Hvalfjarðargöng voru formlega afhent ríkinu í dag en það var staðfest með undirritun á samningi milli Eignarhaldsfélagsins Spalar hf. og ríkisins.
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngumálaráðherra og Gísli Gíslason undirrituðu samninginn við athöfn sem haldin var við norðurmunna gangnanna í dag. Gjaldtöku í Hvalfjarðargöng var hætt á föstudaginn síðastliðinn.
Hvalfjarðargöng formlega afhent ríkinu

Tengdar fréttir

Tvöfalt dýrara í Vaðlaheiðargöngin en Hvalfjarðargöngin
Búast má við að veggjöld um Vaðlaheiðargöng sem opnuð verða á næstunni verði allt að tvöfalt hærri en verið hafi um Hvalfjarðargöng og muni skila um 800 milljónum króna á ári.

36 milljónir bíla greiddu fyrir Hvalafjarðargöngin
Viðskiptavinir eiga á bilinu eitt til tvö hundruð milljónir hjá fyrirtækinu.

Hefur starfað í gjaldskýlinu frá fyrsta degi
Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær ríkið tekur við rekstri Hvalfjarðarganga en fundað var um málið í morgun þar sem ræddar voru útfærslur á því hvernig göngin verða afhent.

Hætta að rukka í göngin 28. september
Spölur stefnir að því að afhenda Vegagerðinni Hvalfjarðargöng til eignar og rekstrar sunnudaginn 30. september 2018. Innheimtu veggjalds yrði þá hætt föstudaginn 28. september.

Samkynhneigt par frá Ítalíu fór fyrst endurgjaldslaust í Hvalfjarðargöngin
Um þrjátíu og sex milljónir bíla hafa staðið undir að greiða kostnað við gerð ganganna en síðasta afborgun af lánum vegna þeirra var greidd í gær.