Írsku farandverkamennirnir sakaðir um að hækka verðið að verki loknu Birgir Olgeirsson skrifar 26. október 2018 15:53 Eldri borgara segja samskiptin við farandverkamennina afar óþægileg. Getty Eldri borgara segja farir sínar ekki sléttar í samskiptum við írska farandverkamenn sem hafa farið um höfuðborgarsvæðið og boðið upp á þrifaþjónustu, meðal annars að háþrýstiþvo hús og bílaplön. Þeir sem kvartað hafa undan farandverkamönnunum saka mennina um óheiðarleika. Meðal annars hefur risið upp ágreiningur um verð fyrir þjónustuna og er farandverkamönnunum borið á brýn að hafa hækkað verðið eftir að verki var lokið og að hafa gengið hart fram þegar rukkað var fyrir verkið. Lögreglan segir eldri borgara í meirihluta þeirra sem hafa leitað til lögreglu, en þeir segja að veruleg óþægindi hafi fylgt samskiptum við mennina. Svo sem algengt er um sambærileg verk þá er sjaldnast um það að ræða að skriflegir samningar hafi verið gerðir um verkkaup áður en verk var innt af hendi, þótt slíkt kunni að vera æskilegt til að draga úr líkum á ágreiningi síðar. Í öllu falli á verkkaupi rétt á að fá kvittun í hendur þegar greiðsla hefur farið fram, en þeir sem kvartað hafa til lögreglu lýsa því að erfiðlega hafi gengið að fá greiðslukvittun. Tengdar fréttir Höfuðborgarbúar kvarta undan írskum farandverkamönnum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa undanfarið borist allnokkuð af kvörtunum vegna írskra farandverkamanna. Mennirnir hafa boðið íbúum í umdæminu þrifþjónustu, m.a. háþrýstiþvott á hús og bílaplön. 23. október 2018 13:45 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Viðskipti innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Eldri borgara segja farir sínar ekki sléttar í samskiptum við írska farandverkamenn sem hafa farið um höfuðborgarsvæðið og boðið upp á þrifaþjónustu, meðal annars að háþrýstiþvo hús og bílaplön. Þeir sem kvartað hafa undan farandverkamönnunum saka mennina um óheiðarleika. Meðal annars hefur risið upp ágreiningur um verð fyrir þjónustuna og er farandverkamönnunum borið á brýn að hafa hækkað verðið eftir að verki var lokið og að hafa gengið hart fram þegar rukkað var fyrir verkið. Lögreglan segir eldri borgara í meirihluta þeirra sem hafa leitað til lögreglu, en þeir segja að veruleg óþægindi hafi fylgt samskiptum við mennina. Svo sem algengt er um sambærileg verk þá er sjaldnast um það að ræða að skriflegir samningar hafi verið gerðir um verkkaup áður en verk var innt af hendi, þótt slíkt kunni að vera æskilegt til að draga úr líkum á ágreiningi síðar. Í öllu falli á verkkaupi rétt á að fá kvittun í hendur þegar greiðsla hefur farið fram, en þeir sem kvartað hafa til lögreglu lýsa því að erfiðlega hafi gengið að fá greiðslukvittun.
Tengdar fréttir Höfuðborgarbúar kvarta undan írskum farandverkamönnum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa undanfarið borist allnokkuð af kvörtunum vegna írskra farandverkamanna. Mennirnir hafa boðið íbúum í umdæminu þrifþjónustu, m.a. háþrýstiþvott á hús og bílaplön. 23. október 2018 13:45 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Viðskipti innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Höfuðborgarbúar kvarta undan írskum farandverkamönnum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa undanfarið borist allnokkuð af kvörtunum vegna írskra farandverkamanna. Mennirnir hafa boðið íbúum í umdæminu þrifþjónustu, m.a. háþrýstiþvott á hús og bílaplön. 23. október 2018 13:45