Mesta frostið í Garðabæ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. september 2018 09:54 Veðurkort af Suðvesturhorninu. Mynd/Veðurstofa Íslands Lægsti hiti á landinu í nótt var á höfuðborgarsvæðinu, nánar tiltekið í Garðabæ. Samkvæmt mæli veðurstofunnar í hrauninu við Reykjanesbraut þar í bæ fór hitastig niður í -4,1°C. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, og sagði svæðið vera „staðbundinn kuldapoll þegar gerir heiðríkju og stillu.“ Þá bætti Einar við að næst lægstur hafi hitinn verið við Korpu. Samkvæmt vef veðurstofu Íslands eru veðurhorfur á landinu næstu daga eftirfarandi: Á mánudag: Suðvestan 13-20 m/s og rigning, hvassast og úrkomumest S-lands, en þurrt að kalla NA-lands. Hiti víða 3 til 8 stig. Á þriðjudag: Gengur í sunnan- og suðvestan 13-18 m/s með úrhellisrigning S-lands, en úrkomuminna nyrðra. Hiti 6 til 11 stig. Hægari vindur með kvöldinu og úrkomuminna V-til. Á miðvikudag: Norðvestlæg átt, 8-15 m/s með skúrum eða slydduéljum N- og A-lands, en annars hægari vestlæg átt og bjartviðri. Kólnandi veður. Á fimmtudag: Vestlæg átt og skúrir eða slydduél, en bjartviðri eystra. Fremur svalt í veðri. Á föstudag: Útlit fyrir suðlæga átt með vætu og hlýnandi veðri. Þá gerir spá veðurstofunnar ráð fyrir nokkuð björtu og hægu veðri í dag á sunnan- og vestanverðu landinu á meðan úrkoman og norðanáttin á norður- og austurlandi lætur sig hægt og rólega hverfa. Á morgun verður skýjað og töluverð væta en létta á til fyrir norðan og austan. Víða verður hitinn á bilinu 2-7 °C. Veður Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Lægsti hiti á landinu í nótt var á höfuðborgarsvæðinu, nánar tiltekið í Garðabæ. Samkvæmt mæli veðurstofunnar í hrauninu við Reykjanesbraut þar í bæ fór hitastig niður í -4,1°C. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, og sagði svæðið vera „staðbundinn kuldapoll þegar gerir heiðríkju og stillu.“ Þá bætti Einar við að næst lægstur hafi hitinn verið við Korpu. Samkvæmt vef veðurstofu Íslands eru veðurhorfur á landinu næstu daga eftirfarandi: Á mánudag: Suðvestan 13-20 m/s og rigning, hvassast og úrkomumest S-lands, en þurrt að kalla NA-lands. Hiti víða 3 til 8 stig. Á þriðjudag: Gengur í sunnan- og suðvestan 13-18 m/s með úrhellisrigning S-lands, en úrkomuminna nyrðra. Hiti 6 til 11 stig. Hægari vindur með kvöldinu og úrkomuminna V-til. Á miðvikudag: Norðvestlæg átt, 8-15 m/s með skúrum eða slydduéljum N- og A-lands, en annars hægari vestlæg átt og bjartviðri. Kólnandi veður. Á fimmtudag: Vestlæg átt og skúrir eða slydduél, en bjartviðri eystra. Fremur svalt í veðri. Á föstudag: Útlit fyrir suðlæga átt með vætu og hlýnandi veðri. Þá gerir spá veðurstofunnar ráð fyrir nokkuð björtu og hægu veðri í dag á sunnan- og vestanverðu landinu á meðan úrkoman og norðanáttin á norður- og austurlandi lætur sig hægt og rólega hverfa. Á morgun verður skýjað og töluverð væta en létta á til fyrir norðan og austan. Víða verður hitinn á bilinu 2-7 °C.
Veður Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira