Ekkert fannst í búi Ugly Pizza Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. október 2018 13:52 Athafnamaðurinn Unnar Helgi Daníelsson rak Ugly Pizza. Fréttablaðið/eyþór Ekkert fékkst upp í næstum 9 milljóna kröfur í þrotabú félagsins Uglý Pizza ehf., sem hélt utan um rekstur samnefnds veitingastaðar. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í nóvember í fyrra en engar eignir fundust í búinu, að því er fram kemur Lögbirtingablaðinu. Ugly Pizza opnaði fyrsta útibú sitt á Smiðjuvegi í Kópavogi í desember 2015 en fluttist síðar að Lækjargötu í Reykjavík. Sérkenni staðarins voru pizzubotnar úr blómkáli. Lögun þeirra þótti ekki fögur og dró Ugly Pizza nafn sitt af hinum ljótu botnum. Eigandi Ugly Pizza var Unnar Helgi Daníelsson, sem stundað hefur margvíslegan rekstur í miðborg Reykjavíkur. Hann opnaði til að mynda skemmtistaðinn Secret Cellar í sumar, sem einnig stendur við Lækjargötu. Hann sagði í samtali við fjölmiðla við opnun Ugly Pizza að hugmyndin væri að opna „keðju af ljótustu pítsustöðum bæjarins.“ Gjaldþrot Tengdar fréttir Drekkur ótakmarkað á nýjum skemmtistað: "Maður á að geta farið heim með smá aur í vasanum“ "Þarna er verið að bjóða uppá alveg glænýtt concept fyrir Íslendinga og túrista í miðborginni. Skemmtistað og diskó frá miðnætti sem tæmir ekki veskið og skemmtiatriði öll kvöld,“ segir athafnarmaðurinn Unnar Helgi Daníelsson sem opnar um helgina skemmtistaðinn Secret Cellar ásamt Bjarna Daníelssyni, oftast kallaður Bjarni Töframaður. 1. júní 2018 10:30 Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Ekkert fékkst upp í næstum 9 milljóna kröfur í þrotabú félagsins Uglý Pizza ehf., sem hélt utan um rekstur samnefnds veitingastaðar. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í nóvember í fyrra en engar eignir fundust í búinu, að því er fram kemur Lögbirtingablaðinu. Ugly Pizza opnaði fyrsta útibú sitt á Smiðjuvegi í Kópavogi í desember 2015 en fluttist síðar að Lækjargötu í Reykjavík. Sérkenni staðarins voru pizzubotnar úr blómkáli. Lögun þeirra þótti ekki fögur og dró Ugly Pizza nafn sitt af hinum ljótu botnum. Eigandi Ugly Pizza var Unnar Helgi Daníelsson, sem stundað hefur margvíslegan rekstur í miðborg Reykjavíkur. Hann opnaði til að mynda skemmtistaðinn Secret Cellar í sumar, sem einnig stendur við Lækjargötu. Hann sagði í samtali við fjölmiðla við opnun Ugly Pizza að hugmyndin væri að opna „keðju af ljótustu pítsustöðum bæjarins.“
Gjaldþrot Tengdar fréttir Drekkur ótakmarkað á nýjum skemmtistað: "Maður á að geta farið heim með smá aur í vasanum“ "Þarna er verið að bjóða uppá alveg glænýtt concept fyrir Íslendinga og túrista í miðborginni. Skemmtistað og diskó frá miðnætti sem tæmir ekki veskið og skemmtiatriði öll kvöld,“ segir athafnarmaðurinn Unnar Helgi Daníelsson sem opnar um helgina skemmtistaðinn Secret Cellar ásamt Bjarna Daníelssyni, oftast kallaður Bjarni Töframaður. 1. júní 2018 10:30 Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Drekkur ótakmarkað á nýjum skemmtistað: "Maður á að geta farið heim með smá aur í vasanum“ "Þarna er verið að bjóða uppá alveg glænýtt concept fyrir Íslendinga og túrista í miðborginni. Skemmtistað og diskó frá miðnætti sem tæmir ekki veskið og skemmtiatriði öll kvöld,“ segir athafnarmaðurinn Unnar Helgi Daníelsson sem opnar um helgina skemmtistaðinn Secret Cellar ásamt Bjarna Daníelssyni, oftast kallaður Bjarni Töframaður. 1. júní 2018 10:30