Stjórnarskrárbreyting til höfuðs heimilislausum Andri Eysteinsson skrifar 15. október 2018 23:14 Victor Orban er forsætisráðherra Ungverjalands. EPA/ Andreas Schaad Nýtt stjórnarskrárákvæði í Ungverjalandi bannar svefn á götum úti, ákvæðið veitir lögreglu heimild til að fjarlæga heimilislausa og gera föggur þeirra upptækar. CNN greinir frá. Nýsamþykkt breyting á ákvæðum 22. greinar stjórnarskrár Ungverjalands segir að kjósi heimilislausir að dvelja ekki í þar til gerðum gistiskýlu, sé þeim skylt að vinna af hendi einhvers konar samfélagsþjónustu. Neiti þeir vinnunni bíður þeirra fjársekt, ef fjársekt er ekki greidd bíður ekkert nema fangaklefi. Félagsmálaráðherra Ungverjalands, Attila Fülöp segir ákvæðið vinna að betrumbætingu samfélagsins í heild sinni og segir nóg úrræði til staðar fyrir heimilislausa. Gagnrýnendur, eins og Leilani Farha hjá húsnæðismáladeild SÞ, segja að breytingin sé eingöngu nýjasta útspil forsætisráðherrans umdeilda Victor Orban til að níðast á hinum lægst settu í Ungversku samfélagi. Samkvæmt evrópskum samtökum sem vinna að málefnum heimilislausra í álfunni, FEANTSA, kýs þriðjungur þeirra 10.206 sem heimilislausir eru í Ungverjalandi, að sofa frekar á götunni heldur en í skýlum. Ástæður þess segir FEANTSA vera að mörgum þyki heldur þröngt á þingi í skýlunum ásamt því að þjónustan sé ekki nógu góð. Ungverjaland Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Nýtt stjórnarskrárákvæði í Ungverjalandi bannar svefn á götum úti, ákvæðið veitir lögreglu heimild til að fjarlæga heimilislausa og gera föggur þeirra upptækar. CNN greinir frá. Nýsamþykkt breyting á ákvæðum 22. greinar stjórnarskrár Ungverjalands segir að kjósi heimilislausir að dvelja ekki í þar til gerðum gistiskýlu, sé þeim skylt að vinna af hendi einhvers konar samfélagsþjónustu. Neiti þeir vinnunni bíður þeirra fjársekt, ef fjársekt er ekki greidd bíður ekkert nema fangaklefi. Félagsmálaráðherra Ungverjalands, Attila Fülöp segir ákvæðið vinna að betrumbætingu samfélagsins í heild sinni og segir nóg úrræði til staðar fyrir heimilislausa. Gagnrýnendur, eins og Leilani Farha hjá húsnæðismáladeild SÞ, segja að breytingin sé eingöngu nýjasta útspil forsætisráðherrans umdeilda Victor Orban til að níðast á hinum lægst settu í Ungversku samfélagi. Samkvæmt evrópskum samtökum sem vinna að málefnum heimilislausra í álfunni, FEANTSA, kýs þriðjungur þeirra 10.206 sem heimilislausir eru í Ungverjalandi, að sofa frekar á götunni heldur en í skýlum. Ástæður þess segir FEANTSA vera að mörgum þyki heldur þröngt á þingi í skýlunum ásamt því að þjónustan sé ekki nógu góð.
Ungverjaland Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira