Sextán ára stúlka í tólf ára fangelsi fyrir manndráp í Noregi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2018 14:28 Árásin var gerð í verslunarmiðstöðinni Sørlandssenteret í Kristiansand. Googlemaps Sextán ára norsk stúlka hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi fyrir að verða sautjána ára stúlku að bana í verslunarmiðstöð í Kristiansand í suðurhluta Noregs sumarið 2017. Hin dæmda, sem var fimmtán ára þegar árásin átti sér stað, banaði stúlkunni með hníf og auk þess sem 23 ára kona fékk lífshættulega áverka vegna hnífsstungu. TV2 greinir frá. Árásin var að tilefnislausu en stúlkan þekkti ekki þær sem hún réðst á. Hin fimmtán ára árásarkona er norskur ríkisborgari og hafði margoft áður komið við sögu lögreglu. Hún hafði sloppið af stofnun á vegum barnaverndaryfirvalda, þar sem hún var vistuð, stuttu áður en hún réðst á konurnar tvær í verslunarmiðstöðinni. Hún hafði áður hlotið ellefu ára fangelsisdóm í undirrétti en áfrýjaði dómnum og sagðist ekki hafa ætlað sér að drepa stúlkuna. Hún hefði viljað gera eitthvað drastískt til að fá önnur úrræði en þau sem henni hafði staðið til boða. Dómstóllinn var ósammála þessu og benti á að fjórum mínútum eftir að hún steig úr bíl við verslunarmiðstöðina hafði hún stungið stúlkuna til bana. Sálfræðingar voru á einu máli um að hin dæmda væri sakhæf. Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Norsk stúlka stakk aðra stúlku til bana í verslunarmiðstöð Stúlkan réðst á tvær konur í Sørlandssenteret í borginni Kristiansand í Noregi í gær. Önnur konan lést í gærkvöldi en hin liggur þungt haldin á sjúkrahúsi. 27. júlí 2017 09:52 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Sextán ára norsk stúlka hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi fyrir að verða sautjána ára stúlku að bana í verslunarmiðstöð í Kristiansand í suðurhluta Noregs sumarið 2017. Hin dæmda, sem var fimmtán ára þegar árásin átti sér stað, banaði stúlkunni með hníf og auk þess sem 23 ára kona fékk lífshættulega áverka vegna hnífsstungu. TV2 greinir frá. Árásin var að tilefnislausu en stúlkan þekkti ekki þær sem hún réðst á. Hin fimmtán ára árásarkona er norskur ríkisborgari og hafði margoft áður komið við sögu lögreglu. Hún hafði sloppið af stofnun á vegum barnaverndaryfirvalda, þar sem hún var vistuð, stuttu áður en hún réðst á konurnar tvær í verslunarmiðstöðinni. Hún hafði áður hlotið ellefu ára fangelsisdóm í undirrétti en áfrýjaði dómnum og sagðist ekki hafa ætlað sér að drepa stúlkuna. Hún hefði viljað gera eitthvað drastískt til að fá önnur úrræði en þau sem henni hafði staðið til boða. Dómstóllinn var ósammála þessu og benti á að fjórum mínútum eftir að hún steig úr bíl við verslunarmiðstöðina hafði hún stungið stúlkuna til bana. Sálfræðingar voru á einu máli um að hin dæmda væri sakhæf.
Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Norsk stúlka stakk aðra stúlku til bana í verslunarmiðstöð Stúlkan réðst á tvær konur í Sørlandssenteret í borginni Kristiansand í Noregi í gær. Önnur konan lést í gærkvöldi en hin liggur þungt haldin á sjúkrahúsi. 27. júlí 2017 09:52 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Norsk stúlka stakk aðra stúlku til bana í verslunarmiðstöð Stúlkan réðst á tvær konur í Sørlandssenteret í borginni Kristiansand í Noregi í gær. Önnur konan lést í gærkvöldi en hin liggur þungt haldin á sjúkrahúsi. 27. júlí 2017 09:52