Gunnar sagður berjast í Kanada í byrjun desember Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2018 09:30 Það styttist í endurkoma okkar manns í búrið. vísir/getty Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. Þann 8. desember næstkomandi fer fram risabardagakvöld í Toronto þar sem barist verður um tvö belti. Samkvæmt Brett Okamoto hjá ESPN þá er UFC að ganga frá bardaga á milli Gunnars og Brasilíumannsins Alex „Cowboy“ Oliveira.Per sources, UFC close to finalizing a welterweight bout between Gunnar Nelson and Alex 'Cowboy' Oliveira for UFC 231 on Dec. 8 in Toronto. Fun addition to a card I'm already in love with between Holloway/Ortega and Valentina/Joanna. — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) October 24, 2018 Oliveira situr í þrettánda sæti á styrkleikalista UFC en Gunnar er í því fjórtanda. Þetta er öflugur kappi sem orðinn er þrítugur. Brasilíumaðurinn hefur unnið fjóra af síðustu fimm bardögum sínum og hefur þess utan barist fjórum sinnum frá því Gunnar barðist síðast. Gunnar barðist síðast við Santiago Ponzinibbio í Glasgow í júlí á síðasta ári. Þá tapaði Gunnar á umdeildan hátt. Gunnar tjáði Vísi á dögunum að hann hefði samþykkt að berjast í Las Vegas þann 29. desember en hafði þá ekki fengið andstæðing. Þau plön hafa breyst ef rétt reynist hjá ESPN.Oliveira er mikill nagli sem klárar sína andstæðinga með rothöggum.vísir/getty MMA Tengdar fréttir Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. 4. október 2018 16:23 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira
Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. Þann 8. desember næstkomandi fer fram risabardagakvöld í Toronto þar sem barist verður um tvö belti. Samkvæmt Brett Okamoto hjá ESPN þá er UFC að ganga frá bardaga á milli Gunnars og Brasilíumannsins Alex „Cowboy“ Oliveira.Per sources, UFC close to finalizing a welterweight bout between Gunnar Nelson and Alex 'Cowboy' Oliveira for UFC 231 on Dec. 8 in Toronto. Fun addition to a card I'm already in love with between Holloway/Ortega and Valentina/Joanna. — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) October 24, 2018 Oliveira situr í þrettánda sæti á styrkleikalista UFC en Gunnar er í því fjórtanda. Þetta er öflugur kappi sem orðinn er þrítugur. Brasilíumaðurinn hefur unnið fjóra af síðustu fimm bardögum sínum og hefur þess utan barist fjórum sinnum frá því Gunnar barðist síðast. Gunnar barðist síðast við Santiago Ponzinibbio í Glasgow í júlí á síðasta ári. Þá tapaði Gunnar á umdeildan hátt. Gunnar tjáði Vísi á dögunum að hann hefði samþykkt að berjast í Las Vegas þann 29. desember en hafði þá ekki fengið andstæðing. Þau plön hafa breyst ef rétt reynist hjá ESPN.Oliveira er mikill nagli sem klárar sína andstæðinga með rothöggum.vísir/getty
MMA Tengdar fréttir Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. 4. október 2018 16:23 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira
Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. 4. október 2018 16:23