Ernirnir flugu yfir Risana | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2018 11:30 Ernirnir í góðum málum í kvöld. vísir/getty Philadelphia Eeagles valtaði yfir New York Giants, 34-13, í fimmtudagsleik sjöttu leikviku NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta í nótt. NFL-meistararnir hafa ekki farið alveg nógu vel af stað og voru aðeins búnir að vinna tvo af fyrstu fimm leikjum sínum fyrir leikinn í nótt en nú duttu þeir í gang. Gestirnir frá Philadelphiu fóru hratt af stað og voru 24-6 yfir í hálfleik en New York-liðið skoraði sitt eina snertimark í þriðja leikhluta. Meistararnir lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik.Saquon Barkley er magnaður.vísir/gettyCarson Wentz, leikstjórnandi Eagles, kláraði 26 sendingar af 36 fyrir 278 jördum og þremur snertimörkum en hann fékk mikla og góða aðstoð í sóknarleiknum. Nelson Agholor greip þrjá bolta fyrir 91 jarda og Alshon Jeffrey greip átta sendingar fyrir 74 hördum og skoraði tvö snertimörk. Eli Manning, leikstjórnandi New York, átti erfiðan dag á skrifstofunni en hann kláraði 24 sendingar af 43 fyrir 281 jarda en náði ekki að kasta fyrir snertimarki. Hann kastaði aftur á móti boltanum einu sinni frá sér. Nýliðahlauparinn Saquon Barkley var algjörlega magnaður í liði New York en hann hljóp 130 jarda með boltann í þrettán tilraunum og skoraði eina snertimark heimamanna. Þá greip hann níu sendingar fyrir 99 jördum. Barkley var einn með 229 jarda frá bardagalínunni og eina snertimark liðsins. Giants er aðeins búið að vinna einn leik af sex og er úr leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Eagles virðist komið á skrið. Það helsta úr leiknum má sjá hér að neðan. NFL Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira
Philadelphia Eeagles valtaði yfir New York Giants, 34-13, í fimmtudagsleik sjöttu leikviku NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta í nótt. NFL-meistararnir hafa ekki farið alveg nógu vel af stað og voru aðeins búnir að vinna tvo af fyrstu fimm leikjum sínum fyrir leikinn í nótt en nú duttu þeir í gang. Gestirnir frá Philadelphiu fóru hratt af stað og voru 24-6 yfir í hálfleik en New York-liðið skoraði sitt eina snertimark í þriðja leikhluta. Meistararnir lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik.Saquon Barkley er magnaður.vísir/gettyCarson Wentz, leikstjórnandi Eagles, kláraði 26 sendingar af 36 fyrir 278 jördum og þremur snertimörkum en hann fékk mikla og góða aðstoð í sóknarleiknum. Nelson Agholor greip þrjá bolta fyrir 91 jarda og Alshon Jeffrey greip átta sendingar fyrir 74 hördum og skoraði tvö snertimörk. Eli Manning, leikstjórnandi New York, átti erfiðan dag á skrifstofunni en hann kláraði 24 sendingar af 43 fyrir 281 jarda en náði ekki að kasta fyrir snertimarki. Hann kastaði aftur á móti boltanum einu sinni frá sér. Nýliðahlauparinn Saquon Barkley var algjörlega magnaður í liði New York en hann hljóp 130 jarda með boltann í þrettán tilraunum og skoraði eina snertimark heimamanna. Þá greip hann níu sendingar fyrir 99 jördum. Barkley var einn með 229 jarda frá bardagalínunni og eina snertimark liðsins. Giants er aðeins búið að vinna einn leik af sex og er úr leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Eagles virðist komið á skrið. Það helsta úr leiknum má sjá hér að neðan.
NFL Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira