Ríflega 80 prósent íþróttaáhugamanna hafa áhuga á kvennaíþróttum Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. október 2018 15:45 Tennis er vinsæl íþrótt hjá báðum kynjum. vísir/getty Risastór ný könnun framkvæmd af Nielsen Sports komst að þeirri niðurstöðu að 84 prósent íþróttaáhugamanna, þar sem ríflega helmingurinn eru karlmenn, hafa áhuga á kvennaíþróttum. BBC greinir frá. Könnunin var framkvæmd í Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu, Spáni, Ástralíu og á Nýja-Sjálandi en í henni kom í ljós að 51 prósent karlmanna í þessum löndum hafa áhuga á kvennaíþróttum. Í heildina hafa 64 prósent allra þeirra karlmanna og kvenmanna sem spurðir voru í könnuninni í löndunum átta áhuga á að minnsta kosti einni kvennaíþrótt. Eitt þúsund einstaklingar voru spurðir í hverju landi fyrir sig. Einnig kom fram að áhuginn var meiri á þeim íþróttum þar sem keppt er á meiri jafnréttisgrundvelli eins og í frjálsíþróttum og tennis. Minni áhugi var á íþróttum þar sem skiptingin er augljósari á milli karla og kvenna eins og í golfi, krikket og fótbolta. Næstum 50 prósent þeirra kvenna sem spurður var segir kvennaíþróttir samkeppnishæfar en 44 prósent karlmanna. Fjörutíu og eitt prósent kvenna finnast kvennaíþróttir hvetjandi en 31 prósent karlmanna. Aðrar íþróttir Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Sjá meira
Risastór ný könnun framkvæmd af Nielsen Sports komst að þeirri niðurstöðu að 84 prósent íþróttaáhugamanna, þar sem ríflega helmingurinn eru karlmenn, hafa áhuga á kvennaíþróttum. BBC greinir frá. Könnunin var framkvæmd í Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu, Spáni, Ástralíu og á Nýja-Sjálandi en í henni kom í ljós að 51 prósent karlmanna í þessum löndum hafa áhuga á kvennaíþróttum. Í heildina hafa 64 prósent allra þeirra karlmanna og kvenmanna sem spurðir voru í könnuninni í löndunum átta áhuga á að minnsta kosti einni kvennaíþrótt. Eitt þúsund einstaklingar voru spurðir í hverju landi fyrir sig. Einnig kom fram að áhuginn var meiri á þeim íþróttum þar sem keppt er á meiri jafnréttisgrundvelli eins og í frjálsíþróttum og tennis. Minni áhugi var á íþróttum þar sem skiptingin er augljósari á milli karla og kvenna eins og í golfi, krikket og fótbolta. Næstum 50 prósent þeirra kvenna sem spurður var segir kvennaíþróttir samkeppnishæfar en 44 prósent karlmanna. Fjörutíu og eitt prósent kvenna finnast kvennaíþróttir hvetjandi en 31 prósent karlmanna.
Aðrar íþróttir Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Sjá meira