Forsætisráðherra Sri Lanka rekinn vegna áforma um að ráða forsetann af dögum Andri Eysteinsson skrifar 28. október 2018 14:26 Maithripala Sirisena er forseti Srí Lanka. EPA/ Justin Lane Forseti Sri Lanka, Maithripala Sirisena greindi frá því í dag í yfirlýsingu í sjónvarpi að ástæða þess að hann ákvað að víkja Ranil Wickremesinghe úr embætti forsætisráðherra sé sú að ráðherra í ríkisstjórn hans sé grunaður um að hafa lagt á ráðin um að ráða Sirisena af dögum. AP greinir frá.Vikið óvænt úr sæti forsætisráðherraWickremesinghe hafði verið vikið óvænt úr starfi síðasta föstudag og hafði verið gert að yfirgefa bústað forsætisráðherrans fyrir sunnudagsmorgun. Fríðindi hans, bíll og öryggisgæsla hafði verið afturkölluð og lögregla sóttist eftir heimild um að bera hann út frá heimili sínu yfirgæfi hann það ekki á tilskyldum tíma. Wickremesinghe hafði haldið því fram að brottrekstur hans væri óréttmætur og bryti gegn stjórnarskrá eyríkisins Srí Lanka. Wickremesinghe krafðist þess að þing kæmi saman til að viðurkenna stöðu hans. Forseti þingsins Karu Jayasuriya hefur tekið málstað Wickremesinghe og segir hann réttmætan forsætisráðherra.Fékk fyrrverandi forseta til liðs við sig Sirisena tók hins vegar upp á því að fresta þingfundum um 3 vikur og skipaði fyrrverandi forsetann og forsætisráðherrann Mahinda Rajapaksa í hans stöðu. Ákvarðanir Sirisena hleyptu öllu í loft upp á Sri Lanka og er ástandið talið eldfimt. Nú hefur Sirisena útskýrt ákvörun sína. Við yfirheyrslur á að hafa komið fram að ónefndur ráðherra í ríkisstjórn Wickremesinghe hafi ásamt öðrum lagt á ráðin um að ráða forsetann á dögum ásamt fyrrum varnarmálaráðherra. Stuðningsmenn forsetans hafa undanfarnar vikur talað um mögulega tilraun til að ráða forsetann af dögum en yfirlýsing Sirisena í sjónvarpi fyrr í dag er fyrsta skiptið sem hann hefur tjáð sig um málið. Asía Srí Lanka Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Sjá meira
Forseti Sri Lanka, Maithripala Sirisena greindi frá því í dag í yfirlýsingu í sjónvarpi að ástæða þess að hann ákvað að víkja Ranil Wickremesinghe úr embætti forsætisráðherra sé sú að ráðherra í ríkisstjórn hans sé grunaður um að hafa lagt á ráðin um að ráða Sirisena af dögum. AP greinir frá.Vikið óvænt úr sæti forsætisráðherraWickremesinghe hafði verið vikið óvænt úr starfi síðasta föstudag og hafði verið gert að yfirgefa bústað forsætisráðherrans fyrir sunnudagsmorgun. Fríðindi hans, bíll og öryggisgæsla hafði verið afturkölluð og lögregla sóttist eftir heimild um að bera hann út frá heimili sínu yfirgæfi hann það ekki á tilskyldum tíma. Wickremesinghe hafði haldið því fram að brottrekstur hans væri óréttmætur og bryti gegn stjórnarskrá eyríkisins Srí Lanka. Wickremesinghe krafðist þess að þing kæmi saman til að viðurkenna stöðu hans. Forseti þingsins Karu Jayasuriya hefur tekið málstað Wickremesinghe og segir hann réttmætan forsætisráðherra.Fékk fyrrverandi forseta til liðs við sig Sirisena tók hins vegar upp á því að fresta þingfundum um 3 vikur og skipaði fyrrverandi forsetann og forsætisráðherrann Mahinda Rajapaksa í hans stöðu. Ákvarðanir Sirisena hleyptu öllu í loft upp á Sri Lanka og er ástandið talið eldfimt. Nú hefur Sirisena útskýrt ákvörun sína. Við yfirheyrslur á að hafa komið fram að ónefndur ráðherra í ríkisstjórn Wickremesinghe hafi ásamt öðrum lagt á ráðin um að ráða forsetann á dögum ásamt fyrrum varnarmálaráðherra. Stuðningsmenn forsetans hafa undanfarnar vikur talað um mögulega tilraun til að ráða forsetann af dögum en yfirlýsing Sirisena í sjónvarpi fyrr í dag er fyrsta skiptið sem hann hefur tjáð sig um málið.
Asía Srí Lanka Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Sjá meira