Komu upp óvissufaktorar sem ekki var búist við Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 19. október 2018 18:14 mynd/kristinn arason Þórarinn Reynir Valgeirsson sagði niðurstöðuna ákveðin vonbrigði eftir að ljóst varð að Ísland lenti í fjórða sæti í úrslitum blandaðra unglingaliða á EM í hópfimleikum í Portúgal. „Ákveðið svekkelsi að ná ekki inn á pallinn, okkur langaði það mjög mikið,“ sagði Þórarinn þegar keppninni var lokið í dag. „Við héldum okkar sæti, héldum fjórða sætinu. Við vorum að bæta margt í dag en svo fóru aðrir þættir úrskeiðis sem við bjuggumst ekki við.“ Er eitthvað sem þjálfarateymið hefði getað gert til þess að koma í veg fyrir það sem fór úrskeiðis? „Nei. Við tókum eiginlega bara allar ákvarðanir réttar í dag.“ „Það komu bara ákveðnir óvissufaktorar inn sem við bjuggumst ekki við.“ Nú hefur liðið lokið keppni á mótinu og er Þórarinn heilt yfir mjög sáttur með liðið sitt. „Þetta er búið að vera æðislegt ævintýri. Við, bæði þjálfararnir og krakkarnir, getum labbað ánægð og stolt frá þessu verkefni. Krakkarnir eru reynslunni ríkari.“ „Þetta var langt ferðalag og er búið að vera erfitt, en þau stóðu sig eins og hetjur,“ sagði Þórarinn Reynir. Fimleikar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira
Þórarinn Reynir Valgeirsson sagði niðurstöðuna ákveðin vonbrigði eftir að ljóst varð að Ísland lenti í fjórða sæti í úrslitum blandaðra unglingaliða á EM í hópfimleikum í Portúgal. „Ákveðið svekkelsi að ná ekki inn á pallinn, okkur langaði það mjög mikið,“ sagði Þórarinn þegar keppninni var lokið í dag. „Við héldum okkar sæti, héldum fjórða sætinu. Við vorum að bæta margt í dag en svo fóru aðrir þættir úrskeiðis sem við bjuggumst ekki við.“ Er eitthvað sem þjálfarateymið hefði getað gert til þess að koma í veg fyrir það sem fór úrskeiðis? „Nei. Við tókum eiginlega bara allar ákvarðanir réttar í dag.“ „Það komu bara ákveðnir óvissufaktorar inn sem við bjuggumst ekki við.“ Nú hefur liðið lokið keppni á mótinu og er Þórarinn heilt yfir mjög sáttur með liðið sitt. „Þetta er búið að vera æðislegt ævintýri. Við, bæði þjálfararnir og krakkarnir, getum labbað ánægð og stolt frá þessu verkefni. Krakkarnir eru reynslunni ríkari.“ „Þetta var langt ferðalag og er búið að vera erfitt, en þau stóðu sig eins og hetjur,“ sagði Þórarinn Reynir.
Fimleikar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira