Klósettferðir fjármagni framkvæmdir á Hvolsvelli Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. október 2018 12:03 Þjónustustöð N1 á Hvolsvelli. Google maps Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvort að N1 muni hefja frekari gjaldtöku við salerni á þjónustumiðstöðvum sínum. Greint var frá því í gær að fljótlega verður tekinn upp rafrænn aðgangur að salernum N1 í Borgarnesi og þá er verið að koma upp sambærilegum gjaldtökubúnaði á þjónustustöð N1 á Hvolsvelli. Guðný Rósa Þorvarðardóttir, framkvæmdastjóri einstaklingsssviðs hjá N1, segir fyrirtækið vona að viðskiptavinir sýni þessum breytingum skilning. Ekki hafi verið tekin ákvörðun um frekari gjaldtöku en á fyrrnefndu stöðvunum tveimur. Hún segir að upphaflega hafi staðið til að prófa gjaldtökubúnaðinn eingöngu í Borgarnesi, sem er stærsta stöð N1. Ætlunin með gjaldtökunni sé að standa straum af þeim kostnaði sem hlýst af hundruð þúsunda klósettferða á ári. Fyrirtækið hafi síðan tekið ákvörðun um það „nýlega“ að taka einnig upp rafrænan aðgang að salernum N1 á Hvolsvelli að sögn Guðnýjar. Það hafi N1 gert vegna þess að ráðast þurfti í „stórar framkvæmdir“ og „miklar endurbætur“ á salernum stöðvarinnar, sem nú standa yfir. N1 hafi talið mikilvægt að taka betur á móti þeim mikla fjölda ferðamanna sem á leið um stöðina, ekki síst með því að stækka salernisaðstöðuna. Langar raðir myndist reglulega við salernin og því hafi N1 talið nauðsynlegt að „fjölga verulega salernum.“ Þá vonast Guðný einnig til þess að gjaldtakan standi straum af breytingum sem N1 ræðst í til að bæta þjónustu við starfsmenn ferðaþjónustunnar, svo sem bílstjóra og fararstjóra, sem leggja leið sína um Suðurland. Borgarbyggð Rangárþing eystra Tengdar fréttir Rukkað fyrir klósettferðir í Borgarfirði Rafrænn aðgangur verður tekinn upp að salernum þjónustustöðvar N1 í Borgarnesi. 4. október 2018 15:19 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvort að N1 muni hefja frekari gjaldtöku við salerni á þjónustumiðstöðvum sínum. Greint var frá því í gær að fljótlega verður tekinn upp rafrænn aðgangur að salernum N1 í Borgarnesi og þá er verið að koma upp sambærilegum gjaldtökubúnaði á þjónustustöð N1 á Hvolsvelli. Guðný Rósa Þorvarðardóttir, framkvæmdastjóri einstaklingsssviðs hjá N1, segir fyrirtækið vona að viðskiptavinir sýni þessum breytingum skilning. Ekki hafi verið tekin ákvörðun um frekari gjaldtöku en á fyrrnefndu stöðvunum tveimur. Hún segir að upphaflega hafi staðið til að prófa gjaldtökubúnaðinn eingöngu í Borgarnesi, sem er stærsta stöð N1. Ætlunin með gjaldtökunni sé að standa straum af þeim kostnaði sem hlýst af hundruð þúsunda klósettferða á ári. Fyrirtækið hafi síðan tekið ákvörðun um það „nýlega“ að taka einnig upp rafrænan aðgang að salernum N1 á Hvolsvelli að sögn Guðnýjar. Það hafi N1 gert vegna þess að ráðast þurfti í „stórar framkvæmdir“ og „miklar endurbætur“ á salernum stöðvarinnar, sem nú standa yfir. N1 hafi talið mikilvægt að taka betur á móti þeim mikla fjölda ferðamanna sem á leið um stöðina, ekki síst með því að stækka salernisaðstöðuna. Langar raðir myndist reglulega við salernin og því hafi N1 talið nauðsynlegt að „fjölga verulega salernum.“ Þá vonast Guðný einnig til þess að gjaldtakan standi straum af breytingum sem N1 ræðst í til að bæta þjónustu við starfsmenn ferðaþjónustunnar, svo sem bílstjóra og fararstjóra, sem leggja leið sína um Suðurland.
Borgarbyggð Rangárþing eystra Tengdar fréttir Rukkað fyrir klósettferðir í Borgarfirði Rafrænn aðgangur verður tekinn upp að salernum þjónustustöðvar N1 í Borgarnesi. 4. október 2018 15:19 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Rukkað fyrir klósettferðir í Borgarfirði Rafrænn aðgangur verður tekinn upp að salernum þjónustustöðvar N1 í Borgarnesi. 4. október 2018 15:19