Trump segir vopnalöggjöfina hafa "lítið að gera“ með árásina í Pittsburgh Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2018 19:01 Donald Trump Bandaríkjaforseti á leið upp í forsetaflugvélina Air Force One. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að skotvopnalöggjöf landsins hafi lítið að gera með árásina í bænahúsi gyðinga í Pittsburgh fyrr í dag. Forsetinn segir að hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina ef vopnaður vörður hefði verið inni í bænahúsinu. Að minnsta kosti ellefu létu lífið og tólf særðust í árásinni, þar af nokkrir lögreglumenn, sem gerð var í Tree of Life bænahúsinu í austurhluta borgarinnar. Lögregla hefur staðfest að árásarmaðurinn hafi verið 46 ára að aldri, Robert Bowers að nafni. Hann á að hafa hrópað að „allir gyðingar [skuli] deyja“ þegar hann hóf skothríðina. Hann er í haldi lögreglu.Niðurstaðan orðið önnur Trump ræddi við fréttamenn um árásina áður en hann fór um borð í forsetaflugvélina á leið í ráðstefnu bænda í Indianapolis síðdegis í dag. „Ef þeir hefði verið með einhverja vernd innan hofsins hefði niðurstaðan geta orðið allt öðruvísi. [...] Þau voru það ekki og því miður gat hann gert hluti sem hann hefði ekki átt að geta,“ sagði forsetinn. Trump sagði að árásin hefði lítið að gera með skotvopnalöggjöf landsins. Hins vegar sagði hann að Bandaríkin ættu að herða lögin þannig að fleiri sem fremji glæpi sem þessa og yrðu dæmdir til dauða. Eftir árás í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Parkland í Flódída í febrúar síðastliðinn lagði Trump til að kennarar ættu að fá að bera vopn. Þannig væri hagt að koma í veg fyrir slíkar árásir.Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Talið er að átta séu látnir hið minnsta eftir skotárás á Bænahús gyðinga í Pittsburgh í dag. 27. október 2018 15:32 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að skotvopnalöggjöf landsins hafi lítið að gera með árásina í bænahúsi gyðinga í Pittsburgh fyrr í dag. Forsetinn segir að hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina ef vopnaður vörður hefði verið inni í bænahúsinu. Að minnsta kosti ellefu létu lífið og tólf særðust í árásinni, þar af nokkrir lögreglumenn, sem gerð var í Tree of Life bænahúsinu í austurhluta borgarinnar. Lögregla hefur staðfest að árásarmaðurinn hafi verið 46 ára að aldri, Robert Bowers að nafni. Hann á að hafa hrópað að „allir gyðingar [skuli] deyja“ þegar hann hóf skothríðina. Hann er í haldi lögreglu.Niðurstaðan orðið önnur Trump ræddi við fréttamenn um árásina áður en hann fór um borð í forsetaflugvélina á leið í ráðstefnu bænda í Indianapolis síðdegis í dag. „Ef þeir hefði verið með einhverja vernd innan hofsins hefði niðurstaðan geta orðið allt öðruvísi. [...] Þau voru það ekki og því miður gat hann gert hluti sem hann hefði ekki átt að geta,“ sagði forsetinn. Trump sagði að árásin hefði lítið að gera með skotvopnalöggjöf landsins. Hins vegar sagði hann að Bandaríkin ættu að herða lögin þannig að fleiri sem fremji glæpi sem þessa og yrðu dæmdir til dauða. Eftir árás í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Parkland í Flódída í febrúar síðastliðinn lagði Trump til að kennarar ættu að fá að bera vopn. Þannig væri hagt að koma í veg fyrir slíkar árásir.Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Talið er að átta séu látnir hið minnsta eftir skotárás á Bænahús gyðinga í Pittsburgh í dag. 27. október 2018 15:32 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Talið er að átta séu látnir hið minnsta eftir skotárás á Bænahús gyðinga í Pittsburgh í dag. 27. október 2018 15:32