Kristján prins orðinn táningur Atli Ísleifsson skrifar 15. október 2018 10:19 Kristján prins sækir skóla í Hellerup. Mynd/Franne Voigt Kristján prins, elsti sonur danska krónprinsins Friðriks og Mary Donaldson, er þrettán ára í dag og er þar með fyrsta barn krónprinsparsins til að verða táningur. Danska konungsfjölskyldan birti nýja opinbera ljósmynd af prinsinum í morgun í tilefni af afmælinu. Kristján er annar í röðinni til að erfa dönsku krúnuna af Margréti Þórhildi drottningu, ömmu sinni, á eftir Friðriki, föður sínum. Kristján prins kom í heiminn þann 15. október árið 2005, klukkan 1.57 að morgni á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Hann var skírður Kristján Valdimar Hinrik Jón, greifi af Monpezat, við athöfn í Kristjánshallarkirkju þann 21. janúar 2006. Prinsinn var skírður í höfuðið á Kristjáni tíunda, langalangafa sínum, Valdemar Atterdag Danakoungi, og öfum sínum Hinriki prins og John Donaldson. Kristján prins sækir skóla í Hellerup. Hann á þrjú systkini, Ísabellu (fædd 2007) og tvíburana Vincent og Jósefínu (fædd 2011). Kóngafólk Norðurlönd Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira
Kristján prins, elsti sonur danska krónprinsins Friðriks og Mary Donaldson, er þrettán ára í dag og er þar með fyrsta barn krónprinsparsins til að verða táningur. Danska konungsfjölskyldan birti nýja opinbera ljósmynd af prinsinum í morgun í tilefni af afmælinu. Kristján er annar í röðinni til að erfa dönsku krúnuna af Margréti Þórhildi drottningu, ömmu sinni, á eftir Friðriki, föður sínum. Kristján prins kom í heiminn þann 15. október árið 2005, klukkan 1.57 að morgni á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Hann var skírður Kristján Valdimar Hinrik Jón, greifi af Monpezat, við athöfn í Kristjánshallarkirkju þann 21. janúar 2006. Prinsinn var skírður í höfuðið á Kristjáni tíunda, langalangafa sínum, Valdemar Atterdag Danakoungi, og öfum sínum Hinriki prins og John Donaldson. Kristján prins sækir skóla í Hellerup. Hann á þrjú systkini, Ísabellu (fædd 2007) og tvíburana Vincent og Jósefínu (fædd 2011).
Kóngafólk Norðurlönd Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira