikhlutanum. Þetta skapaði gríðarlega spennu á lokasprettinum og þegar um mínúta var eftir náði Utah forystunni 123-122 og hafði Golden State nokkrar mínútur til þess að vinna leikinn. Oftast væru það Kevin Durant eða Stephen Curry sem væru að skora sigurkörfur á borð við þessa fyrir Golden State en það var ekki raunin í þetta skiptið því varamaðurinn Jonas Jerebko steig fram og skoraði tveggja stiga körfu og tryggði Golden State sigurinn. Stigahæstur hjá Golden State var Kevin Durant með 38 stig en næstur á eftir honum var Stephen Curry með 31 stig. Durant var síðan með sjö stoðsendingar og níu fráköst. Stigahæstur hjá Utah Jazz var Joe Ingles. Kyrie Irving var síðan stigahæstur í liði Boston Celtics með 21 stig er liði tapaði fyrir Toronto Raptors 103-113. Úrslit næturinnar: Magic 88-120 Hornets Nets 107-105 Knicks Raptors 113-103 Celtics Grizzlies 131-117 Hawks Timberwolves 131-123 Cavaliers Pelicans 149-129 Kings Bucks 118-101 Pacers Jazz 123-124 Warriors Clippers 108-92 Thunder
NBA Tengdar fréttir Meistarar Warriors fengu einstaka hringa | Myndband Það var hátíð í bæ hjá NBA-meisturum Golden State Warriors síðustu nótt er nýtt tímabil byrjaði í deildinni. 17. október 2018 23:15 LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. 19. október 2018 09:30 Kawhi Leonard öflugur í fyrsta leik með Toronto | Myndbönd Ayton hafði betur í nýliðaslagnum í Arizona. 18. október 2018 09:30 Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. 17. október 2018 09:30 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Meistarar Warriors fengu einstaka hringa | Myndband Það var hátíð í bæ hjá NBA-meisturum Golden State Warriors síðustu nótt er nýtt tímabil byrjaði í deildinni. 17. október 2018 23:15
LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. 19. október 2018 09:30
Kawhi Leonard öflugur í fyrsta leik með Toronto | Myndbönd Ayton hafði betur í nýliðaslagnum í Arizona. 18. október 2018 09:30
Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. 17. október 2018 09:30