Fyrsta tap meistaranna kom í Denver Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. október 2018 07:30 Nuggets fyrstir til að leggja meistarana í ár vísir/getty Fjórir leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í nótt og það dró til tíðinda í Denver þar sem ríkjandi meistarar Golden State Warriors voru í heimsókn. Eftir sigra gegn Oklahoma City Thunder og Utah Jazz í fyrstu tveimur leikjunum kom að tapi hjá meisturunum en leiknum lauk með tveggja stiga sigri Denver Nuggets, 100-98 þar sem serbneska tröllið Nikola Jokic skoraði 23 stig auk þess að taka 11 fráköst. Það var þó Spánverjinn Juancho Hernangomez sem var hetja Nuggets því hann varði lokatilraun Warriors með tilþrifum en myndband með helstu atvikum leiksins má sjá neðst í fréttinni. Hvorki gengur né rekur hjá Oklahoma City Thunder í upphafi leiktíðar og tapaði liðið þriðja leiknum í röð þegar Sacramento Kings kom í heimsokn. Russell Westbrook skilaði 32 stigum, 12 fráköstum og 8 stoðsendingum þrátt fyrir afleita nýtingu af vítalínunni og í þriggja stiga skotum. Þá tókst Houston Rockets ekki að vinna í Staples Center annan daginn í röð því eftir sigur gegn LA Lakers á aðfaranótt sunnudags töpuðu Harden og félagar fyrir LA Clippers í nótt. Rockets án Chris Paul þar sem hann var dæmdur í leikbann fyrir sinn þátt í látunum gegn Lakers.Að endingu tapaði Cleveland Cavaliers enn einum leiknum þegar þeir fengu Atlanta Hawks í heimsókn.Úrslit næturinnarCleveland Cavaliers 111-133 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 120-131 Sacramento Kings Denver Nuggets 100-98 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 115-112 Houston Rockets NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Fjórir leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í nótt og það dró til tíðinda í Denver þar sem ríkjandi meistarar Golden State Warriors voru í heimsókn. Eftir sigra gegn Oklahoma City Thunder og Utah Jazz í fyrstu tveimur leikjunum kom að tapi hjá meisturunum en leiknum lauk með tveggja stiga sigri Denver Nuggets, 100-98 þar sem serbneska tröllið Nikola Jokic skoraði 23 stig auk þess að taka 11 fráköst. Það var þó Spánverjinn Juancho Hernangomez sem var hetja Nuggets því hann varði lokatilraun Warriors með tilþrifum en myndband með helstu atvikum leiksins má sjá neðst í fréttinni. Hvorki gengur né rekur hjá Oklahoma City Thunder í upphafi leiktíðar og tapaði liðið þriðja leiknum í röð þegar Sacramento Kings kom í heimsokn. Russell Westbrook skilaði 32 stigum, 12 fráköstum og 8 stoðsendingum þrátt fyrir afleita nýtingu af vítalínunni og í þriggja stiga skotum. Þá tókst Houston Rockets ekki að vinna í Staples Center annan daginn í röð því eftir sigur gegn LA Lakers á aðfaranótt sunnudags töpuðu Harden og félagar fyrir LA Clippers í nótt. Rockets án Chris Paul þar sem hann var dæmdur í leikbann fyrir sinn þátt í látunum gegn Lakers.Að endingu tapaði Cleveland Cavaliers enn einum leiknum þegar þeir fengu Atlanta Hawks í heimsókn.Úrslit næturinnarCleveland Cavaliers 111-133 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 120-131 Sacramento Kings Denver Nuggets 100-98 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 115-112 Houston Rockets
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira