Sjáðu fyrsta bardaga Conors hjá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. október 2018 15:00 Conor er hér að ganga frá Brimage. vísir/getty Það eru aðeins fimm og hálft ár síðan Conor McGregor kom með látum inn í UFC og á þessum tíma hefur hann afrekað ansi mikið. Það var þann 6. apríl árið 2013 sem Conor fór fyrst í búrið fyrir UFC. Það var á bardagakvöldi sem fram fór í Globen í Stokkhólmi. Írinn var þá tvöfaldur meistari hjá Cage Warriors bardagasambandinu og mikil spenna hjá UFC fyrir Íranum unga. Hann sveik ekki í sínum fyrsta bardaga er hann gekk frá Marcus Brimage í fyrstu lotu eins og sjá má hér að neðan. Hann leit svo aldrei til baka og þann 12. nóvember árið 2016 var Conor orðinn tvöfaldur meistari hjá UFC. Sá fyrsti sem nær því hjá bardagasambandinu. Á laugardag mætir hann síðan Khabib Nurmagomedov sem er sagður vera hans erfiðasti bardagi á ferlinum enda hefur Rússinn sterki aldrei tapað. Bardaginn að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. MMA Tengdar fréttir Conor: Ég sóttist aldrei eftir frægð en peningar eru annað mál Conor McGregor settist á dögunum niður með Megan Olivi frá UFC og ræddi við hana um lífið síðustu tvö ár en það hefur verið einn samfelldur rússíbani hjá Íranum. 4. október 2018 13:30 Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. 3. október 2018 22:45 Hinn umdeildi umboðsmaður Khabib grillar ofan í sína menn Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229 er víða komið við enda bæði Conor og Khabib mættir til Las Vegas. 3. október 2018 12:00 Khabib: Allir munu elska mig þegar að ég rota „kjúklinginn“ Conor Baulað var á Dagestanann á opnu æfingunni í gærkvöldi. 4. október 2018 10:15 Conor ætlar að sanna að hann sé sá besti pund fyrir pund Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 229, Embedded, er lentur en þar fáum við að fylgjast með Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov æfa sig fyrir bardagann. 2. október 2018 13:00 Conor kominn með keppnisbúnaðinn og segist vera tilbúinn í stríð Það er fjör í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229. Þá mætir Conor McGregor á Rolls Royce á æfingu og sækir einnig keppnisbúnaðinn fyrir stóra kvöldið. 4. október 2018 11:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira
Það eru aðeins fimm og hálft ár síðan Conor McGregor kom með látum inn í UFC og á þessum tíma hefur hann afrekað ansi mikið. Það var þann 6. apríl árið 2013 sem Conor fór fyrst í búrið fyrir UFC. Það var á bardagakvöldi sem fram fór í Globen í Stokkhólmi. Írinn var þá tvöfaldur meistari hjá Cage Warriors bardagasambandinu og mikil spenna hjá UFC fyrir Íranum unga. Hann sveik ekki í sínum fyrsta bardaga er hann gekk frá Marcus Brimage í fyrstu lotu eins og sjá má hér að neðan. Hann leit svo aldrei til baka og þann 12. nóvember árið 2016 var Conor orðinn tvöfaldur meistari hjá UFC. Sá fyrsti sem nær því hjá bardagasambandinu. Á laugardag mætir hann síðan Khabib Nurmagomedov sem er sagður vera hans erfiðasti bardagi á ferlinum enda hefur Rússinn sterki aldrei tapað. Bardaginn að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport.
MMA Tengdar fréttir Conor: Ég sóttist aldrei eftir frægð en peningar eru annað mál Conor McGregor settist á dögunum niður með Megan Olivi frá UFC og ræddi við hana um lífið síðustu tvö ár en það hefur verið einn samfelldur rússíbani hjá Íranum. 4. október 2018 13:30 Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. 3. október 2018 22:45 Hinn umdeildi umboðsmaður Khabib grillar ofan í sína menn Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229 er víða komið við enda bæði Conor og Khabib mættir til Las Vegas. 3. október 2018 12:00 Khabib: Allir munu elska mig þegar að ég rota „kjúklinginn“ Conor Baulað var á Dagestanann á opnu æfingunni í gærkvöldi. 4. október 2018 10:15 Conor ætlar að sanna að hann sé sá besti pund fyrir pund Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 229, Embedded, er lentur en þar fáum við að fylgjast með Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov æfa sig fyrir bardagann. 2. október 2018 13:00 Conor kominn með keppnisbúnaðinn og segist vera tilbúinn í stríð Það er fjör í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229. Þá mætir Conor McGregor á Rolls Royce á æfingu og sækir einnig keppnisbúnaðinn fyrir stóra kvöldið. 4. október 2018 11:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira
Conor: Ég sóttist aldrei eftir frægð en peningar eru annað mál Conor McGregor settist á dögunum niður með Megan Olivi frá UFC og ræddi við hana um lífið síðustu tvö ár en það hefur verið einn samfelldur rússíbani hjá Íranum. 4. október 2018 13:30
Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. 3. október 2018 22:45
Hinn umdeildi umboðsmaður Khabib grillar ofan í sína menn Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229 er víða komið við enda bæði Conor og Khabib mættir til Las Vegas. 3. október 2018 12:00
Khabib: Allir munu elska mig þegar að ég rota „kjúklinginn“ Conor Baulað var á Dagestanann á opnu æfingunni í gærkvöldi. 4. október 2018 10:15
Conor ætlar að sanna að hann sé sá besti pund fyrir pund Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 229, Embedded, er lentur en þar fáum við að fylgjast með Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov æfa sig fyrir bardagann. 2. október 2018 13:00
Conor kominn með keppnisbúnaðinn og segist vera tilbúinn í stríð Það er fjör í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229. Þá mætir Conor McGregor á Rolls Royce á æfingu og sækir einnig keppnisbúnaðinn fyrir stóra kvöldið. 4. október 2018 11:30