Samkeppniseftirlitið skoðar kaup á Póstmiðstöðinni Andri Eysteinsson skrifar 15. október 2018 17:42 Árvakur er útgáfufélag Morgunblaðsins. vísir/gva Samkeppniseftirlitið hefur nú til skoðunar kaup Árvakurs hf, og 365 miðla á Póstmiðstöðinni ehf., með samrunanum hyggjast aðilar sameina dreifikerfi sín fyrir dagblöð, tímarit og fjölpóst undir fyrirtækinu Póstmiðstöðinni sem þeir hyggjast reka sem dótturfélag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu. Árvakur er útgáfufélag Morgunblaðsins og Torg ehf., dótturfélag 365 miðla, er útgáfufélag Fréttablaðsins. Póstmiðstöðin er dreifingaraðili Fréttablaðsins og annarra miðla. Að sögn Samkeppniseftirlitsins hafa samrunaaðilar lýst sig reiðubúna til þess að tryggja aðgang þriðju aðila að dreifikerfi Póstmiðstöðvarinnar. Samkeppniseftirlitið í ljósi þessa eftir sjónarmiðum allra aðila sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, viðskiptavina, keppinauta og annarra sem eiga viðskipti á þessu sviði. Samkeppniseftirlitið veitir því aðgang að gögnum sem málinu tengjast á vef sínum. Greint var frá kaupunum í sumar, í frétt Vísis um málið segir að með kaupunum leitist félögin við að styrkja stöðu sína við „erfiðar markaðsaðstæður“ og var kaupsamningurinn gerður með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Seljendur voru Fiskisund ehf., Stahan II ehf. og Hannes Hannesson framkvæmdastjóri Póstdreifingar sem er dótturfélag Póstmiðstöðvarinnar. Árvakur á eftir kaupin 51% í Póstmiðstöðinni en 365 49%. Fjölmiðlar Samkeppnismál Tengdar fréttir Árvakur og 365 kaupa Póstmiðstöðina Kaupverðið er ekki gefið upp en samningurinn er háður samþykki Samkeppniseftirlits. 13. júlí 2018 15:14 Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur nú til skoðunar kaup Árvakurs hf, og 365 miðla á Póstmiðstöðinni ehf., með samrunanum hyggjast aðilar sameina dreifikerfi sín fyrir dagblöð, tímarit og fjölpóst undir fyrirtækinu Póstmiðstöðinni sem þeir hyggjast reka sem dótturfélag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu. Árvakur er útgáfufélag Morgunblaðsins og Torg ehf., dótturfélag 365 miðla, er útgáfufélag Fréttablaðsins. Póstmiðstöðin er dreifingaraðili Fréttablaðsins og annarra miðla. Að sögn Samkeppniseftirlitsins hafa samrunaaðilar lýst sig reiðubúna til þess að tryggja aðgang þriðju aðila að dreifikerfi Póstmiðstöðvarinnar. Samkeppniseftirlitið í ljósi þessa eftir sjónarmiðum allra aðila sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, viðskiptavina, keppinauta og annarra sem eiga viðskipti á þessu sviði. Samkeppniseftirlitið veitir því aðgang að gögnum sem málinu tengjast á vef sínum. Greint var frá kaupunum í sumar, í frétt Vísis um málið segir að með kaupunum leitist félögin við að styrkja stöðu sína við „erfiðar markaðsaðstæður“ og var kaupsamningurinn gerður með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Seljendur voru Fiskisund ehf., Stahan II ehf. og Hannes Hannesson framkvæmdastjóri Póstdreifingar sem er dótturfélag Póstmiðstöðvarinnar. Árvakur á eftir kaupin 51% í Póstmiðstöðinni en 365 49%.
Fjölmiðlar Samkeppnismál Tengdar fréttir Árvakur og 365 kaupa Póstmiðstöðina Kaupverðið er ekki gefið upp en samningurinn er háður samþykki Samkeppniseftirlits. 13. júlí 2018 15:14 Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira
Árvakur og 365 kaupa Póstmiðstöðina Kaupverðið er ekki gefið upp en samningurinn er háður samþykki Samkeppniseftirlits. 13. júlí 2018 15:14